Aftur brotist inn hjá Götusmiðjunni: Miklar skemmdir á húsnæðinu Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 20. febrúar 2015 14:28 Mummi telur að það muni kosta um 300.000 að laga skemmdirnar á húsnæði Götusmiðjunnar. Vísir/Vilhelm Reynt var að brjótast inn í Götusmiðjuna í nótt en brotist var þar inn í fyrrinótt og glænýju sjónvarpi stolið. „Þjófurinn reyndi að brjótast hér inn um glugga. Hann var spenntur upp og brotinn en þjófurinn náði ekki að komast inn. Það var mjög dapurt að koma hérna í morgun og sjá að þetta hefði verið reynt aftur. Við munum í kjölfarið vakta staðinn,“ segir Mummi í samtali við Vísi. Mummi segir að það muni kosta um 300.000 krónur að laga þær skemmdir sem orðið hafa á húsnæði Götusmiðjunnar en búið er að brjóta rúður og hurðir. Sjá einnig: Glænýju sjónvarpi stolið og vitað hver þjófurinn erÞað þarf meðal annars að endurnýja glugga í Götusmiðjunni vegna innbrotanna.Vísir/Vilhelm„Það þarf að skipta um glugga og kalla út smiði. Sjónvarpið var gjöf en það er auðvitað líka tjón.“ Hann er búinn að senda út þau skilaboð að ef Götusmiðjan fái sjónvarpið til baka þá muni hann ekki kæra. „Ég vil freista þess að ná því fyrst en ég veit að það er komið í umferð. Sá sem stal því er búinn að koma því frá sér. Þessir svokölluðu heiðvirðu borgarar gera sér ekki alltaf grein fyrir því að þeir eru að kaupa þýfi inni á síðum eins og Bland og Brask og brall. Ég hvet því fólk til að kanna uppruna þeirra hluta sem það er að kaupa á slíkum síðum,“ segir Mummi. Tengdar fréttir Meiðyrðamál Mumma í Götusmiðjunni: Ummælin dæmd ómerk Dómur féll í dag í meiðyrðamáli Guðmundar Týs Þórarinssonar, forstöðumanns Götusmiðjunnar, gegn Braga Guðbrandssyni forstjóra Barnaverndarstofu. 15. október 2014 14:02 Götusmiðjan opnar aftur á ný "Við erum eina vestræna borgin sem rekum ekki neyðarúrræði fyrir unglinga á götunni. Það er ekki til. Það er blóðugt að samfélagið bjóði ekki upp á stað þar sem þessir krakkar geta komið saman,“ segir Guðmundur Týr Þórarinsson. 30. september 2014 07:00 Engar reglur og nær ekkert eftirlit með áfangaheimilum Þrátt fyrir ítrekuð brot forstöðumanna áfangaheimila hafa engar reglur um rekstur þeirra verið settar. 12. febrúar 2015 11:11 Mest lesið Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Komst ekki á toppinn og bótakröfunni hafnað Neytendur Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Innlent Hafði komið sér í fyrir á háalofti hótels Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Fyrstu þreifingar áramótaveðurspár Veður Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Innlent Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Erlent Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Erlent Fleiri fréttir Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér í fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Sjá meira
Reynt var að brjótast inn í Götusmiðjuna í nótt en brotist var þar inn í fyrrinótt og glænýju sjónvarpi stolið. „Þjófurinn reyndi að brjótast hér inn um glugga. Hann var spenntur upp og brotinn en þjófurinn náði ekki að komast inn. Það var mjög dapurt að koma hérna í morgun og sjá að þetta hefði verið reynt aftur. Við munum í kjölfarið vakta staðinn,“ segir Mummi í samtali við Vísi. Mummi segir að það muni kosta um 300.000 krónur að laga þær skemmdir sem orðið hafa á húsnæði Götusmiðjunnar en búið er að brjóta rúður og hurðir. Sjá einnig: Glænýju sjónvarpi stolið og vitað hver þjófurinn erÞað þarf meðal annars að endurnýja glugga í Götusmiðjunni vegna innbrotanna.Vísir/Vilhelm„Það þarf að skipta um glugga og kalla út smiði. Sjónvarpið var gjöf en það er auðvitað líka tjón.“ Hann er búinn að senda út þau skilaboð að ef Götusmiðjan fái sjónvarpið til baka þá muni hann ekki kæra. „Ég vil freista þess að ná því fyrst en ég veit að það er komið í umferð. Sá sem stal því er búinn að koma því frá sér. Þessir svokölluðu heiðvirðu borgarar gera sér ekki alltaf grein fyrir því að þeir eru að kaupa þýfi inni á síðum eins og Bland og Brask og brall. Ég hvet því fólk til að kanna uppruna þeirra hluta sem það er að kaupa á slíkum síðum,“ segir Mummi.
Tengdar fréttir Meiðyrðamál Mumma í Götusmiðjunni: Ummælin dæmd ómerk Dómur féll í dag í meiðyrðamáli Guðmundar Týs Þórarinssonar, forstöðumanns Götusmiðjunnar, gegn Braga Guðbrandssyni forstjóra Barnaverndarstofu. 15. október 2014 14:02 Götusmiðjan opnar aftur á ný "Við erum eina vestræna borgin sem rekum ekki neyðarúrræði fyrir unglinga á götunni. Það er ekki til. Það er blóðugt að samfélagið bjóði ekki upp á stað þar sem þessir krakkar geta komið saman,“ segir Guðmundur Týr Þórarinsson. 30. september 2014 07:00 Engar reglur og nær ekkert eftirlit með áfangaheimilum Þrátt fyrir ítrekuð brot forstöðumanna áfangaheimila hafa engar reglur um rekstur þeirra verið settar. 12. febrúar 2015 11:11 Mest lesið Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Komst ekki á toppinn og bótakröfunni hafnað Neytendur Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Innlent Hafði komið sér í fyrir á háalofti hótels Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Fyrstu þreifingar áramótaveðurspár Veður Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Innlent Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Erlent Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Erlent Fleiri fréttir Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér í fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Sjá meira
Meiðyrðamál Mumma í Götusmiðjunni: Ummælin dæmd ómerk Dómur féll í dag í meiðyrðamáli Guðmundar Týs Þórarinssonar, forstöðumanns Götusmiðjunnar, gegn Braga Guðbrandssyni forstjóra Barnaverndarstofu. 15. október 2014 14:02
Götusmiðjan opnar aftur á ný "Við erum eina vestræna borgin sem rekum ekki neyðarúrræði fyrir unglinga á götunni. Það er ekki til. Það er blóðugt að samfélagið bjóði ekki upp á stað þar sem þessir krakkar geta komið saman,“ segir Guðmundur Týr Þórarinsson. 30. september 2014 07:00
Engar reglur og nær ekkert eftirlit með áfangaheimilum Þrátt fyrir ítrekuð brot forstöðumanna áfangaheimila hafa engar reglur um rekstur þeirra verið settar. 12. febrúar 2015 11:11