Wenger aldrei unnið van Gaal Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 9. mars 2015 06:00 Van Gaal og Wenger eru elstu knattspyrnustjórarnir í ensku úrvalsdeildinni. vísir/getty Í kvöld leiða sigursælustu lið í sögu ensku bikarkeppninnar, Manchester United og Arsenal, saman hesta sína á Old Trafford. Arsenal er ríkjandi bikarmeistari en Skytturnar fögnuðu sínum ellefta bikarmeistaratitli eftir 3-2 sigur á Hull City í úrslitaleik á síðasta vor. Það var fyrsti titill Arsenal frá árinu 2005. Líkt og fyrir tíu árum er Arsene Wenger við stjórnvölinn hjá Arsenal en það er nýr maður í brúnni hjá Manchester United, Louis van Gaal, sem státar af þeim árangri að hafa unnið titil á sínu fyrsta tímabili hjá öllum þeim félagsliðum sem hann hefur stýrt. Wenger og Van Gaal eru elstu knattspyrnustjórarnir í ensku úrvalsdeildinni en leikurinn á morgun verður sá fimmti milli liða Wengers og van Gaals en sá fyrrnefndi á enn eftir að vinna Hollendinginn. Þeir mættust fyrst í riðlakeppni Meistaradeildarinnar 1999 þegar van Gaal stýrði Barcelona. Liðin gerðu 1-1 jafntefli á Nývangi en Börsungar unnu seinni leikinn 2-4. Manchester United hafði svo betur gegn Arsenal, 1-2, í leik liðanna í úrvalsdeildinni í nóvember á síðasta ári. Leikurinn í kvöld hefst klukkan 19:45 og verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport.Pep Guardiola og Marc Overmars eigast við í leik Arsenal og Barcelona frá 1999.vísir/getty Enski boltinn Tengdar fréttir Van Gaal vill færri sendingar aftur á markmann Louis van Gaal, knattspyrnustjóri Manchester United, vill að leikmenn liðsins fækki sendingum aftur til markmanns. 4. mars 2015 15:30 Le Tissier spáir því að Liverpool endi á undan United Matt Le Tissier, fyrrum leikmaður Southampton og núverandi knattspyrnuspekingur hjá Sky Sports, var fenginn til þess að spá fyrir um hvaða lið munu enda í sjö efstu sætunum í ensku úrvalsdeildinni í vor. 6. mars 2015 10:15 Villa í undanúrslit í fyrsta sinn síðan 2010 Aston Villa verður í pottinum þegar dregið verður í undanúrslit ensku bikarkeppninnar. Villa-menn tryggðu sér sæti á Wembley með 2-0 sigri á nágrönnum sínum í West Brom á Villa Park í kvöld. 7. mars 2015 19:21 Scholes: United eyddi 220 milljónum og er verra Paul Scholes hefur verið duglegur að skjóta á Louis van Gaal síðan sá hollenski settist í knattspyrnustjórastólinn hjá Manchester United. 6. mars 2015 14:45 Evans í sex leikja bann fyrir hrákann Jonny Evans, varnarmaður Manchester United, hefur verið úrskurðaður í sex leikja bann af enska knattspyrnusambandinu fyrir að hrækja á Papiss Cissé, framherja Newcastle, í leik liðanna á miðvikudaginn. 7. mars 2015 11:05 Markalaust hjá Bradford og Reading Bradford og Reading þurfa að mætast að nýju eftir að liðin gerðu markalaust jafntefli í fyrsta leik átta-liða úrslita ensku bikarkeppninnar. 7. mars 2015 14:46 Van Gaal reiður út í fjölmiðla Louis van Gaal, stjóri Man. Utd, var ekki ánægður með að ensku fjölmiðlarnir skildu velta sér upp úr því hvort það væru vandræði á milli hans og aðstoðarmanns hans, Ryan Giggs. 6. mars 2015 08:45 Liverpool þarf að mæta Blackburn aftur Liverpool og Blackburn verða að mætast aftur í átta liða úrslitum ensku bikarkeppninnar eftir að liðin gerðu markalaust jafntefli á Anfield í dag. 8. mars 2015 18:00 Van Gaal: Markmiðið að enda í efstu fjórum sætunum Hollendingurinn segir að markmið númer eitt, tvö og þrjú hjá þeim rauðklæddu í Manchester borg sé að tryggja sér sæti í Meistaradeildinni á næsta ári. 8. mars 2015 12:00 Mest lesið Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Pílukastarinn biðst afsökunar á að hafa fallið á lyfjaprófinu og öllum lygunum Sport Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Enski boltinn Tvær títanplötur settar í Jake Paul eftir kjálkabrotið Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Enski boltinn „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Enski boltinn Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Aston Villa - Man. United | Rauðu djöflarnir heimsækja heitasta lið deildarinnar Enski boltinn Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Aston Villa - Man. United | Rauðu djöflarnir heimsækja heitasta lið deildarinnar Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Sjá meira
Í kvöld leiða sigursælustu lið í sögu ensku bikarkeppninnar, Manchester United og Arsenal, saman hesta sína á Old Trafford. Arsenal er ríkjandi bikarmeistari en Skytturnar fögnuðu sínum ellefta bikarmeistaratitli eftir 3-2 sigur á Hull City í úrslitaleik á síðasta vor. Það var fyrsti titill Arsenal frá árinu 2005. Líkt og fyrir tíu árum er Arsene Wenger við stjórnvölinn hjá Arsenal en það er nýr maður í brúnni hjá Manchester United, Louis van Gaal, sem státar af þeim árangri að hafa unnið titil á sínu fyrsta tímabili hjá öllum þeim félagsliðum sem hann hefur stýrt. Wenger og Van Gaal eru elstu knattspyrnustjórarnir í ensku úrvalsdeildinni en leikurinn á morgun verður sá fimmti milli liða Wengers og van Gaals en sá fyrrnefndi á enn eftir að vinna Hollendinginn. Þeir mættust fyrst í riðlakeppni Meistaradeildarinnar 1999 þegar van Gaal stýrði Barcelona. Liðin gerðu 1-1 jafntefli á Nývangi en Börsungar unnu seinni leikinn 2-4. Manchester United hafði svo betur gegn Arsenal, 1-2, í leik liðanna í úrvalsdeildinni í nóvember á síðasta ári. Leikurinn í kvöld hefst klukkan 19:45 og verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport.Pep Guardiola og Marc Overmars eigast við í leik Arsenal og Barcelona frá 1999.vísir/getty
Enski boltinn Tengdar fréttir Van Gaal vill færri sendingar aftur á markmann Louis van Gaal, knattspyrnustjóri Manchester United, vill að leikmenn liðsins fækki sendingum aftur til markmanns. 4. mars 2015 15:30 Le Tissier spáir því að Liverpool endi á undan United Matt Le Tissier, fyrrum leikmaður Southampton og núverandi knattspyrnuspekingur hjá Sky Sports, var fenginn til þess að spá fyrir um hvaða lið munu enda í sjö efstu sætunum í ensku úrvalsdeildinni í vor. 6. mars 2015 10:15 Villa í undanúrslit í fyrsta sinn síðan 2010 Aston Villa verður í pottinum þegar dregið verður í undanúrslit ensku bikarkeppninnar. Villa-menn tryggðu sér sæti á Wembley með 2-0 sigri á nágrönnum sínum í West Brom á Villa Park í kvöld. 7. mars 2015 19:21 Scholes: United eyddi 220 milljónum og er verra Paul Scholes hefur verið duglegur að skjóta á Louis van Gaal síðan sá hollenski settist í knattspyrnustjórastólinn hjá Manchester United. 6. mars 2015 14:45 Evans í sex leikja bann fyrir hrákann Jonny Evans, varnarmaður Manchester United, hefur verið úrskurðaður í sex leikja bann af enska knattspyrnusambandinu fyrir að hrækja á Papiss Cissé, framherja Newcastle, í leik liðanna á miðvikudaginn. 7. mars 2015 11:05 Markalaust hjá Bradford og Reading Bradford og Reading þurfa að mætast að nýju eftir að liðin gerðu markalaust jafntefli í fyrsta leik átta-liða úrslita ensku bikarkeppninnar. 7. mars 2015 14:46 Van Gaal reiður út í fjölmiðla Louis van Gaal, stjóri Man. Utd, var ekki ánægður með að ensku fjölmiðlarnir skildu velta sér upp úr því hvort það væru vandræði á milli hans og aðstoðarmanns hans, Ryan Giggs. 6. mars 2015 08:45 Liverpool þarf að mæta Blackburn aftur Liverpool og Blackburn verða að mætast aftur í átta liða úrslitum ensku bikarkeppninnar eftir að liðin gerðu markalaust jafntefli á Anfield í dag. 8. mars 2015 18:00 Van Gaal: Markmiðið að enda í efstu fjórum sætunum Hollendingurinn segir að markmið númer eitt, tvö og þrjú hjá þeim rauðklæddu í Manchester borg sé að tryggja sér sæti í Meistaradeildinni á næsta ári. 8. mars 2015 12:00 Mest lesið Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Pílukastarinn biðst afsökunar á að hafa fallið á lyfjaprófinu og öllum lygunum Sport Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Enski boltinn Tvær títanplötur settar í Jake Paul eftir kjálkabrotið Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Enski boltinn „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Enski boltinn Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Aston Villa - Man. United | Rauðu djöflarnir heimsækja heitasta lið deildarinnar Enski boltinn Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Aston Villa - Man. United | Rauðu djöflarnir heimsækja heitasta lið deildarinnar Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Sjá meira
Van Gaal vill færri sendingar aftur á markmann Louis van Gaal, knattspyrnustjóri Manchester United, vill að leikmenn liðsins fækki sendingum aftur til markmanns. 4. mars 2015 15:30
Le Tissier spáir því að Liverpool endi á undan United Matt Le Tissier, fyrrum leikmaður Southampton og núverandi knattspyrnuspekingur hjá Sky Sports, var fenginn til þess að spá fyrir um hvaða lið munu enda í sjö efstu sætunum í ensku úrvalsdeildinni í vor. 6. mars 2015 10:15
Villa í undanúrslit í fyrsta sinn síðan 2010 Aston Villa verður í pottinum þegar dregið verður í undanúrslit ensku bikarkeppninnar. Villa-menn tryggðu sér sæti á Wembley með 2-0 sigri á nágrönnum sínum í West Brom á Villa Park í kvöld. 7. mars 2015 19:21
Scholes: United eyddi 220 milljónum og er verra Paul Scholes hefur verið duglegur að skjóta á Louis van Gaal síðan sá hollenski settist í knattspyrnustjórastólinn hjá Manchester United. 6. mars 2015 14:45
Evans í sex leikja bann fyrir hrákann Jonny Evans, varnarmaður Manchester United, hefur verið úrskurðaður í sex leikja bann af enska knattspyrnusambandinu fyrir að hrækja á Papiss Cissé, framherja Newcastle, í leik liðanna á miðvikudaginn. 7. mars 2015 11:05
Markalaust hjá Bradford og Reading Bradford og Reading þurfa að mætast að nýju eftir að liðin gerðu markalaust jafntefli í fyrsta leik átta-liða úrslita ensku bikarkeppninnar. 7. mars 2015 14:46
Van Gaal reiður út í fjölmiðla Louis van Gaal, stjóri Man. Utd, var ekki ánægður með að ensku fjölmiðlarnir skildu velta sér upp úr því hvort það væru vandræði á milli hans og aðstoðarmanns hans, Ryan Giggs. 6. mars 2015 08:45
Liverpool þarf að mæta Blackburn aftur Liverpool og Blackburn verða að mætast aftur í átta liða úrslitum ensku bikarkeppninnar eftir að liðin gerðu markalaust jafntefli á Anfield í dag. 8. mars 2015 18:00
Van Gaal: Markmiðið að enda í efstu fjórum sætunum Hollendingurinn segir að markmið númer eitt, tvö og þrjú hjá þeim rauðklæddu í Manchester borg sé að tryggja sér sæti í Meistaradeildinni á næsta ári. 8. mars 2015 12:00