Sala á rafsuðuglerjum sjaldan eins mikil sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 19. mars 2015 11:01 vísir/getty Mikil eftirspurn hefur verið eftir rafsuðuglerjum undanfarna daga og hafa verslanir vart undan við að svara fyrirspurnum viðskiptavina. Ástæðan er sú að sólmyrkvagleraugu eru uppseld á landinu en rafsuðuglerin er hægt að nota á svipaðan hátt og gleraugun. Fréttastofa hefur haft samband við nokkrar verslanir í dag og eru svörin flest á sömu leið: eftirspurnin er meiri en framboðið. Byko fékk nýja sendingu af rafsuðuglerjum í gær. Pétur Hallsson, aðstoðarverslunarstjóri Byko Breidd, gerir ráð fyrir að glerin muni öll seljast upp fyrir morgundaginn. Verslunin hafi reynt að anna eftirspurn en hún hafi verið meiri en gert var ráð fyrir. Þá eru öll rafsuðugler í Sindra uppseld. Þær upplýsingar fengust hjá starfsmanni verslunarinnar að yfir sjötíu gler hefðu selst í versluninni í dag og að sala á slíkum glerjum hefði aldrei verið eins mikil. Rafsuðugler kosta frá 100 krónum upp í 400 krónur, misjafnt eftir verslunum. Þeir sem vilja nálgast rafsuðugler ættu að geta gert það í verslun Landvéla, heildversluninni Klif, J A K ehf, Fossberg, Gastec og fleiri verslunum. „Það er talsverður straumur og eftirspurnin hefur verið mikil í dag og í gær, en ég býst við að við eigum nóg til,“ segir Hnikar Antonsson, sölumaður hjá Gastec. Tengdar fréttir Sólmyrkvagleraugun á leið í alla grunnskóla Nemendur í Rimaskóla verða þeir fyrstu sem fá gleraugun afhent. 12. mars 2015 07:40 Líklega skýjað á föstudaginn Sólmyrkvagleraugu eru nú uppseld í allri Evrópu, en mesti sólmyrkvi á Íslandi í 61 ár mun eiga sér stað á föstudagsmorgun. 17. mars 2015 11:45 Fjögur skemmtiferðaskip koma vegna sólmyrkva og norðurljósa Fjögur skemmtiferðaskip með á fjórða þúsund farþega munu koma til Íslands sérstaklega vegna sólmyrkvans 20. mars og norðurljósanna. Þetta kemur fram í tilkynningu frá TVG-Zimsen. 20. febrúar 2015 11:31 Dimmasti sólmyrkvi á Íslandi frá árinu 1954 Sólmyrkvi, sá mesti hérlendis í sextíu ár, verður þann 20. mars næstkomandi, eftir tæpa þrjá mánuði, - þá rökkvast himinn í nokkrar mínútur þegar venjulega er hábjartur dagur. 30. desember 2014 20:15 Þúsundir stefna til landsins vegna sólmyrkva Von er á fjórum skemmtiferðarskipum til landsins vegna sólmyrkva síðar í mánuðinum. Stjörnuskoðunar áhugamenn hafa keypt 66 þúsund gleraugu. 4. mars 2015 20:00 Með 66 þúsund sólmyrkvagleraugu í bílskúrnum Hálft tonn af sólmyrkvagleraugum komu hingað til lands á þriðjudag og verða afhent öllum grunnskólabörnum landsins. 27. febrúar 2015 13:40 Mest lesið Björk styður æskuvinkonu sína sem sætir svívirðingum Innlent Bein útsending: Mótmæla handtöku Möggu Stínu Innlent Magga Stína handtekin í nótt af Ísraelsher Innlent Langþreyttur á TikTok áreiti og rasískum orðsendingum skólakrakka Innlent Hitnar undir feldi Lilju Innlent Óheppileg „læk“ Reykjavíkurborgar: „Okkur þykir þetta miður“ Innlent Hefur áhyggjur af unga fólkinu Innlent Dularfull brotlending nærri Area 51 Erlent Keyrt á vegfaranda í Skeifunni Innlent Takmörk á því hversu langt Ísraelar geti farið til að verja hafnbann Innlent Fleiri fréttir Mamma Möggu Stínu gerir upp erfiðan dag Útlendingastofnun: Ekkert bendi til ómannúðlegrar meðferðar í Króatíu Hitnar undir feldi Lilju Játaði að hafa stolið tugum milljóna úr dánarbúi móður sinnar Játaði áralangt kynferðisofbeldi gegn stjúpdóttur sinni Bein útsending: Mótmæla handtöku Möggu Stínu Fékk aðsvif og missti bílinn yfir á annan vegarhelming Hefur áhyggjur af unga fólkinu Ungir Sjálfstæðismenn vilja stöðva hælisveitingar Sér fram á margar klukkustundir í fullkominni óvissu Takmörk á því hversu langt Ísraelar geti farið til að verja hafnbann Keyrt á vegfaranda í Skeifunni Óheppileg „læk“ Reykjavíkurborgar: „Okkur þykir þetta miður“ Hafa rætt við ísraelsk stjórnvöld og sett fram kröfur vegna Margrétar Björk styður æskuvinkonu sína sem sætir svívirðingum „Minnir á saltveðrið mikla“ Magga Stína tekin höndum og gular viðvaranir í kortunum Stúlkan komin í leitirnar Bændum verulega brugðið vegna breytinga á búvörulögum Ákærður fyrir stunguárás á Seltjarnarnesi Magga Stína handtekin í nótt af Ísraelsher Átján sagt upp í Seljahlíð Fyrri degi heimsóknar lauk með kvöldverði í forsetahöllinni Sást blóðugur fyrir utan fjölbýlishús Langþreyttur á TikTok áreiti og rasískum orðsendingum skólakrakka „Það er sárt að þurfa að horfa á eftir þeim“ Ekki hlutverk stjórnarandstöðunnar að halda uppi stemmingu Segir réttast að ráðherra dragi drögin í heild sinni til baka Spyr hvort aflífa þurfi sig vegna mjaðmaskipta Þungt símtal bónda í Skagafirði Sjá meira
Mikil eftirspurn hefur verið eftir rafsuðuglerjum undanfarna daga og hafa verslanir vart undan við að svara fyrirspurnum viðskiptavina. Ástæðan er sú að sólmyrkvagleraugu eru uppseld á landinu en rafsuðuglerin er hægt að nota á svipaðan hátt og gleraugun. Fréttastofa hefur haft samband við nokkrar verslanir í dag og eru svörin flest á sömu leið: eftirspurnin er meiri en framboðið. Byko fékk nýja sendingu af rafsuðuglerjum í gær. Pétur Hallsson, aðstoðarverslunarstjóri Byko Breidd, gerir ráð fyrir að glerin muni öll seljast upp fyrir morgundaginn. Verslunin hafi reynt að anna eftirspurn en hún hafi verið meiri en gert var ráð fyrir. Þá eru öll rafsuðugler í Sindra uppseld. Þær upplýsingar fengust hjá starfsmanni verslunarinnar að yfir sjötíu gler hefðu selst í versluninni í dag og að sala á slíkum glerjum hefði aldrei verið eins mikil. Rafsuðugler kosta frá 100 krónum upp í 400 krónur, misjafnt eftir verslunum. Þeir sem vilja nálgast rafsuðugler ættu að geta gert það í verslun Landvéla, heildversluninni Klif, J A K ehf, Fossberg, Gastec og fleiri verslunum. „Það er talsverður straumur og eftirspurnin hefur verið mikil í dag og í gær, en ég býst við að við eigum nóg til,“ segir Hnikar Antonsson, sölumaður hjá Gastec.
Tengdar fréttir Sólmyrkvagleraugun á leið í alla grunnskóla Nemendur í Rimaskóla verða þeir fyrstu sem fá gleraugun afhent. 12. mars 2015 07:40 Líklega skýjað á föstudaginn Sólmyrkvagleraugu eru nú uppseld í allri Evrópu, en mesti sólmyrkvi á Íslandi í 61 ár mun eiga sér stað á föstudagsmorgun. 17. mars 2015 11:45 Fjögur skemmtiferðaskip koma vegna sólmyrkva og norðurljósa Fjögur skemmtiferðaskip með á fjórða þúsund farþega munu koma til Íslands sérstaklega vegna sólmyrkvans 20. mars og norðurljósanna. Þetta kemur fram í tilkynningu frá TVG-Zimsen. 20. febrúar 2015 11:31 Dimmasti sólmyrkvi á Íslandi frá árinu 1954 Sólmyrkvi, sá mesti hérlendis í sextíu ár, verður þann 20. mars næstkomandi, eftir tæpa þrjá mánuði, - þá rökkvast himinn í nokkrar mínútur þegar venjulega er hábjartur dagur. 30. desember 2014 20:15 Þúsundir stefna til landsins vegna sólmyrkva Von er á fjórum skemmtiferðarskipum til landsins vegna sólmyrkva síðar í mánuðinum. Stjörnuskoðunar áhugamenn hafa keypt 66 þúsund gleraugu. 4. mars 2015 20:00 Með 66 þúsund sólmyrkvagleraugu í bílskúrnum Hálft tonn af sólmyrkvagleraugum komu hingað til lands á þriðjudag og verða afhent öllum grunnskólabörnum landsins. 27. febrúar 2015 13:40 Mest lesið Björk styður æskuvinkonu sína sem sætir svívirðingum Innlent Bein útsending: Mótmæla handtöku Möggu Stínu Innlent Magga Stína handtekin í nótt af Ísraelsher Innlent Langþreyttur á TikTok áreiti og rasískum orðsendingum skólakrakka Innlent Hitnar undir feldi Lilju Innlent Óheppileg „læk“ Reykjavíkurborgar: „Okkur þykir þetta miður“ Innlent Hefur áhyggjur af unga fólkinu Innlent Dularfull brotlending nærri Area 51 Erlent Keyrt á vegfaranda í Skeifunni Innlent Takmörk á því hversu langt Ísraelar geti farið til að verja hafnbann Innlent Fleiri fréttir Mamma Möggu Stínu gerir upp erfiðan dag Útlendingastofnun: Ekkert bendi til ómannúðlegrar meðferðar í Króatíu Hitnar undir feldi Lilju Játaði að hafa stolið tugum milljóna úr dánarbúi móður sinnar Játaði áralangt kynferðisofbeldi gegn stjúpdóttur sinni Bein útsending: Mótmæla handtöku Möggu Stínu Fékk aðsvif og missti bílinn yfir á annan vegarhelming Hefur áhyggjur af unga fólkinu Ungir Sjálfstæðismenn vilja stöðva hælisveitingar Sér fram á margar klukkustundir í fullkominni óvissu Takmörk á því hversu langt Ísraelar geti farið til að verja hafnbann Keyrt á vegfaranda í Skeifunni Óheppileg „læk“ Reykjavíkurborgar: „Okkur þykir þetta miður“ Hafa rætt við ísraelsk stjórnvöld og sett fram kröfur vegna Margrétar Björk styður æskuvinkonu sína sem sætir svívirðingum „Minnir á saltveðrið mikla“ Magga Stína tekin höndum og gular viðvaranir í kortunum Stúlkan komin í leitirnar Bændum verulega brugðið vegna breytinga á búvörulögum Ákærður fyrir stunguárás á Seltjarnarnesi Magga Stína handtekin í nótt af Ísraelsher Átján sagt upp í Seljahlíð Fyrri degi heimsóknar lauk með kvöldverði í forsetahöllinni Sást blóðugur fyrir utan fjölbýlishús Langþreyttur á TikTok áreiti og rasískum orðsendingum skólakrakka „Það er sárt að þurfa að horfa á eftir þeim“ Ekki hlutverk stjórnarandstöðunnar að halda uppi stemmingu Segir réttast að ráðherra dragi drögin í heild sinni til baka Spyr hvort aflífa þurfi sig vegna mjaðmaskipta Þungt símtal bónda í Skagafirði Sjá meira
Sólmyrkvagleraugun á leið í alla grunnskóla Nemendur í Rimaskóla verða þeir fyrstu sem fá gleraugun afhent. 12. mars 2015 07:40
Líklega skýjað á föstudaginn Sólmyrkvagleraugu eru nú uppseld í allri Evrópu, en mesti sólmyrkvi á Íslandi í 61 ár mun eiga sér stað á föstudagsmorgun. 17. mars 2015 11:45
Fjögur skemmtiferðaskip koma vegna sólmyrkva og norðurljósa Fjögur skemmtiferðaskip með á fjórða þúsund farþega munu koma til Íslands sérstaklega vegna sólmyrkvans 20. mars og norðurljósanna. Þetta kemur fram í tilkynningu frá TVG-Zimsen. 20. febrúar 2015 11:31
Dimmasti sólmyrkvi á Íslandi frá árinu 1954 Sólmyrkvi, sá mesti hérlendis í sextíu ár, verður þann 20. mars næstkomandi, eftir tæpa þrjá mánuði, - þá rökkvast himinn í nokkrar mínútur þegar venjulega er hábjartur dagur. 30. desember 2014 20:15
Þúsundir stefna til landsins vegna sólmyrkva Von er á fjórum skemmtiferðarskipum til landsins vegna sólmyrkva síðar í mánuðinum. Stjörnuskoðunar áhugamenn hafa keypt 66 þúsund gleraugu. 4. mars 2015 20:00
Með 66 þúsund sólmyrkvagleraugu í bílskúrnum Hálft tonn af sólmyrkvagleraugum komu hingað til lands á þriðjudag og verða afhent öllum grunnskólabörnum landsins. 27. febrúar 2015 13:40