Elísabet Indra hættir eftir 14 ár hjá RÚV: „Það var komið nóg“ Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 13. júlí 2015 16:15 Elísabet Indra Ragnarsdóttir. Dagskárgerðarkonan Elísabet Indra Ragnarsdóttir, sem haft hefur umsjón með menningarþættinum Víðsjá á Rás 1, sagði upp störfum hjá RÚV í dag. Elísabet segir ákvörðun dagskrárstjóra Rásar 1 í síðustu viku um að segja upp reynslumiklum útvarpskonum hafa haft áhrif á uppsögnina.Stundin greindi frá uppsögn Elísabetar sem staðfestir hana í samtali við Vísi.Sjá einnig: „Sennilega ættu þær sjálfar að sitja í stjórnunarstöðunni“ „Það var komið nóg,“ segir útvarpskonan. Aðspurð hvort uppsagnir Hönnu G. Sigurðardóttur og Sigríðar Stephensen hafi haft áhrif á ákvörðun hennar jánkar hún því. „Það hjálpaði mér að taka ákvörðunina um helgina,“ segir Elísabet. Uppsagnir Hönnu og Sigríðar hafi vakið töluverða reiði meðal samstarfsmanna á RÚV. Hennar ákvörðun sé þó engin mótmælaaðgerð enda hafi hún velt henni fyrir sér í lengri tíma.Erfiðir tímar á RÚV Elísabet segir óráðið hvað hún taki sér fyrir hendur. Hún hafi starfað í Efstaleitinu í fjórtán ár en síðustu ár hafi verið erfið. „Þetta hafa verið mjög erfiðir tímar,“ segir Elísabet og vísar til fjöldauppsagna, skipulagsbreytinga og ákvarðana á borð við þá að reka Hönnu og Sigríði fyrir helgi. Útvarpsþáttur Elísabetar Indru, Þruma, elding og lífsástin sjálf, var tilnefndur sem besti tónlistarþáttur í útvarpi í Evrópu árið 2013. Þátturinn fjallaði um tónlistarsmiðju Bjarkar Guðmundsdóttur, Biophiliu. Hún var aftur tilnefnd til verðlaunanna ári síðar fyrir þáttinn Í dag er ég dansari. Tengdar fréttir Skýtur á dagskrárstjóra Rásar 1: „Sennilega ættu þær að sitja í stjórnunarstöðunni sem maður sjálfur er í“ „Í rauninni er sá maður lánsamur sem hefur slíkar konur að vinna með,“ segir Guðmundur Andri Thorsson um nýjustu mannabreytingarnar á RÚV. 13. júlí 2015 12:13 Að reka konur Kúnstin hjá góðum stjórnanda er að nýta sér þá þekkingu sem í fyrirtækinu er og laða fram nýja og óvænta eiginleika hjá fólki sem lengi hefur fengist við það sama, fá nýtt sem lærir af því eldra og veitir því innblástur en ekki henda þeim útbyrðis sem eldri eru. 13. júlí 2015 07:00 Mest lesið Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Innlent Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Erlent Algjörlega óásættanleg staða Innlent Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Innlent Hættu við lendingu í miðju aðflugi Innlent Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Innlent Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Innlent Fleiri fréttir Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Ákærður fyrir nauðgun á nýársdag Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sjá meira
Dagskárgerðarkonan Elísabet Indra Ragnarsdóttir, sem haft hefur umsjón með menningarþættinum Víðsjá á Rás 1, sagði upp störfum hjá RÚV í dag. Elísabet segir ákvörðun dagskrárstjóra Rásar 1 í síðustu viku um að segja upp reynslumiklum útvarpskonum hafa haft áhrif á uppsögnina.Stundin greindi frá uppsögn Elísabetar sem staðfestir hana í samtali við Vísi.Sjá einnig: „Sennilega ættu þær sjálfar að sitja í stjórnunarstöðunni“ „Það var komið nóg,“ segir útvarpskonan. Aðspurð hvort uppsagnir Hönnu G. Sigurðardóttur og Sigríðar Stephensen hafi haft áhrif á ákvörðun hennar jánkar hún því. „Það hjálpaði mér að taka ákvörðunina um helgina,“ segir Elísabet. Uppsagnir Hönnu og Sigríðar hafi vakið töluverða reiði meðal samstarfsmanna á RÚV. Hennar ákvörðun sé þó engin mótmælaaðgerð enda hafi hún velt henni fyrir sér í lengri tíma.Erfiðir tímar á RÚV Elísabet segir óráðið hvað hún taki sér fyrir hendur. Hún hafi starfað í Efstaleitinu í fjórtán ár en síðustu ár hafi verið erfið. „Þetta hafa verið mjög erfiðir tímar,“ segir Elísabet og vísar til fjöldauppsagna, skipulagsbreytinga og ákvarðana á borð við þá að reka Hönnu og Sigríði fyrir helgi. Útvarpsþáttur Elísabetar Indru, Þruma, elding og lífsástin sjálf, var tilnefndur sem besti tónlistarþáttur í útvarpi í Evrópu árið 2013. Þátturinn fjallaði um tónlistarsmiðju Bjarkar Guðmundsdóttur, Biophiliu. Hún var aftur tilnefnd til verðlaunanna ári síðar fyrir þáttinn Í dag er ég dansari.
Tengdar fréttir Skýtur á dagskrárstjóra Rásar 1: „Sennilega ættu þær að sitja í stjórnunarstöðunni sem maður sjálfur er í“ „Í rauninni er sá maður lánsamur sem hefur slíkar konur að vinna með,“ segir Guðmundur Andri Thorsson um nýjustu mannabreytingarnar á RÚV. 13. júlí 2015 12:13 Að reka konur Kúnstin hjá góðum stjórnanda er að nýta sér þá þekkingu sem í fyrirtækinu er og laða fram nýja og óvænta eiginleika hjá fólki sem lengi hefur fengist við það sama, fá nýtt sem lærir af því eldra og veitir því innblástur en ekki henda þeim útbyrðis sem eldri eru. 13. júlí 2015 07:00 Mest lesið Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Innlent Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Erlent Algjörlega óásættanleg staða Innlent Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Innlent Hættu við lendingu í miðju aðflugi Innlent Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Innlent Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Innlent Fleiri fréttir Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Ákærður fyrir nauðgun á nýársdag Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sjá meira
Skýtur á dagskrárstjóra Rásar 1: „Sennilega ættu þær að sitja í stjórnunarstöðunni sem maður sjálfur er í“ „Í rauninni er sá maður lánsamur sem hefur slíkar konur að vinna með,“ segir Guðmundur Andri Thorsson um nýjustu mannabreytingarnar á RÚV. 13. júlí 2015 12:13
Að reka konur Kúnstin hjá góðum stjórnanda er að nýta sér þá þekkingu sem í fyrirtækinu er og laða fram nýja og óvænta eiginleika hjá fólki sem lengi hefur fengist við það sama, fá nýtt sem lærir af því eldra og veitir því innblástur en ekki henda þeim útbyrðis sem eldri eru. 13. júlí 2015 07:00