Gærdagurinn var kaldasti 7. maí síðastliðinna 19 ára Birgir Olgeirsson skrifar 8. maí 2015 10:25 Aðeins fjórir maí mánuðir hafa byrjað kaldari síðustu 67 árin í Reykjavík vísir/gva Gærdagurinn, fimmtudagurinn 7. maí, var kaldasti dagur mánaðarins til þessa. Landsmeðalhiti í byggð reiknaðist -1,63 sem er -6,7 stigum undir meðallagi síðustu tíu ára sem gerir þennan fimmtudag að kaldasta 7. maí frá upphafi sjálfvirka veðurathuganakerfisins sem var komið á árið 1996. Þetta kemur fram á vefnum Hungurdiskar sem veðurfræðingurinn Trausti Jónsson stýrir. „Við vitum um nokkra kaldari almanaksbræður í fortíðinni, kaldastur síðustu 67 ára var sami dagur 1980 með meðaltalið -2,64 stig,“ skrifar Trausti. Hann segir aðeins fjóra maí mánuðir hafa byrjað kaldari síðustu 67 árin í Reykjavíkhttps://trj.blog.is/blog/trj/, þrír á Akureyri og Dalatanga. Samkvæmt Veðurstofu Íslands er von á litlum hitabreytingum næstu daga en samkvæmt langtímaspá er helst von á einhverjum hlýindum á þriðjudag en þá gæti hiti náð allt að 9 stigum og allt að tíu stigum á miðvikudag.Á morgun verður norðaustlæg eða breytileg átt, 3 - 10 metrar á sekúndu, á morgun og dregur úr úrkomu Norðan- og Austantil. Stöku skúrir eða slydduél um landið sunnanvert. Frost 0 til 6 stig en hiti að fimm stigum Sunnanlands yfir daginn.Á sunnudag:Austan 3-8 og bjart með köflum, en 8-13 m/s og dálítil él við S-ströndina. Hiti 1 til 7 stig að deginum, en vægt frost NA- og A-lands.Á mánudag:Norðaustanátt, víða 8-13 m/s. Léttskýjað SV- og V-lands, en skúrir eða él á A-verðu landinu. Hiti breytist lítið.Á þriðjudag:Norðaustlæg átt. Léttskýjað SV-til, annars skýjað og dálítil él á A-verðu landinu. Hiti 0 til 9 stig að deginum, hlýjast SV-lands.Á miðvikudag:Austanátt og smáskúrir á S-verðu landinu, en víða léttskýjað fyrir norðan. Hiti 0 til 10 stig, hlýjast V-lands.Á fimmtudag:Austan- og norðaustanátt. Skúrir eða él SA- og A-lands, annars skýjað en yfirleitt þurrt. Veður Mest lesið Foráttuveður í kortunum Innlent Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Erlent Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Innlent Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Innlent Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Innlent Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Innlent Vilja fá konur í mæðravernd sama hvernig þær fæða börn sín Innlent Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Innlent Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Innlent Fleiri fréttir Auknar líkur á kvikuhlaupi en óvissa um hvenær gýs næst Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Skipti mestu máli að halda góðri rútínu í svartasta skammdeginu Hanna Katrín boðar sjókvíaeldi í Mjóafirði Skipuð framkvæmdastjóri Menntasjóðs námsmanna Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Vilja fá konur í mæðravernd sama hvernig þær fæða börn sín Lögmaðurinn neitar sök og kærir til Landsréttar Ríki misskilningur um hegðun heimilislausra Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Áforma vinnuvélar í Hvalárvirkjun í vor Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Tekur ekki undir fullyrðingar um að ástand sé í heilbrigðiskerfinu Stórfelld fjölgun fíkniefnamála tengd Norrænu Foráttuveður í kortunum Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Sprenging í fíkniefnainnflutningi í gegnum Norrænu Stofna félag til að ráðast í rannsóknir í þágu Vestmannaeyjaganga Orð borgarstjórans dapurleg: „Skýrt dæmi þess hvernig vont skipulag getur skert lífsgæði“ Deilur barna leiddu til tilraunar til manndráps Þrjú göt fundust í sjókví í Reyðarfirði Ekið á barn á Ísafirði Reisa minnismerki um síðutogaraútgerð á Akureyri Treystir á að Norðurál borgi Lögmaður í haldi grunaður um skipulagða brotastarfsemi Sjá meira
Gærdagurinn, fimmtudagurinn 7. maí, var kaldasti dagur mánaðarins til þessa. Landsmeðalhiti í byggð reiknaðist -1,63 sem er -6,7 stigum undir meðallagi síðustu tíu ára sem gerir þennan fimmtudag að kaldasta 7. maí frá upphafi sjálfvirka veðurathuganakerfisins sem var komið á árið 1996. Þetta kemur fram á vefnum Hungurdiskar sem veðurfræðingurinn Trausti Jónsson stýrir. „Við vitum um nokkra kaldari almanaksbræður í fortíðinni, kaldastur síðustu 67 ára var sami dagur 1980 með meðaltalið -2,64 stig,“ skrifar Trausti. Hann segir aðeins fjóra maí mánuðir hafa byrjað kaldari síðustu 67 árin í Reykjavíkhttps://trj.blog.is/blog/trj/, þrír á Akureyri og Dalatanga. Samkvæmt Veðurstofu Íslands er von á litlum hitabreytingum næstu daga en samkvæmt langtímaspá er helst von á einhverjum hlýindum á þriðjudag en þá gæti hiti náð allt að 9 stigum og allt að tíu stigum á miðvikudag.Á morgun verður norðaustlæg eða breytileg átt, 3 - 10 metrar á sekúndu, á morgun og dregur úr úrkomu Norðan- og Austantil. Stöku skúrir eða slydduél um landið sunnanvert. Frost 0 til 6 stig en hiti að fimm stigum Sunnanlands yfir daginn.Á sunnudag:Austan 3-8 og bjart með köflum, en 8-13 m/s og dálítil él við S-ströndina. Hiti 1 til 7 stig að deginum, en vægt frost NA- og A-lands.Á mánudag:Norðaustanátt, víða 8-13 m/s. Léttskýjað SV- og V-lands, en skúrir eða él á A-verðu landinu. Hiti breytist lítið.Á þriðjudag:Norðaustlæg átt. Léttskýjað SV-til, annars skýjað og dálítil él á A-verðu landinu. Hiti 0 til 9 stig að deginum, hlýjast SV-lands.Á miðvikudag:Austanátt og smáskúrir á S-verðu landinu, en víða léttskýjað fyrir norðan. Hiti 0 til 10 stig, hlýjast V-lands.Á fimmtudag:Austan- og norðaustanátt. Skúrir eða él SA- og A-lands, annars skýjað en yfirleitt þurrt.
Veður Mest lesið Foráttuveður í kortunum Innlent Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Erlent Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Innlent Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Innlent Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Innlent Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Innlent Vilja fá konur í mæðravernd sama hvernig þær fæða börn sín Innlent Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Innlent Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Innlent Fleiri fréttir Auknar líkur á kvikuhlaupi en óvissa um hvenær gýs næst Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Skipti mestu máli að halda góðri rútínu í svartasta skammdeginu Hanna Katrín boðar sjókvíaeldi í Mjóafirði Skipuð framkvæmdastjóri Menntasjóðs námsmanna Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Vilja fá konur í mæðravernd sama hvernig þær fæða börn sín Lögmaðurinn neitar sök og kærir til Landsréttar Ríki misskilningur um hegðun heimilislausra Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Áforma vinnuvélar í Hvalárvirkjun í vor Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Tekur ekki undir fullyrðingar um að ástand sé í heilbrigðiskerfinu Stórfelld fjölgun fíkniefnamála tengd Norrænu Foráttuveður í kortunum Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Sprenging í fíkniefnainnflutningi í gegnum Norrænu Stofna félag til að ráðast í rannsóknir í þágu Vestmannaeyjaganga Orð borgarstjórans dapurleg: „Skýrt dæmi þess hvernig vont skipulag getur skert lífsgæði“ Deilur barna leiddu til tilraunar til manndráps Þrjú göt fundust í sjókví í Reyðarfirði Ekið á barn á Ísafirði Reisa minnismerki um síðutogaraútgerð á Akureyri Treystir á að Norðurál borgi Lögmaður í haldi grunaður um skipulagða brotastarfsemi Sjá meira