Rússar endurnýja kjarnorkuvopnabúr sitt Samúel Karl Ólason skrifar 30. janúar 2015 14:30 Vísir/Getty Stjórnvöld Rússlands hafa ákveðið að nútímavæða herafla sinn og að þróa og framleiða 50 nýjar eldflaugar sem geta borið kjarnorkuvopn um allan heim. Yfirmaður herafla Rússlands segir að öflug kjarnorkuvopn muni tryggja hernaðaryfirburði Rússlands yfir vesturvöldunum. Ætlað er að ljúka vinnunni árið 2020 og að hún muni kosta um 36 billjónir króna. (36.000.000.000.000 krónur) Nýju eldflaugarnar verða teknar í notkun á þessu ári. Þessi kostnaður mun ekki breyta fjárútlátum ríkisins til hernaðarmála á tímabilinu, þrátt fyrir að Rússland gangi nú í gegnum efnahagskreppu og búið sé að skera niður hjá öllum öðrum ráðuneytum. Þetta kemur fram á vef Reuters fréttaveitunnar. Úkraínudeilan hefur ollið miklum vandræðum í tengslum Rússlands við Evrópu og Bandaríkin, sem hafa beitt Rússlandi viðskiptaþvingunum. NATO hefur sakað Rússa um að standa við bakið á aðskilnaðarsinnum í Úkraínu og segja rússneska hermenn berjast í Úkraínu. Rússland hefur gagnrýnt NATO fyrir að hafa og ætla að hleypa löndum í Austur-Evrópu í bandalagið. Þá hefur Vladimir Putin, forseti Rússlands, sakað úkraínska herinn um að vera strengjabrúða NATO. Herinn berst nú við aðskilnaðarsinna sem hliðhollir eru Rússlandi. Putin segir markmið NATO vera að „halda aftur af“ Rússlandi. Hershöfðinginn Valery Gerasimov sagði Rússar þurfa að bregðast við nýjum ógnunum vesturveldanna. Tengdar fréttir Rússland í ruslflokk Standard & Poor´s hefur fært lánshæfismat Rússlands niður í ruslflokk í fyrsta sinn í áratug. S&P gaf Rússlandi lánshæfismatseinkunnina BB+ og er Rússland þá komið niður í sama flokk og Indónesía og Búlgaría. 27. janúar 2015 00:04 Pútín fór fyrr af G20 fundinum „Ég þarf fjögurra tíma svefn áður en ég mæti aftur til vinnu í Moskvu,“ sagði Rússlandsforesti um ástæður þess að hann yfirgæfi fundinn. 16. nóvember 2014 10:18 Aðgerðir gegn Rússum framlengdar Bætt á lista einstaklinga sem sæta ferðabanni og því að eignir eru frystar. 30. janúar 2015 08:03 Rússar íhuga að fordæma „innlimun“ Austur-Þýskalands árið 1990 Þingmaður Rússa segir að ólíkt á Krímskaga hafi ekki legið fyrir atkvæði meirihluta um sameiningu Þýskalands. 29. janúar 2015 15:02 Mest lesið „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Innlent Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Erlent Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum Innlent Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Erlent Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem einangra sig félagslega Innlent 80.000 lögreglumenn í viðbragðsstöðu vegna boðaðra mótmæla í dag Erlent Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Innlent Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna Erlent Fundu Guð í App store Erlent Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Innlent Fleiri fréttir Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Hans Enoksen er látinn Telja að manngerð hlýnun hafi valdið 16.500 viðbótardauðsföllum í sumar 80.000 lögreglumenn í viðbragðsstöðu vegna boðaðra mótmæla í dag Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Fundu Guð í App store Nýr kókaínkóngur í Mexíkó Segir Kennedy hafa rekið sig fyrir að standa við vísindaleg heilindi Fjarlægðu skýrslu um pólitískt ofbeldi hægri öfgamanna Vatnaskil í dönskum varnarmálum: Ætla að kaupa langdræg vopn í fyrsta sinn Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Segir að Navalní hafi verið myrtur í fangelsinu Bein útsending: Rauða dreglinum rúllað út fyrir Trump Evrópa sein með nýtt loftslagsmarkmið vegna óeiningar Opna tímabundna flóttaleið Ráðast í frekari rannsókn á andláti kvennanna sem létust í Laos Trump fær konunglegar móttökur í Bretlandi „Markmið ríkisstjórnar Ísraels er augljóst þegar við höldum áfram að verða vitni að tortímingu Palestínumanna“ Fara fram á dauðarefsingu yfir Robinson Nálægt því að draga úr flæðinu vegna drónaárása Hafa engar skýringar á margföldum gammablossa Enn ein ásiglingin við rifið umdeilda Hryðjuverkaákærum vísað frá Samþykkja að framselja Úkraínumann vegna Nord Stream-skemmdarverkanna Trump-liðar heita hefndum Nefnd SÞ segir Ísraelsmenn hafa framið þjóðarmorð á Gasa Látlausar sprengjuárásir á Gasa í nótt Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Sjá meira
Stjórnvöld Rússlands hafa ákveðið að nútímavæða herafla sinn og að þróa og framleiða 50 nýjar eldflaugar sem geta borið kjarnorkuvopn um allan heim. Yfirmaður herafla Rússlands segir að öflug kjarnorkuvopn muni tryggja hernaðaryfirburði Rússlands yfir vesturvöldunum. Ætlað er að ljúka vinnunni árið 2020 og að hún muni kosta um 36 billjónir króna. (36.000.000.000.000 krónur) Nýju eldflaugarnar verða teknar í notkun á þessu ári. Þessi kostnaður mun ekki breyta fjárútlátum ríkisins til hernaðarmála á tímabilinu, þrátt fyrir að Rússland gangi nú í gegnum efnahagskreppu og búið sé að skera niður hjá öllum öðrum ráðuneytum. Þetta kemur fram á vef Reuters fréttaveitunnar. Úkraínudeilan hefur ollið miklum vandræðum í tengslum Rússlands við Evrópu og Bandaríkin, sem hafa beitt Rússlandi viðskiptaþvingunum. NATO hefur sakað Rússa um að standa við bakið á aðskilnaðarsinnum í Úkraínu og segja rússneska hermenn berjast í Úkraínu. Rússland hefur gagnrýnt NATO fyrir að hafa og ætla að hleypa löndum í Austur-Evrópu í bandalagið. Þá hefur Vladimir Putin, forseti Rússlands, sakað úkraínska herinn um að vera strengjabrúða NATO. Herinn berst nú við aðskilnaðarsinna sem hliðhollir eru Rússlandi. Putin segir markmið NATO vera að „halda aftur af“ Rússlandi. Hershöfðinginn Valery Gerasimov sagði Rússar þurfa að bregðast við nýjum ógnunum vesturveldanna.
Tengdar fréttir Rússland í ruslflokk Standard & Poor´s hefur fært lánshæfismat Rússlands niður í ruslflokk í fyrsta sinn í áratug. S&P gaf Rússlandi lánshæfismatseinkunnina BB+ og er Rússland þá komið niður í sama flokk og Indónesía og Búlgaría. 27. janúar 2015 00:04 Pútín fór fyrr af G20 fundinum „Ég þarf fjögurra tíma svefn áður en ég mæti aftur til vinnu í Moskvu,“ sagði Rússlandsforesti um ástæður þess að hann yfirgæfi fundinn. 16. nóvember 2014 10:18 Aðgerðir gegn Rússum framlengdar Bætt á lista einstaklinga sem sæta ferðabanni og því að eignir eru frystar. 30. janúar 2015 08:03 Rússar íhuga að fordæma „innlimun“ Austur-Þýskalands árið 1990 Þingmaður Rússa segir að ólíkt á Krímskaga hafi ekki legið fyrir atkvæði meirihluta um sameiningu Þýskalands. 29. janúar 2015 15:02 Mest lesið „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Innlent Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Erlent Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum Innlent Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Erlent Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem einangra sig félagslega Innlent 80.000 lögreglumenn í viðbragðsstöðu vegna boðaðra mótmæla í dag Erlent Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Innlent Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna Erlent Fundu Guð í App store Erlent Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Innlent Fleiri fréttir Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Hans Enoksen er látinn Telja að manngerð hlýnun hafi valdið 16.500 viðbótardauðsföllum í sumar 80.000 lögreglumenn í viðbragðsstöðu vegna boðaðra mótmæla í dag Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Fundu Guð í App store Nýr kókaínkóngur í Mexíkó Segir Kennedy hafa rekið sig fyrir að standa við vísindaleg heilindi Fjarlægðu skýrslu um pólitískt ofbeldi hægri öfgamanna Vatnaskil í dönskum varnarmálum: Ætla að kaupa langdræg vopn í fyrsta sinn Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Segir að Navalní hafi verið myrtur í fangelsinu Bein útsending: Rauða dreglinum rúllað út fyrir Trump Evrópa sein með nýtt loftslagsmarkmið vegna óeiningar Opna tímabundna flóttaleið Ráðast í frekari rannsókn á andláti kvennanna sem létust í Laos Trump fær konunglegar móttökur í Bretlandi „Markmið ríkisstjórnar Ísraels er augljóst þegar við höldum áfram að verða vitni að tortímingu Palestínumanna“ Fara fram á dauðarefsingu yfir Robinson Nálægt því að draga úr flæðinu vegna drónaárása Hafa engar skýringar á margföldum gammablossa Enn ein ásiglingin við rifið umdeilda Hryðjuverkaákærum vísað frá Samþykkja að framselja Úkraínumann vegna Nord Stream-skemmdarverkanna Trump-liðar heita hefndum Nefnd SÞ segir Ísraelsmenn hafa framið þjóðarmorð á Gasa Látlausar sprengjuárásir á Gasa í nótt Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Sjá meira
Rússland í ruslflokk Standard & Poor´s hefur fært lánshæfismat Rússlands niður í ruslflokk í fyrsta sinn í áratug. S&P gaf Rússlandi lánshæfismatseinkunnina BB+ og er Rússland þá komið niður í sama flokk og Indónesía og Búlgaría. 27. janúar 2015 00:04
Pútín fór fyrr af G20 fundinum „Ég þarf fjögurra tíma svefn áður en ég mæti aftur til vinnu í Moskvu,“ sagði Rússlandsforesti um ástæður þess að hann yfirgæfi fundinn. 16. nóvember 2014 10:18
Aðgerðir gegn Rússum framlengdar Bætt á lista einstaklinga sem sæta ferðabanni og því að eignir eru frystar. 30. janúar 2015 08:03
Rússar íhuga að fordæma „innlimun“ Austur-Þýskalands árið 1990 Þingmaður Rússa segir að ólíkt á Krímskaga hafi ekki legið fyrir atkvæði meirihluta um sameiningu Þýskalands. 29. janúar 2015 15:02
Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna Erlent
Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna
„Markmið ríkisstjórnar Ísraels er augljóst þegar við höldum áfram að verða vitni að tortímingu Palestínumanna“
Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna Erlent