Munaði einu atkvæði: „Ég kaus mig ekki sem formann Samfylkingarinnar“ Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 20. mars 2015 20:42 Anna Pála Sverrisdóttir er fyrrverandi formaður Samtakanna '78. Vísir/GVA Árni Páll Árnason var á landsfundi Samfylkingarinnar í kvöld endurkjörinn formaður flokksins. Munaði einu atkvæði á honum og Sigríði Ingibjörgu Ingadóttur en leikar fóru 242 atkvæði gegn 241. Eitt atkvæði hlaut Anna Pála Sverrisdóttur sem þó hafði ekki lýst yfir framboði. Á landsfundi eru allir gjaldgengir til formanns þótt eðli máli samkvæmt sé hefð fyrir því að kosið sé á milli þeirra sem boðið hafa fram krafta sína. Anna Pála, sem er fyrrum formaður ungra jafnaðarmanna, segir á Facebook að hún hafi ekki kosið sjálfa sig. „Það voru tveir flottir kandídatar í alvöru-framboði í þessum kosningum. Í framhaldinu stöndum við síðan öll saman um það sem sameinar okkur - jafnaðarstefnuna.“ Reikna má með því að Anna Pála hafi greitt Sigríði Ingibjörgu atkvæði sitt en hún hafði að því er Eyjan greinir frá fyrr í dag lýst yfir stuðningi við Sigríði Ingibjörgu. Ekki þarf að vera mjög talnaglöggur til að átta sig á því að hefði sá er greiddi Önnu Pálu atkvæði sitt kosið Sigríði Ingibjörgu hefðu atkvæði skipst jafnt 242 - 242. Í ummælum við opna Fésbókarfærslu Önnu Pálu minnir Anna Kristjánsdóttir hana meðal annars á að hún sé framtíðin í Samfylkingunni. Bróðir hennar, Sindri Sverrisson íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu, slær á létta strengi og bendir á hve afgerandi tap hennar sé. „Gengur betur næst,“ segir Sindri léttur.Post by Anna Pála Sverrisdóttir. Tengdar fréttir "Ekki ráðlegt að skipta um hest í miðri för“ Árni Páll Árnason sagði Össur Skarphéðinsson hafa tekið sig afsíðis eftir kosningaósigurinn mikla og spurt sig hvort hann gerði sér grein fyrir því að hann gæti orðið síðasti formaður Samfylkingarinnar. 20. mars 2015 17:53 Landsfundur Samfylkingarinnar í beinni Fylgstu með formannskjöri Samfylkingarinnar. 20. mars 2015 15:33 Árni Páll vann með einu atkvæði Árni Páll Árnason var endurkjörinn formaður Samfylkingarinnar á landsfundi flokksins á Hóteli Sögu nú rétt í þessu. 20. mars 2015 19:42 Mest lesið Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Innlent „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Erlent „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Innlent Spáin versnar á ný og gul viðvörun í Eyjum Veður Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Innlent Dregur í land og segir Starmer og félaga verðlauna Hamas Erlent Fleiri fréttir Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Ísbjarnareftirlit á Vestfjörðum Íslenskum nemendum fækkar en erlendum fjölgar Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Þyrlan kölluð út vegna bráðra veikinda á Breiðamerkursandi Ofbeldi gegn eldri borgurum oft hulið Aukið viðbragð í öllum deildum lögreglu Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Vara við að gangast undir fegrunarmeðferðir hjá óviðurkenndum aðilum „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Barst tilkynning um olíustuld í Hafnarfirði „Léleg blaðamennska“ sem byggi á upphrópunum og hatri á atvinnulífi Ítrekað ofbeldi, skelfdur Íslendingur eftir skjálfta og padel-æði „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Leggja stöðvunarkröfu á framkæmdir við Hvammsvirkjun Lögreglan leitar upplýsinga um þennan mann Sjá meira
Árni Páll Árnason var á landsfundi Samfylkingarinnar í kvöld endurkjörinn formaður flokksins. Munaði einu atkvæði á honum og Sigríði Ingibjörgu Ingadóttur en leikar fóru 242 atkvæði gegn 241. Eitt atkvæði hlaut Anna Pála Sverrisdóttur sem þó hafði ekki lýst yfir framboði. Á landsfundi eru allir gjaldgengir til formanns þótt eðli máli samkvæmt sé hefð fyrir því að kosið sé á milli þeirra sem boðið hafa fram krafta sína. Anna Pála, sem er fyrrum formaður ungra jafnaðarmanna, segir á Facebook að hún hafi ekki kosið sjálfa sig. „Það voru tveir flottir kandídatar í alvöru-framboði í þessum kosningum. Í framhaldinu stöndum við síðan öll saman um það sem sameinar okkur - jafnaðarstefnuna.“ Reikna má með því að Anna Pála hafi greitt Sigríði Ingibjörgu atkvæði sitt en hún hafði að því er Eyjan greinir frá fyrr í dag lýst yfir stuðningi við Sigríði Ingibjörgu. Ekki þarf að vera mjög talnaglöggur til að átta sig á því að hefði sá er greiddi Önnu Pálu atkvæði sitt kosið Sigríði Ingibjörgu hefðu atkvæði skipst jafnt 242 - 242. Í ummælum við opna Fésbókarfærslu Önnu Pálu minnir Anna Kristjánsdóttir hana meðal annars á að hún sé framtíðin í Samfylkingunni. Bróðir hennar, Sindri Sverrisson íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu, slær á létta strengi og bendir á hve afgerandi tap hennar sé. „Gengur betur næst,“ segir Sindri léttur.Post by Anna Pála Sverrisdóttir.
Tengdar fréttir "Ekki ráðlegt að skipta um hest í miðri för“ Árni Páll Árnason sagði Össur Skarphéðinsson hafa tekið sig afsíðis eftir kosningaósigurinn mikla og spurt sig hvort hann gerði sér grein fyrir því að hann gæti orðið síðasti formaður Samfylkingarinnar. 20. mars 2015 17:53 Landsfundur Samfylkingarinnar í beinni Fylgstu með formannskjöri Samfylkingarinnar. 20. mars 2015 15:33 Árni Páll vann með einu atkvæði Árni Páll Árnason var endurkjörinn formaður Samfylkingarinnar á landsfundi flokksins á Hóteli Sögu nú rétt í þessu. 20. mars 2015 19:42 Mest lesið Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Innlent „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Erlent „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Innlent Spáin versnar á ný og gul viðvörun í Eyjum Veður Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Innlent Dregur í land og segir Starmer og félaga verðlauna Hamas Erlent Fleiri fréttir Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Ísbjarnareftirlit á Vestfjörðum Íslenskum nemendum fækkar en erlendum fjölgar Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Þyrlan kölluð út vegna bráðra veikinda á Breiðamerkursandi Ofbeldi gegn eldri borgurum oft hulið Aukið viðbragð í öllum deildum lögreglu Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Vara við að gangast undir fegrunarmeðferðir hjá óviðurkenndum aðilum „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Barst tilkynning um olíustuld í Hafnarfirði „Léleg blaðamennska“ sem byggi á upphrópunum og hatri á atvinnulífi Ítrekað ofbeldi, skelfdur Íslendingur eftir skjálfta og padel-æði „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Leggja stöðvunarkröfu á framkæmdir við Hvammsvirkjun Lögreglan leitar upplýsinga um þennan mann Sjá meira
"Ekki ráðlegt að skipta um hest í miðri för“ Árni Páll Árnason sagði Össur Skarphéðinsson hafa tekið sig afsíðis eftir kosningaósigurinn mikla og spurt sig hvort hann gerði sér grein fyrir því að hann gæti orðið síðasti formaður Samfylkingarinnar. 20. mars 2015 17:53
Landsfundur Samfylkingarinnar í beinni Fylgstu með formannskjöri Samfylkingarinnar. 20. mars 2015 15:33
Árni Páll vann með einu atkvæði Árni Páll Árnason var endurkjörinn formaður Samfylkingarinnar á landsfundi flokksins á Hóteli Sögu nú rétt í þessu. 20. mars 2015 19:42