Elísabet Indra hættir eftir 14 ár hjá RÚV: „Það var komið nóg“ Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 13. júlí 2015 16:15 Elísabet Indra Ragnarsdóttir. Dagskárgerðarkonan Elísabet Indra Ragnarsdóttir, sem haft hefur umsjón með menningarþættinum Víðsjá á Rás 1, sagði upp störfum hjá RÚV í dag. Elísabet segir ákvörðun dagskrárstjóra Rásar 1 í síðustu viku um að segja upp reynslumiklum útvarpskonum hafa haft áhrif á uppsögnina.Stundin greindi frá uppsögn Elísabetar sem staðfestir hana í samtali við Vísi.Sjá einnig: „Sennilega ættu þær sjálfar að sitja í stjórnunarstöðunni“ „Það var komið nóg,“ segir útvarpskonan. Aðspurð hvort uppsagnir Hönnu G. Sigurðardóttur og Sigríðar Stephensen hafi haft áhrif á ákvörðun hennar jánkar hún því. „Það hjálpaði mér að taka ákvörðunina um helgina,“ segir Elísabet. Uppsagnir Hönnu og Sigríðar hafi vakið töluverða reiði meðal samstarfsmanna á RÚV. Hennar ákvörðun sé þó engin mótmælaaðgerð enda hafi hún velt henni fyrir sér í lengri tíma.Erfiðir tímar á RÚV Elísabet segir óráðið hvað hún taki sér fyrir hendur. Hún hafi starfað í Efstaleitinu í fjórtán ár en síðustu ár hafi verið erfið. „Þetta hafa verið mjög erfiðir tímar,“ segir Elísabet og vísar til fjöldauppsagna, skipulagsbreytinga og ákvarðana á borð við þá að reka Hönnu og Sigríði fyrir helgi. Útvarpsþáttur Elísabetar Indru, Þruma, elding og lífsástin sjálf, var tilnefndur sem besti tónlistarþáttur í útvarpi í Evrópu árið 2013. Þátturinn fjallaði um tónlistarsmiðju Bjarkar Guðmundsdóttur, Biophiliu. Hún var aftur tilnefnd til verðlaunanna ári síðar fyrir þáttinn Í dag er ég dansari. Tengdar fréttir Skýtur á dagskrárstjóra Rásar 1: „Sennilega ættu þær að sitja í stjórnunarstöðunni sem maður sjálfur er í“ „Í rauninni er sá maður lánsamur sem hefur slíkar konur að vinna með,“ segir Guðmundur Andri Thorsson um nýjustu mannabreytingarnar á RÚV. 13. júlí 2015 12:13 Að reka konur Kúnstin hjá góðum stjórnanda er að nýta sér þá þekkingu sem í fyrirtækinu er og laða fram nýja og óvænta eiginleika hjá fólki sem lengi hefur fengist við það sama, fá nýtt sem lærir af því eldra og veitir því innblástur en ekki henda þeim útbyrðis sem eldri eru. 13. júlí 2015 07:00 Mest lesið Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Erlent Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Erlent Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Erlent Segir göng undir Fjarðarheiði ekki fjárhagslega forsvaranleg Innlent Banaslys á Fjarðarheiði Innlent Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Innlent Hættir sem ritstjóri Kastljóss Innlent Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Erlent Ekkert verður af áttafréttum Innlent Tveir lokið störfum, tveir að hætta og tvö störf auglýst í dag Innlent Fleiri fréttir Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Segir göng undir Fjarðarheiði ekki fjárhagslega forsvaranleg Tólf ára börn í áfengis- og vímefnavanda Földu stórfellt magn fíkniefna í alls konar leynihólfum Banaslys á Fjarðarheiði Hættir sem ritstjóri Kastljóss Yngri börn með vímuefnavanda og „þöggun“ skólameistara Maðurinn er fundinn Sneypuför í Teslubrunamáli kostar ríkið ellefu milljónir Ekkert verður af áttafréttum Einn slasaðist alvarlega í bílslysinu Hegðun ráðherra „ekki bara forkastanleg, hún er hættuleg“ Fór yfir fangaklefa á Vesturlandi: Hálf hurð á baðherberginu og klefinn of lítill Fjarðarheiði lokuð vegna umferðarslyss Eldur í bíl á Reykjanesbraut Forsætisráðherra segir breytt plan ekki hygla neinum Fær ekki framlengingu í Borgó „þvert á allar hefðir“ Fjórir handteknir fyrir að smygla gríðarlegu magni fíkniefna Samgönguáætlun „gífurleg vonbrigði“ fyrir Múlaþing Skíthræddum unglingum ógnað af grímuklæddum gengjum Fljótagöng í forgang og Seðlabanki endurmetur greiðslubyrði Fangar fái von eftir afplánun Breytingar á Kristnesi: Þyngir róðurinn sem sé nú þegar verulega þungur Bein útsending: Hvatningarverðlaun ÖBÍ Fljótagöng sett í forgang Bein útsending: Kynna samgönguáætlun og stofnun innviðafélags Gervigreindin hughreysti ferðamann sem björgunarsveit kom til bjargar Sakar ráðherra um svik og kjördæmapot í samgönguáætlun Á fjórða hundrað erlendra fanga frá 56 löndum afplánað á Íslandi frá 2020 Tveir lokið störfum, tveir að hætta og tvö störf auglýst í dag Sjá meira
Dagskárgerðarkonan Elísabet Indra Ragnarsdóttir, sem haft hefur umsjón með menningarþættinum Víðsjá á Rás 1, sagði upp störfum hjá RÚV í dag. Elísabet segir ákvörðun dagskrárstjóra Rásar 1 í síðustu viku um að segja upp reynslumiklum útvarpskonum hafa haft áhrif á uppsögnina.Stundin greindi frá uppsögn Elísabetar sem staðfestir hana í samtali við Vísi.Sjá einnig: „Sennilega ættu þær sjálfar að sitja í stjórnunarstöðunni“ „Það var komið nóg,“ segir útvarpskonan. Aðspurð hvort uppsagnir Hönnu G. Sigurðardóttur og Sigríðar Stephensen hafi haft áhrif á ákvörðun hennar jánkar hún því. „Það hjálpaði mér að taka ákvörðunina um helgina,“ segir Elísabet. Uppsagnir Hönnu og Sigríðar hafi vakið töluverða reiði meðal samstarfsmanna á RÚV. Hennar ákvörðun sé þó engin mótmælaaðgerð enda hafi hún velt henni fyrir sér í lengri tíma.Erfiðir tímar á RÚV Elísabet segir óráðið hvað hún taki sér fyrir hendur. Hún hafi starfað í Efstaleitinu í fjórtán ár en síðustu ár hafi verið erfið. „Þetta hafa verið mjög erfiðir tímar,“ segir Elísabet og vísar til fjöldauppsagna, skipulagsbreytinga og ákvarðana á borð við þá að reka Hönnu og Sigríði fyrir helgi. Útvarpsþáttur Elísabetar Indru, Þruma, elding og lífsástin sjálf, var tilnefndur sem besti tónlistarþáttur í útvarpi í Evrópu árið 2013. Þátturinn fjallaði um tónlistarsmiðju Bjarkar Guðmundsdóttur, Biophiliu. Hún var aftur tilnefnd til verðlaunanna ári síðar fyrir þáttinn Í dag er ég dansari.
Tengdar fréttir Skýtur á dagskrárstjóra Rásar 1: „Sennilega ættu þær að sitja í stjórnunarstöðunni sem maður sjálfur er í“ „Í rauninni er sá maður lánsamur sem hefur slíkar konur að vinna með,“ segir Guðmundur Andri Thorsson um nýjustu mannabreytingarnar á RÚV. 13. júlí 2015 12:13 Að reka konur Kúnstin hjá góðum stjórnanda er að nýta sér þá þekkingu sem í fyrirtækinu er og laða fram nýja og óvænta eiginleika hjá fólki sem lengi hefur fengist við það sama, fá nýtt sem lærir af því eldra og veitir því innblástur en ekki henda þeim útbyrðis sem eldri eru. 13. júlí 2015 07:00 Mest lesið Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Erlent Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Erlent Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Erlent Segir göng undir Fjarðarheiði ekki fjárhagslega forsvaranleg Innlent Banaslys á Fjarðarheiði Innlent Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Innlent Hættir sem ritstjóri Kastljóss Innlent Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Erlent Ekkert verður af áttafréttum Innlent Tveir lokið störfum, tveir að hætta og tvö störf auglýst í dag Innlent Fleiri fréttir Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Segir göng undir Fjarðarheiði ekki fjárhagslega forsvaranleg Tólf ára börn í áfengis- og vímefnavanda Földu stórfellt magn fíkniefna í alls konar leynihólfum Banaslys á Fjarðarheiði Hættir sem ritstjóri Kastljóss Yngri börn með vímuefnavanda og „þöggun“ skólameistara Maðurinn er fundinn Sneypuför í Teslubrunamáli kostar ríkið ellefu milljónir Ekkert verður af áttafréttum Einn slasaðist alvarlega í bílslysinu Hegðun ráðherra „ekki bara forkastanleg, hún er hættuleg“ Fór yfir fangaklefa á Vesturlandi: Hálf hurð á baðherberginu og klefinn of lítill Fjarðarheiði lokuð vegna umferðarslyss Eldur í bíl á Reykjanesbraut Forsætisráðherra segir breytt plan ekki hygla neinum Fær ekki framlengingu í Borgó „þvert á allar hefðir“ Fjórir handteknir fyrir að smygla gríðarlegu magni fíkniefna Samgönguáætlun „gífurleg vonbrigði“ fyrir Múlaþing Skíthræddum unglingum ógnað af grímuklæddum gengjum Fljótagöng í forgang og Seðlabanki endurmetur greiðslubyrði Fangar fái von eftir afplánun Breytingar á Kristnesi: Þyngir róðurinn sem sé nú þegar verulega þungur Bein útsending: Hvatningarverðlaun ÖBÍ Fljótagöng sett í forgang Bein útsending: Kynna samgönguáætlun og stofnun innviðafélags Gervigreindin hughreysti ferðamann sem björgunarsveit kom til bjargar Sakar ráðherra um svik og kjördæmapot í samgönguáætlun Á fjórða hundrað erlendra fanga frá 56 löndum afplánað á Íslandi frá 2020 Tveir lokið störfum, tveir að hætta og tvö störf auglýst í dag Sjá meira
Skýtur á dagskrárstjóra Rásar 1: „Sennilega ættu þær að sitja í stjórnunarstöðunni sem maður sjálfur er í“ „Í rauninni er sá maður lánsamur sem hefur slíkar konur að vinna með,“ segir Guðmundur Andri Thorsson um nýjustu mannabreytingarnar á RÚV. 13. júlí 2015 12:13
Að reka konur Kúnstin hjá góðum stjórnanda er að nýta sér þá þekkingu sem í fyrirtækinu er og laða fram nýja og óvænta eiginleika hjá fólki sem lengi hefur fengist við það sama, fá nýtt sem lærir af því eldra og veitir því innblástur en ekki henda þeim útbyrðis sem eldri eru. 13. júlí 2015 07:00