Situr hjá vegna „öfgastefnu“ Framsóknar Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 3. febrúar 2015 00:01 S. Björn Blöndal segir Framsókn vísvitandi hafa unnið sér inn fylgi á forsendum fordóma. Kosið verður um nýjan varamann í mannréttindaráð Reykjavíkurborgar á borgarstjórnarfundi í nótt. Farið var í atkvæðaskýringu og lýsti Sigurður Björn Blöndal, formaður borgarráðs, því yfir að hann myndi sitja hjá í atkvæðagreiðslunni. Það gerði Sóley Tómasdóttir, borgarfulltrúi Vinstri grænna, einnig sem og Halldór Auðar Svansson pírati. Sigurður Björn Blöndal sagði það hafa verið ábyrgðaleysi af hálfu fulltrúa Framsóknar- og flugvallarvina, þeirra Sveinbjörgu Birnu Sveinbjörnsdóttur og Guðfinnu Jóhönnu Guðmundsdóttur, að hafa skipað Gústaf Níelsson í mannréttindaráð. Það væri vegna öfgafullra skoðana hans og sagði flokkinn „daðra við öfgastefnu og rasisma.“ Flokkurinn hafi vísvitandi unnið sér inn fylgi á forsendum fordóma og að þeirri stefnu hefði aldrei verið afneitað, „aðeins slegið í og úr.“ Sóley Tómasdóttir sagðist jafnframt ætla að sitja hjá og sagði borgarfulltrúum Framsóknar ekki treystandi til að tilnefna aðila í mannréttindaráð. Hún myndi ekki taka ábyrgð á tilnefningum þeirra „nema eitthvað stórkostlegt gerist og þær breyti skoðun sinni.“ Ekki megi ljá mönnum sem Gústafi rödd í mannréttindaráði, það sé andstætt allri þeirri hugmyndafræði sem hún standi fyrir. Þá er Halldór Auðar Svansson einnig á meðal þeirra sem mun sitja hjá og sagði flokkinn verða að skýra stefnu sína. Guðfinna Jóhanna Guðmundsdóttir, borgarfulltrúi Framsóknar- og flugvallarvina, sagði að mikilvægt væri að leyfa röddum allra að heyrast. „Ekki bara raddirnar sem við viljum heyra [...] Stefnan er skýr. Framsóknarflokkurinn líður enga mismunun,“ sagði hún. Gústaf Níelsson var á síðasta fundi borgarstjórnar skipaður varamaður í mannréttindaráð með tíu atkvæðum. Nú liggur þó fyrir að hann mun ekki taka sæti en verður Gréta Björg Egilsdóttir skipuð í hans stað. Hún lýsti því yfir á fundinum í kvöld að hún tæki ekki undir skoðanir Gústafs.Fundurinn stendur enn yfir, en á hann má horfa í beinni útsendingu á vef Reykjavíkurborgar. Tengdar fréttir Sveinbjörg tjáir sig ekki um gagnrýni á skipun Gústafs "Það eru engin komment“ 22. janúar 2015 23:08 Skipan Gústafs dregin til baka Borgarfulltrúar Framsóknar og flugvallarvina hafa ákveðið að draga til baka skipan varafulltrúa síns í mannréttindaráði Reykjavíkurborgar. Þetta kemur fram í tilkynningu frá flokknum. 21. janúar 2015 12:06 Segir forystuna verða að "sprengja þetta graftarkýli og þurrka gröftinn af“ Jóhannes Gunnar Bjarnason, fyrrum oddviti Framsóknarflokksins á Akureyri, segir "rasismadaðurdrottningarnar í Reykjavík“ ekki eiga erindi í Framsóknarflokkinn. 30. janúar 2015 18:05 Gústaf komið víða við: Telur samkynhneigð óeðlilega og íslam ekki eiga heima á Íslandi Gústaf Níelsson hefur meðal annars starfað sem framkvæmdastjóri þingflokks sjálfstæðismanna og sinnt sérverkefnum fyrir nektardansstaðinn Bóhem. 21. janúar 2015 11:46 Gústaf um ólgu innan Framsóknar: „Ég er bara að verða vinsælasti maðurinn í bænum“ Framsóknarmenn gagnrýna skipan Gunnars harkalega 21. janúar 2015 11:02 Ræddi skipan Gústafs við borgarfulltrúa Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra og formaður Framsóknarflokksins, hitti fulltrúar Framsóknar og flugvallarvina á fundi í morgun. 21. janúar 2015 12:40 Samtökin 78 gagnrýna skipan Gústafs: "Verið að senda okkur fingurinn“ "Í þessu felast ákveðin og sterk skilaboð sem við hljótum að taka til okkar,“ segir Hilmar Magnússon, formaður Samtaka '78. 21. janúar 2015 11:44 Erfiðir átta mánuðir borgarfulltrúa: Tóku ákvörðunina varðandi Gústaf sjálfar Guðfinna Jóhanna Guðmundsdóttir, borgarfulltrúi Framsóknarflokksins, segir rangt að þær Sveinbjörg hafi verið "teknar á teppið“ af Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni formanni flokksins. 2. febrúar 2015 10:36 Mest lesið Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Mannfallið að nálgast tvær milljónir Erlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Erlent Svíar líta til kjarnorkuvopna Erlent Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlending Innlent Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Innlent Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlent Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Fleiri fréttir Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlending Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Sjá meira
Kosið verður um nýjan varamann í mannréttindaráð Reykjavíkurborgar á borgarstjórnarfundi í nótt. Farið var í atkvæðaskýringu og lýsti Sigurður Björn Blöndal, formaður borgarráðs, því yfir að hann myndi sitja hjá í atkvæðagreiðslunni. Það gerði Sóley Tómasdóttir, borgarfulltrúi Vinstri grænna, einnig sem og Halldór Auðar Svansson pírati. Sigurður Björn Blöndal sagði það hafa verið ábyrgðaleysi af hálfu fulltrúa Framsóknar- og flugvallarvina, þeirra Sveinbjörgu Birnu Sveinbjörnsdóttur og Guðfinnu Jóhönnu Guðmundsdóttur, að hafa skipað Gústaf Níelsson í mannréttindaráð. Það væri vegna öfgafullra skoðana hans og sagði flokkinn „daðra við öfgastefnu og rasisma.“ Flokkurinn hafi vísvitandi unnið sér inn fylgi á forsendum fordóma og að þeirri stefnu hefði aldrei verið afneitað, „aðeins slegið í og úr.“ Sóley Tómasdóttir sagðist jafnframt ætla að sitja hjá og sagði borgarfulltrúum Framsóknar ekki treystandi til að tilnefna aðila í mannréttindaráð. Hún myndi ekki taka ábyrgð á tilnefningum þeirra „nema eitthvað stórkostlegt gerist og þær breyti skoðun sinni.“ Ekki megi ljá mönnum sem Gústafi rödd í mannréttindaráði, það sé andstætt allri þeirri hugmyndafræði sem hún standi fyrir. Þá er Halldór Auðar Svansson einnig á meðal þeirra sem mun sitja hjá og sagði flokkinn verða að skýra stefnu sína. Guðfinna Jóhanna Guðmundsdóttir, borgarfulltrúi Framsóknar- og flugvallarvina, sagði að mikilvægt væri að leyfa röddum allra að heyrast. „Ekki bara raddirnar sem við viljum heyra [...] Stefnan er skýr. Framsóknarflokkurinn líður enga mismunun,“ sagði hún. Gústaf Níelsson var á síðasta fundi borgarstjórnar skipaður varamaður í mannréttindaráð með tíu atkvæðum. Nú liggur þó fyrir að hann mun ekki taka sæti en verður Gréta Björg Egilsdóttir skipuð í hans stað. Hún lýsti því yfir á fundinum í kvöld að hún tæki ekki undir skoðanir Gústafs.Fundurinn stendur enn yfir, en á hann má horfa í beinni útsendingu á vef Reykjavíkurborgar.
Tengdar fréttir Sveinbjörg tjáir sig ekki um gagnrýni á skipun Gústafs "Það eru engin komment“ 22. janúar 2015 23:08 Skipan Gústafs dregin til baka Borgarfulltrúar Framsóknar og flugvallarvina hafa ákveðið að draga til baka skipan varafulltrúa síns í mannréttindaráði Reykjavíkurborgar. Þetta kemur fram í tilkynningu frá flokknum. 21. janúar 2015 12:06 Segir forystuna verða að "sprengja þetta graftarkýli og þurrka gröftinn af“ Jóhannes Gunnar Bjarnason, fyrrum oddviti Framsóknarflokksins á Akureyri, segir "rasismadaðurdrottningarnar í Reykjavík“ ekki eiga erindi í Framsóknarflokkinn. 30. janúar 2015 18:05 Gústaf komið víða við: Telur samkynhneigð óeðlilega og íslam ekki eiga heima á Íslandi Gústaf Níelsson hefur meðal annars starfað sem framkvæmdastjóri þingflokks sjálfstæðismanna og sinnt sérverkefnum fyrir nektardansstaðinn Bóhem. 21. janúar 2015 11:46 Gústaf um ólgu innan Framsóknar: „Ég er bara að verða vinsælasti maðurinn í bænum“ Framsóknarmenn gagnrýna skipan Gunnars harkalega 21. janúar 2015 11:02 Ræddi skipan Gústafs við borgarfulltrúa Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra og formaður Framsóknarflokksins, hitti fulltrúar Framsóknar og flugvallarvina á fundi í morgun. 21. janúar 2015 12:40 Samtökin 78 gagnrýna skipan Gústafs: "Verið að senda okkur fingurinn“ "Í þessu felast ákveðin og sterk skilaboð sem við hljótum að taka til okkar,“ segir Hilmar Magnússon, formaður Samtaka '78. 21. janúar 2015 11:44 Erfiðir átta mánuðir borgarfulltrúa: Tóku ákvörðunina varðandi Gústaf sjálfar Guðfinna Jóhanna Guðmundsdóttir, borgarfulltrúi Framsóknarflokksins, segir rangt að þær Sveinbjörg hafi verið "teknar á teppið“ af Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni formanni flokksins. 2. febrúar 2015 10:36 Mest lesið Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Mannfallið að nálgast tvær milljónir Erlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Erlent Svíar líta til kjarnorkuvopna Erlent Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlending Innlent Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Innlent Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlent Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Fleiri fréttir Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlending Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Sjá meira
Skipan Gústafs dregin til baka Borgarfulltrúar Framsóknar og flugvallarvina hafa ákveðið að draga til baka skipan varafulltrúa síns í mannréttindaráði Reykjavíkurborgar. Þetta kemur fram í tilkynningu frá flokknum. 21. janúar 2015 12:06
Segir forystuna verða að "sprengja þetta graftarkýli og þurrka gröftinn af“ Jóhannes Gunnar Bjarnason, fyrrum oddviti Framsóknarflokksins á Akureyri, segir "rasismadaðurdrottningarnar í Reykjavík“ ekki eiga erindi í Framsóknarflokkinn. 30. janúar 2015 18:05
Gústaf komið víða við: Telur samkynhneigð óeðlilega og íslam ekki eiga heima á Íslandi Gústaf Níelsson hefur meðal annars starfað sem framkvæmdastjóri þingflokks sjálfstæðismanna og sinnt sérverkefnum fyrir nektardansstaðinn Bóhem. 21. janúar 2015 11:46
Gústaf um ólgu innan Framsóknar: „Ég er bara að verða vinsælasti maðurinn í bænum“ Framsóknarmenn gagnrýna skipan Gunnars harkalega 21. janúar 2015 11:02
Ræddi skipan Gústafs við borgarfulltrúa Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra og formaður Framsóknarflokksins, hitti fulltrúar Framsóknar og flugvallarvina á fundi í morgun. 21. janúar 2015 12:40
Samtökin 78 gagnrýna skipan Gústafs: "Verið að senda okkur fingurinn“ "Í þessu felast ákveðin og sterk skilaboð sem við hljótum að taka til okkar,“ segir Hilmar Magnússon, formaður Samtaka '78. 21. janúar 2015 11:44
Erfiðir átta mánuðir borgarfulltrúa: Tóku ákvörðunina varðandi Gústaf sjálfar Guðfinna Jóhanna Guðmundsdóttir, borgarfulltrúi Framsóknarflokksins, segir rangt að þær Sveinbjörg hafi verið "teknar á teppið“ af Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni formanni flokksins. 2. febrúar 2015 10:36