Ný bók um David Cameron: Svín, dóp og rokk & ról Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 20. september 2015 23:45 David Cameron forsætisráðhera Breta. Vísir/Getty Breska dagblaðið Daily Mail birti í kvöld á vefsíðunni sinni búta úr væntanlegri bók sem nefnist Call Me Dave: The Unauthorised Biography. Fjallar hún um David Cameron forsætisráðherra Breta og lífshlaup hans. Í bókinni er því haldið fram að Cameron hafi fiktað með eiturlyf á sínum yngri árum. Einnig er vitnað í heimildarmenn sem segist vita til þess að Cameron hafi stundað kynferðislegt athæfi með dauðu svíni. Höfundar bókarinnar er Michael Ashcroft lávarður einn af ríkustu mönnum Bretlands og var hann eitt sinn háttsettur innan Íhaldsflokksins. Í bókinni segir að Cameron hafi reykt kannabis, bæði í Eton-skólanum sem og í Oxford. Hafi hann nærri því verið rekinn úr skóla fyrir að neyta kannabis-efna í Eton-skólanum en í Oxford-háskólanum hafi hann og félagar hans stundað það að „reykja gras og metast um ástarlíf sín“ ásamt því að hlusta á bresku rokksveitina Supertramp.Sakaður um ósiðlegt athæfi í garð dauðs svínsEinn heimildarmaður höfundar bókarinnar segist jafnframt hafa séð kókaín vera á boðstólnum í samkvæmi heima hjá Cameron og eiginkonu hans án þess þó að sést hafi til hjónanna verið að neyta kókaíns. Í bókinni koma einnig fram ásakanir af hálfu ónafngreinds þingmanns á breska þinginu um að David Cameroni hafi tekið þátt í kynferðislegu athæfi með dauðu svíni. Er því haldið fram að Cameron hafi verið meðlimur í félagi sem sérhæfði sig í „undarlegum helgisiðum og óhóflegu kynlífi.“ Í einni athöfn félagsins á Cameron að hafa komið kynfærum sínum fyrir í munni dauðs svíns. Höfundur bókarinnar, Michael Ashcroft lávarður, er fyrrum háttsettur meðlimur Íhaldsflokksins og þingmaður í Lávarðadeild breska þingsins. Gegndi Ashcroft embætti varaformanns flokksins á árunum 2005-2010 auk þess sem hann hefur gegnt margvíslegum trúnaðarstörfum flokksins ásamt því að vera einn af hans helstu bakhjörlum, fjárhagslega. Mest lesið Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Gefur ekkert landsvæði eftir Erlent Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Innlent Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Innlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Skotárás á Times Square Erlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Erlent Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Innlent Fleiri fréttir Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Ákvörðun öryggisráðsins til marks um enn frekari stigmögnun Skipar hernum í hart við glæpasamtök Stefni á tilraun með kjarnorkuknúna eldflaug á norðurslóðum Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Sakaði „sveppamorðingjann“ um að hafa eitrað fyrir sér í þrígang Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Fúlsaði við þriggja forseta fundi Segja enn og aftur brotið gegn Folbigg Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Sjá meira
Breska dagblaðið Daily Mail birti í kvöld á vefsíðunni sinni búta úr væntanlegri bók sem nefnist Call Me Dave: The Unauthorised Biography. Fjallar hún um David Cameron forsætisráðherra Breta og lífshlaup hans. Í bókinni er því haldið fram að Cameron hafi fiktað með eiturlyf á sínum yngri árum. Einnig er vitnað í heimildarmenn sem segist vita til þess að Cameron hafi stundað kynferðislegt athæfi með dauðu svíni. Höfundar bókarinnar er Michael Ashcroft lávarður einn af ríkustu mönnum Bretlands og var hann eitt sinn háttsettur innan Íhaldsflokksins. Í bókinni segir að Cameron hafi reykt kannabis, bæði í Eton-skólanum sem og í Oxford. Hafi hann nærri því verið rekinn úr skóla fyrir að neyta kannabis-efna í Eton-skólanum en í Oxford-háskólanum hafi hann og félagar hans stundað það að „reykja gras og metast um ástarlíf sín“ ásamt því að hlusta á bresku rokksveitina Supertramp.Sakaður um ósiðlegt athæfi í garð dauðs svínsEinn heimildarmaður höfundar bókarinnar segist jafnframt hafa séð kókaín vera á boðstólnum í samkvæmi heima hjá Cameron og eiginkonu hans án þess þó að sést hafi til hjónanna verið að neyta kókaíns. Í bókinni koma einnig fram ásakanir af hálfu ónafngreinds þingmanns á breska þinginu um að David Cameroni hafi tekið þátt í kynferðislegu athæfi með dauðu svíni. Er því haldið fram að Cameron hafi verið meðlimur í félagi sem sérhæfði sig í „undarlegum helgisiðum og óhóflegu kynlífi.“ Í einni athöfn félagsins á Cameron að hafa komið kynfærum sínum fyrir í munni dauðs svíns. Höfundur bókarinnar, Michael Ashcroft lávarður, er fyrrum háttsettur meðlimur Íhaldsflokksins og þingmaður í Lávarðadeild breska þingsins. Gegndi Ashcroft embætti varaformanns flokksins á árunum 2005-2010 auk þess sem hann hefur gegnt margvíslegum trúnaðarstörfum flokksins ásamt því að vera einn af hans helstu bakhjörlum, fjárhagslega.
Mest lesið Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Gefur ekkert landsvæði eftir Erlent Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Innlent Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Innlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Skotárás á Times Square Erlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Erlent Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Innlent Fleiri fréttir Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Ákvörðun öryggisráðsins til marks um enn frekari stigmögnun Skipar hernum í hart við glæpasamtök Stefni á tilraun með kjarnorkuknúna eldflaug á norðurslóðum Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Sakaði „sveppamorðingjann“ um að hafa eitrað fyrir sér í þrígang Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Fúlsaði við þriggja forseta fundi Segja enn og aftur brotið gegn Folbigg Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Sjá meira