Glænýju sjónvarpi stolið og vitað hver þjófurinn er Stefán Árni Pálsson skrifar 19. febrúar 2015 13:06 Guðmundur Týr veit hver þjófurinn er. vísir Brotist var inn í húsnæði Götusmiðjunnar í nótt og glænýju sjónvarpi stolið. Götusmiðjan er staðsett að Stórhöfða 15 í Reykjavík. Götusmiðjan er sérhæft meðferðarheimili fyrir ungt fólk á aldrinum 15-20 ára. Guðmundur Týr Þórarinsson, einnig þekktur sem Mummi, telur fullvíst að ungur maður, sem hefur stundum leitað til Götusmiðjunnar, hafi verið að verki. Mbl.is greindi fyrst frá málinu. „Það er svona verið að leita að honum í borginni,“ segir Guðmundur en umræddur maður hefur áður orðið uppvís að því að stela verðmætum frá Götusmiðjunni. „Hann var í heimsókn hjá okkur í gær og þá var sjónvarpið enn í kassanum. Drengurinn hafði sérstakan áhuga á því og spurði fjölmargra spurninga. Þessi strákur er á götunni og hvarf síðan bara út í nóttina eftir heimsóknina. Síðan mætum við bara í morgun og þá er sjónvarpið horfið.“ Sjónvarpið er glænýtt, frá framleiðandanum Samsung. Það er 48 tommu og var gjöf frá Minningarsjóði Lofts Gunnarssonar. Innbrotsþjófurinn braut sér leið inn í húsnæðið með því að brjóta glugga og upp hurð. „Hann vissi nákvæmlega hvað hann var að gera. Það var engu öðru stolið en hér innanhús eru einnig tölvur og fleiri raftæki.“ Tengdar fréttir Meiðyrðamál Mumma í Götusmiðjunni: Ummælin dæmd ómerk Dómur féll í dag í meiðyrðamáli Guðmundar Týs Þórarinssonar, forstöðumanns Götusmiðjunnar, gegn Braga Guðbrandssyni forstjóra Barnaverndarstofu. 15. október 2014 14:02 Götusmiðjan opnar aftur á ný "Við erum eina vestræna borgin sem rekum ekki neyðarúrræði fyrir unglinga á götunni. Það er ekki til. Það er blóðugt að samfélagið bjóði ekki upp á stað þar sem þessir krakkar geta komið saman,“ segir Guðmundur Týr Þórarinsson. 30. september 2014 07:00 Engar reglur og nær ekkert eftirlit með áfangaheimilum Þrátt fyrir ítrekuð brot forstöðumanna áfangaheimila hafa engar reglur um rekstur þeirra verið settar. 12. febrúar 2015 11:11 Mest lesið Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Innlent Stímir óhrædd í gin ísraelska sjóhersins Innlent Söguðu gat á flugsafn til að stinga inn Boeing 757 Innlent Kom ráðherra á óvart að viðræðum hefði verið slitið Innlent Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Erlent Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Innlent Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Erlent Tálbeitan ákærð fyrir rangt brot Innlent Gæti stefnt í þungavigtarslag um varaformannsembættið Innlent Jane Goodall látin Erlent Fleiri fréttir Stímir óhrædd í gin ísraelska sjóhersins Kom ráðherra á óvart að viðræðum hefði verið slitið Söguðu gat á flugsafn til að stinga inn Boeing 757 Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Gæti stefnt í þungavigtarslag um varaformannsembættið Atvinnuþátttaka innflytjenda meiri en Íslendinga en fjárhagsstaða verri Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Framsóknarflokkurinn mælist aftur inni Áttatíu starfsmenn í biðstöðu og HM-hópur Íslands Viðreisn býður fram undir eigin merkjum í Árborg Ekið á hjólreiðamann og hann fluttur á bráðamóttöku Val á þingflokksformanni bíður betri tíma Tvö vilja byggja Fossvogsbrú en bæði yfir áætluðum kostnaði Tálbeitan ákærð fyrir rangt brot Ekki sama manneskjan eftir hörmungarnar á Gasa Skorar á ríkisstjórnina að fjármagna íslenskunám Eggert Benedikt settur forstjóri Hafró Samtök „gamalla karla“ sem sumum finnst „kúl“ Rafmagnslaust á Dalvík, Hrísey og nágrenni Hætt við sameiningu HA og Háskólans á Bifröst Bjóða Grindvíkingum á seiglunámskeið Fimmtungur getur ekki keypt afmælisgjafir fyrir börnin sín Reyna að bjarga starfseminni á Möltu og slæmar fregnir af makrílveiðinni Bein útsending: Loftslagsdagurinn Bein útsending: Staða launafólks á Íslandi Létu sér andlát Hjörleifs í léttu rúmi liggja Konur og háskólamenntaðir líklegri til að vilja frekari aðgerðir gegn Ísrael Bein útsending: Heilbrigðistæknilausnir og -þjónusta Biskup Íslands heimsækir Úkraínu Vissu af auknum töfum en óraði ekki fyrir viðbrögðunum Sjá meira
Brotist var inn í húsnæði Götusmiðjunnar í nótt og glænýju sjónvarpi stolið. Götusmiðjan er staðsett að Stórhöfða 15 í Reykjavík. Götusmiðjan er sérhæft meðferðarheimili fyrir ungt fólk á aldrinum 15-20 ára. Guðmundur Týr Þórarinsson, einnig þekktur sem Mummi, telur fullvíst að ungur maður, sem hefur stundum leitað til Götusmiðjunnar, hafi verið að verki. Mbl.is greindi fyrst frá málinu. „Það er svona verið að leita að honum í borginni,“ segir Guðmundur en umræddur maður hefur áður orðið uppvís að því að stela verðmætum frá Götusmiðjunni. „Hann var í heimsókn hjá okkur í gær og þá var sjónvarpið enn í kassanum. Drengurinn hafði sérstakan áhuga á því og spurði fjölmargra spurninga. Þessi strákur er á götunni og hvarf síðan bara út í nóttina eftir heimsóknina. Síðan mætum við bara í morgun og þá er sjónvarpið horfið.“ Sjónvarpið er glænýtt, frá framleiðandanum Samsung. Það er 48 tommu og var gjöf frá Minningarsjóði Lofts Gunnarssonar. Innbrotsþjófurinn braut sér leið inn í húsnæðið með því að brjóta glugga og upp hurð. „Hann vissi nákvæmlega hvað hann var að gera. Það var engu öðru stolið en hér innanhús eru einnig tölvur og fleiri raftæki.“
Tengdar fréttir Meiðyrðamál Mumma í Götusmiðjunni: Ummælin dæmd ómerk Dómur féll í dag í meiðyrðamáli Guðmundar Týs Þórarinssonar, forstöðumanns Götusmiðjunnar, gegn Braga Guðbrandssyni forstjóra Barnaverndarstofu. 15. október 2014 14:02 Götusmiðjan opnar aftur á ný "Við erum eina vestræna borgin sem rekum ekki neyðarúrræði fyrir unglinga á götunni. Það er ekki til. Það er blóðugt að samfélagið bjóði ekki upp á stað þar sem þessir krakkar geta komið saman,“ segir Guðmundur Týr Þórarinsson. 30. september 2014 07:00 Engar reglur og nær ekkert eftirlit með áfangaheimilum Þrátt fyrir ítrekuð brot forstöðumanna áfangaheimila hafa engar reglur um rekstur þeirra verið settar. 12. febrúar 2015 11:11 Mest lesið Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Innlent Stímir óhrædd í gin ísraelska sjóhersins Innlent Söguðu gat á flugsafn til að stinga inn Boeing 757 Innlent Kom ráðherra á óvart að viðræðum hefði verið slitið Innlent Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Erlent Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Innlent Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Erlent Tálbeitan ákærð fyrir rangt brot Innlent Gæti stefnt í þungavigtarslag um varaformannsembættið Innlent Jane Goodall látin Erlent Fleiri fréttir Stímir óhrædd í gin ísraelska sjóhersins Kom ráðherra á óvart að viðræðum hefði verið slitið Söguðu gat á flugsafn til að stinga inn Boeing 757 Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Gæti stefnt í þungavigtarslag um varaformannsembættið Atvinnuþátttaka innflytjenda meiri en Íslendinga en fjárhagsstaða verri Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Framsóknarflokkurinn mælist aftur inni Áttatíu starfsmenn í biðstöðu og HM-hópur Íslands Viðreisn býður fram undir eigin merkjum í Árborg Ekið á hjólreiðamann og hann fluttur á bráðamóttöku Val á þingflokksformanni bíður betri tíma Tvö vilja byggja Fossvogsbrú en bæði yfir áætluðum kostnaði Tálbeitan ákærð fyrir rangt brot Ekki sama manneskjan eftir hörmungarnar á Gasa Skorar á ríkisstjórnina að fjármagna íslenskunám Eggert Benedikt settur forstjóri Hafró Samtök „gamalla karla“ sem sumum finnst „kúl“ Rafmagnslaust á Dalvík, Hrísey og nágrenni Hætt við sameiningu HA og Háskólans á Bifröst Bjóða Grindvíkingum á seiglunámskeið Fimmtungur getur ekki keypt afmælisgjafir fyrir börnin sín Reyna að bjarga starfseminni á Möltu og slæmar fregnir af makrílveiðinni Bein útsending: Loftslagsdagurinn Bein útsending: Staða launafólks á Íslandi Létu sér andlát Hjörleifs í léttu rúmi liggja Konur og háskólamenntaðir líklegri til að vilja frekari aðgerðir gegn Ísrael Bein útsending: Heilbrigðistæknilausnir og -þjónusta Biskup Íslands heimsækir Úkraínu Vissu af auknum töfum en óraði ekki fyrir viðbrögðunum Sjá meira
Meiðyrðamál Mumma í Götusmiðjunni: Ummælin dæmd ómerk Dómur féll í dag í meiðyrðamáli Guðmundar Týs Þórarinssonar, forstöðumanns Götusmiðjunnar, gegn Braga Guðbrandssyni forstjóra Barnaverndarstofu. 15. október 2014 14:02
Götusmiðjan opnar aftur á ný "Við erum eina vestræna borgin sem rekum ekki neyðarúrræði fyrir unglinga á götunni. Það er ekki til. Það er blóðugt að samfélagið bjóði ekki upp á stað þar sem þessir krakkar geta komið saman,“ segir Guðmundur Týr Þórarinsson. 30. september 2014 07:00
Engar reglur og nær ekkert eftirlit með áfangaheimilum Þrátt fyrir ítrekuð brot forstöðumanna áfangaheimila hafa engar reglur um rekstur þeirra verið settar. 12. febrúar 2015 11:11