Segir fjárfestingasamninginn ekki raska samkeppni á fiskeldismarkaði Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 19. mars 2015 08:42 Matorka hyggst setja á laggirnar bleikjueldi í Grindavík. Forstjóri Matorku, Árni Páll Einarsson, segir í aðsendri grein í Morgunblaðinu í dag önnur fyrirtæki í fiskeldi hafi getað sótt um ívilnun vegna nýfjárfestinga líkt og Matorka gerði á grundvelli laga frá árinu 2010 um slíkar ívilnanir. Fyrirtækið hyggst setja á laggirnar bleikjueldi í Grindavík og hefur Ragnheiður Elín Árnadóttir, iðnaðar-og viðskiptaráðherra, verið gagnrýnd fyrir fjárfestingarsamning ríkisins við fyrirtækið. Árni Páll segir umsókn Matorku hafa fengið efnislega og vandaða meðferð í stjórnsýslunni og nú „þegar því ferli er lokið koma fram hagsmunaaðilar og aðrir fiskeldisframleiðendur og eru ósáttir við að lögin geti átt við fyrirtæki sem séu í fiskeldi.“ Þá segir forstjórinn jafnframt að samkeppnisforskot fyrirtækja sem nú starf í fiskeldi sé „töluvert við fyrirtæki sem byggja framleiðslu frá grunni, líkt og Matorka.“ Þá heldur Árni Páll því fram að ýmsar rangfærslur hafi komið fram í fjölmiðlum varðandi fjárfestingarsamning Matorku við ríkið. Hámarksívilnun til fyrirtækisins verður 425 milljónir króna, segir forstjórinn, en fjárfestingin er áætluð um 1,4 milljarðar. Því standist þær fullyrðingar um að fyrirtækið hafi rétt á allt að 60% enga skoðun. Að lokum segir Árni Páll að fjárfestingasamningur Matorku við ríkið leiði ekki af sér röskun á fiskeldismarkaðnum: „Ekki tala kollegar um að áform annarra framleiðenda á Íslandi setji allt á hliðina en í pípunum er framleiðsluaukning á bleikju um allt að 5.000 tonn og er þar Samherji stærstur. Af hverju telst það ekki röskun á samkeppni?“ Tengdar fréttir 700 milljóna ívilnun iðnaðarráðherra við Matorku gagnrýnd Iðnaðarráðherra hefur undirritað ivinlunarsamning upp á 700 milljónir við Matorku með fyrirvara um samþykkt frumvarps en hefur ekki mætt fyrri atvinnuveganefnd til að skýra málið. 17. mars 2015 13:14 Samningur iðnaðarráðherra við Matorku gæti fallið um sjálfan sig Formaður atvinnuveganefndar segir nauðsynlegt að skoða frumvarp um ívilnanir betur í ljósi nýlegs samnings iðnaðarráðherra við Matorku sem gæti skekkt samkeppni. 18. mars 2015 13:50 Ráðherra segist hvorki hygla kjördæmi sínu né ættingjum fjármálaráðherra Iðnaðarráðherra segist ekki hafa vitað að ættingjar fjármálaráðherra ættu hlut í Matorku þegar hún skrifaði undir samning við fyrirtækið. 18. mars 2015 19:15 Mest lesið Stór hluti felldur niður og Shamsudin-bræður játa Innlent Fórnarlamb stórhættulegs hrekks sem betur fer með hjálm Innlent Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Innlent Telur handtökuna byggja á slúðri Innlent „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent „Þessi sleggja, sem var sveiflað, var gúmmísleggja“ Innlent Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Erlent Lýst eftir Atla Vikari Innlent Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Erlent Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Erlent Fleiri fréttir Óska eftir myndefni af gröfunni Vendingar í hraðbankamálinu og húsnæði sem fólk vill ekki Fórnarlamb stórhættulegs hrekks sem betur fer með hjálm Lýst eftir Atla Vikari Síðustu aspirnar á Austurvegi felldar Björguðu ferðamanni sem hafði fest bílinn í aurbleytu við Hagavatn Gæsluvarðhaldskröfu hafnað í hraðbankamálinu „Þessi sleggja, sem var sveiflað, var gúmmísleggja“ Verkefni stjórnvalda að takast á við undantekningar í skólakerfinu Leiguverðshækkanir hafa étið upp hækkun húsnæðisbóta Stór hluti felldur niður og Shamsudin-bræður játa Meðalvelta á kaupsamning 75,6 milljónir króna Leysigeisla beint að tveimur flugvélum í aðflugi Nýr tvöfaldur vegarkafli að bætast við Suðurlandsveg Telur handtökuna byggja á slúðri Magnað sjónarspil: Einmana hrefna komst í gott „Lögreglan mun grípa fyrr inn í núna“ Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Aukið aðhald í ríkisfjármálum og lífsbarátta hvals „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn „Það er ekkert verið að innleiða einhver svakaleg próf í Kópavoginum“ Hamarsvirkjun í bið frekar en vernd Gæsluvarðhald leiðbeinandans framlengt Konur með örorkulífeyri líklegri til að vera þolendur ofbeldis Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Höfuðpaur fær þremur mánuðum lengri dóm en burðardýr Veðrið sem hlaupararnir á laugardag geta búist við „Þetta er innrás“ Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Sjá meira
Forstjóri Matorku, Árni Páll Einarsson, segir í aðsendri grein í Morgunblaðinu í dag önnur fyrirtæki í fiskeldi hafi getað sótt um ívilnun vegna nýfjárfestinga líkt og Matorka gerði á grundvelli laga frá árinu 2010 um slíkar ívilnanir. Fyrirtækið hyggst setja á laggirnar bleikjueldi í Grindavík og hefur Ragnheiður Elín Árnadóttir, iðnaðar-og viðskiptaráðherra, verið gagnrýnd fyrir fjárfestingarsamning ríkisins við fyrirtækið. Árni Páll segir umsókn Matorku hafa fengið efnislega og vandaða meðferð í stjórnsýslunni og nú „þegar því ferli er lokið koma fram hagsmunaaðilar og aðrir fiskeldisframleiðendur og eru ósáttir við að lögin geti átt við fyrirtæki sem séu í fiskeldi.“ Þá segir forstjórinn jafnframt að samkeppnisforskot fyrirtækja sem nú starf í fiskeldi sé „töluvert við fyrirtæki sem byggja framleiðslu frá grunni, líkt og Matorka.“ Þá heldur Árni Páll því fram að ýmsar rangfærslur hafi komið fram í fjölmiðlum varðandi fjárfestingarsamning Matorku við ríkið. Hámarksívilnun til fyrirtækisins verður 425 milljónir króna, segir forstjórinn, en fjárfestingin er áætluð um 1,4 milljarðar. Því standist þær fullyrðingar um að fyrirtækið hafi rétt á allt að 60% enga skoðun. Að lokum segir Árni Páll að fjárfestingasamningur Matorku við ríkið leiði ekki af sér röskun á fiskeldismarkaðnum: „Ekki tala kollegar um að áform annarra framleiðenda á Íslandi setji allt á hliðina en í pípunum er framleiðsluaukning á bleikju um allt að 5.000 tonn og er þar Samherji stærstur. Af hverju telst það ekki röskun á samkeppni?“
Tengdar fréttir 700 milljóna ívilnun iðnaðarráðherra við Matorku gagnrýnd Iðnaðarráðherra hefur undirritað ivinlunarsamning upp á 700 milljónir við Matorku með fyrirvara um samþykkt frumvarps en hefur ekki mætt fyrri atvinnuveganefnd til að skýra málið. 17. mars 2015 13:14 Samningur iðnaðarráðherra við Matorku gæti fallið um sjálfan sig Formaður atvinnuveganefndar segir nauðsynlegt að skoða frumvarp um ívilnanir betur í ljósi nýlegs samnings iðnaðarráðherra við Matorku sem gæti skekkt samkeppni. 18. mars 2015 13:50 Ráðherra segist hvorki hygla kjördæmi sínu né ættingjum fjármálaráðherra Iðnaðarráðherra segist ekki hafa vitað að ættingjar fjármálaráðherra ættu hlut í Matorku þegar hún skrifaði undir samning við fyrirtækið. 18. mars 2015 19:15 Mest lesið Stór hluti felldur niður og Shamsudin-bræður játa Innlent Fórnarlamb stórhættulegs hrekks sem betur fer með hjálm Innlent Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Innlent Telur handtökuna byggja á slúðri Innlent „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent „Þessi sleggja, sem var sveiflað, var gúmmísleggja“ Innlent Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Erlent Lýst eftir Atla Vikari Innlent Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Erlent Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Erlent Fleiri fréttir Óska eftir myndefni af gröfunni Vendingar í hraðbankamálinu og húsnæði sem fólk vill ekki Fórnarlamb stórhættulegs hrekks sem betur fer með hjálm Lýst eftir Atla Vikari Síðustu aspirnar á Austurvegi felldar Björguðu ferðamanni sem hafði fest bílinn í aurbleytu við Hagavatn Gæsluvarðhaldskröfu hafnað í hraðbankamálinu „Þessi sleggja, sem var sveiflað, var gúmmísleggja“ Verkefni stjórnvalda að takast á við undantekningar í skólakerfinu Leiguverðshækkanir hafa étið upp hækkun húsnæðisbóta Stór hluti felldur niður og Shamsudin-bræður játa Meðalvelta á kaupsamning 75,6 milljónir króna Leysigeisla beint að tveimur flugvélum í aðflugi Nýr tvöfaldur vegarkafli að bætast við Suðurlandsveg Telur handtökuna byggja á slúðri Magnað sjónarspil: Einmana hrefna komst í gott „Lögreglan mun grípa fyrr inn í núna“ Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Aukið aðhald í ríkisfjármálum og lífsbarátta hvals „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn „Það er ekkert verið að innleiða einhver svakaleg próf í Kópavoginum“ Hamarsvirkjun í bið frekar en vernd Gæsluvarðhald leiðbeinandans framlengt Konur með örorkulífeyri líklegri til að vera þolendur ofbeldis Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Höfuðpaur fær þremur mánuðum lengri dóm en burðardýr Veðrið sem hlaupararnir á laugardag geta búist við „Þetta er innrás“ Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Sjá meira
700 milljóna ívilnun iðnaðarráðherra við Matorku gagnrýnd Iðnaðarráðherra hefur undirritað ivinlunarsamning upp á 700 milljónir við Matorku með fyrirvara um samþykkt frumvarps en hefur ekki mætt fyrri atvinnuveganefnd til að skýra málið. 17. mars 2015 13:14
Samningur iðnaðarráðherra við Matorku gæti fallið um sjálfan sig Formaður atvinnuveganefndar segir nauðsynlegt að skoða frumvarp um ívilnanir betur í ljósi nýlegs samnings iðnaðarráðherra við Matorku sem gæti skekkt samkeppni. 18. mars 2015 13:50
Ráðherra segist hvorki hygla kjördæmi sínu né ættingjum fjármálaráðherra Iðnaðarráðherra segist ekki hafa vitað að ættingjar fjármálaráðherra ættu hlut í Matorku þegar hún skrifaði undir samning við fyrirtækið. 18. mars 2015 19:15