„Sjálfstæðisflokkurinn hefur alla tíð staðið fyrir jöfnum tækifærum einstaklinga“ Birgir Olgeirsson skrifar 23. október 2015 20:45 Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins segir flokkinn alls ekki síður styðja við jöfnuð í samfélaginu en aðrir flokkar. Hann boðaði að þjóðin, þegar fram líða stundir, eignast hlut í bönkunum og þakkaði Hönnu Birnu Kristjánsdóttur fyrir hennar störf í flokknum. Heimir Már Pétursson fór á landsfund Sjálfstæðisflokksins í Laugardalshöll og ræddi við Ragnheiði Ríkharðsdóttur, þingflokksformann Sjálfstæðisflokksins, um ræðu Bjarna Benediktssonar og var hún spurð hvort að Sjálfstæðisflokkurinn væri að færast yfir á vinstri vænginn með ummælum um stuðning við jöfnuð. „Bjarni Benediktsson er að benda á hið augljósa, að Sjálfstæðisflokkurinn hefur alla tíð staðið fyrir jöfnum tækifærum einstaklinga, jafnt karla sem kvenna, drengja sem stúlkna, og veita þeim jöfn tækifæri og það er það sem er verið að leggja áherslu á. Við segjum enn að fólk eigi að hafa slík tækifæri, við erum tilbúin ekki að grípa inn í með einhverri ríkisforsjá, þar sem allir eiga kannski að hafa sömu útkomu. Við treystum fólki til að vinna úr sínum tækifærum, allir hafa sömu tækifærin,“ sagði Ragnheiður en landsfundurinn í ár er einmitt tileinkaður sérstaklega konum. „Það er ánægjulegt líka fyrir okkur konur að núna eru fjórar konur á móti hverjum sex körlum og aldursbilið er líka að minnka,“ sagði Ragnheiður. Bjarni Benediktsson benti á góðan árangur Íslendinga án þess að vera í Evrópusambandinu og sagði Ragnheiður að sá árangur væri fyrir hendi. „Honum verður ekkert á móti mælt. Þeir sem eru innan Sjálfstæðisflokksins og vildu ljúka viðræðum við Evrópusambandið, þeir mæla ekki gegn því að þessi árangur hefur náðst, þrátt fyrir að það hafi ekki komið að. Við erum mjög stolt af árangri okkar, ekki bara Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks, heldur á fyrri ríkisstjórn hluta í því ferli sem nú er að skila okkur Íslendingum þeim árangri sem við stöndum frammi fyrir.“ Sjá má innslag Heimis Más í kvöldfréttunum í spilaranum hér fyrir ofan. Tengdar fréttir Sjálfstæðisflokkur aldrei minni fyrir landsfund Landsfundur Sjálfstæðisflokksins hefst í dag. Gunnar Helgi Kristinsson, prófessor í stjórnmálafræði, segir hneykslismál ráðherra geta haft áhrif á fylgi flokksiins. Tilhneiging sé til að fylgi stjórnmálaflokka aukist skömmu eftir lands 23. október 2015 10:00 Bjarni skoðar af alvöru hugmynd um að afhenda þjóðinni hlut í bönkunum Í ræðunni minnti Bjarni landsfundargesti á að bankastarfsemi sé ekki áhættulaus rekstur. 23. október 2015 17:30 Mest lesið Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Erlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Fleiri fréttir Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Sjá meira
Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins segir flokkinn alls ekki síður styðja við jöfnuð í samfélaginu en aðrir flokkar. Hann boðaði að þjóðin, þegar fram líða stundir, eignast hlut í bönkunum og þakkaði Hönnu Birnu Kristjánsdóttur fyrir hennar störf í flokknum. Heimir Már Pétursson fór á landsfund Sjálfstæðisflokksins í Laugardalshöll og ræddi við Ragnheiði Ríkharðsdóttur, þingflokksformann Sjálfstæðisflokksins, um ræðu Bjarna Benediktssonar og var hún spurð hvort að Sjálfstæðisflokkurinn væri að færast yfir á vinstri vænginn með ummælum um stuðning við jöfnuð. „Bjarni Benediktsson er að benda á hið augljósa, að Sjálfstæðisflokkurinn hefur alla tíð staðið fyrir jöfnum tækifærum einstaklinga, jafnt karla sem kvenna, drengja sem stúlkna, og veita þeim jöfn tækifæri og það er það sem er verið að leggja áherslu á. Við segjum enn að fólk eigi að hafa slík tækifæri, við erum tilbúin ekki að grípa inn í með einhverri ríkisforsjá, þar sem allir eiga kannski að hafa sömu útkomu. Við treystum fólki til að vinna úr sínum tækifærum, allir hafa sömu tækifærin,“ sagði Ragnheiður en landsfundurinn í ár er einmitt tileinkaður sérstaklega konum. „Það er ánægjulegt líka fyrir okkur konur að núna eru fjórar konur á móti hverjum sex körlum og aldursbilið er líka að minnka,“ sagði Ragnheiður. Bjarni Benediktsson benti á góðan árangur Íslendinga án þess að vera í Evrópusambandinu og sagði Ragnheiður að sá árangur væri fyrir hendi. „Honum verður ekkert á móti mælt. Þeir sem eru innan Sjálfstæðisflokksins og vildu ljúka viðræðum við Evrópusambandið, þeir mæla ekki gegn því að þessi árangur hefur náðst, þrátt fyrir að það hafi ekki komið að. Við erum mjög stolt af árangri okkar, ekki bara Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks, heldur á fyrri ríkisstjórn hluta í því ferli sem nú er að skila okkur Íslendingum þeim árangri sem við stöndum frammi fyrir.“ Sjá má innslag Heimis Más í kvöldfréttunum í spilaranum hér fyrir ofan.
Tengdar fréttir Sjálfstæðisflokkur aldrei minni fyrir landsfund Landsfundur Sjálfstæðisflokksins hefst í dag. Gunnar Helgi Kristinsson, prófessor í stjórnmálafræði, segir hneykslismál ráðherra geta haft áhrif á fylgi flokksiins. Tilhneiging sé til að fylgi stjórnmálaflokka aukist skömmu eftir lands 23. október 2015 10:00 Bjarni skoðar af alvöru hugmynd um að afhenda þjóðinni hlut í bönkunum Í ræðunni minnti Bjarni landsfundargesti á að bankastarfsemi sé ekki áhættulaus rekstur. 23. október 2015 17:30 Mest lesið Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Erlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Fleiri fréttir Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Sjá meira
Sjálfstæðisflokkur aldrei minni fyrir landsfund Landsfundur Sjálfstæðisflokksins hefst í dag. Gunnar Helgi Kristinsson, prófessor í stjórnmálafræði, segir hneykslismál ráðherra geta haft áhrif á fylgi flokksiins. Tilhneiging sé til að fylgi stjórnmálaflokka aukist skömmu eftir lands 23. október 2015 10:00
Bjarni skoðar af alvöru hugmynd um að afhenda þjóðinni hlut í bönkunum Í ræðunni minnti Bjarni landsfundargesti á að bankastarfsemi sé ekki áhættulaus rekstur. 23. október 2015 17:30