Dóttir Guðjóns Vals valin í U17 ára landsliðið í fótbolta Tómas Þór Þórðarson skrifar 17. apríl 2015 11:30 Dagbjört Ína Guðjónsdóttir. mynd/instagram Dagbjört Ína Guðjónsdóttir, dóttir Guðjóns Vals Sigurðssonar, landsliðsfyrirliða í handbolta, var valin í U17 ára landsliðið í fótbolta sem tekur þátt í undirbúningsmóti UEFA í Færeyjum 23.-26. apríl. Dagbjört Ína spilar með unglingaliði Barcelona, en þar spilar faðir hennar með handboltaliði félagsins sem er eitt það allra besta í heiminum og hefur verið í marga áratugi. Hún er nýorðin 16 ára gömul og skoraði sitt fyrsta mark fyrir Börsunga í fyrsta leiknum fyrir félagið með skalla. Dagbjört Ína hefur búið í Þýskalandi, Danmörku og á Spáni síðan hún var tveggja ára gömul, en í þeim löndum hefur Guðjón Valur spilað á stórglæsilegum handboltaferli. Íslensku telpurnar mæta Wales, Norður-Írlandi og heimamönnum á mótinu í Færeyjum, en þjálfari liðsins er Úlfar Hinriksson.Allur hópurinn:Kristín Dís Árnadóttir, Breiðablik Guðrún Gyða Haralz, Breiðablik Dagbjört Ína Guðjónsdóttir, FC Barcelona Rannveig Bjarnadóttir, FH Aníta Dögg Guðmundsdóttir, FH Kolbrún Tinna Eyjólfsdóttir, Fjölnir Katrín Mist Kristinsdóttir, Fylkir Dröfn Einarsdóttir, Grindavík Alexandra Jóhannsdóttir, Haukar Margrét Árnadóttir, KA Aníta Lind Daníelsdóttir, Keflavík Ásdís Karen Halldórsdóttir, KR María Sól Jakobsdóttir, Stjarnan Harpa Karen Antonsdóttir, Valur Hlín Eiríksdóttir, Valur Ísold Kristín Rúnarsdóttir, Valur Eyvör Halla Jónsdóttir, Víkingur Telma Ívarsdóttir, Þróttur N Íslenski boltinn Mest lesið Bætti heimsmetið aftur Sport Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti „Gríðarlega mikilvægur sigur“ Fótbolti Fleiri fréttir Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Sjá meira
Dagbjört Ína Guðjónsdóttir, dóttir Guðjóns Vals Sigurðssonar, landsliðsfyrirliða í handbolta, var valin í U17 ára landsliðið í fótbolta sem tekur þátt í undirbúningsmóti UEFA í Færeyjum 23.-26. apríl. Dagbjört Ína spilar með unglingaliði Barcelona, en þar spilar faðir hennar með handboltaliði félagsins sem er eitt það allra besta í heiminum og hefur verið í marga áratugi. Hún er nýorðin 16 ára gömul og skoraði sitt fyrsta mark fyrir Börsunga í fyrsta leiknum fyrir félagið með skalla. Dagbjört Ína hefur búið í Þýskalandi, Danmörku og á Spáni síðan hún var tveggja ára gömul, en í þeim löndum hefur Guðjón Valur spilað á stórglæsilegum handboltaferli. Íslensku telpurnar mæta Wales, Norður-Írlandi og heimamönnum á mótinu í Færeyjum, en þjálfari liðsins er Úlfar Hinriksson.Allur hópurinn:Kristín Dís Árnadóttir, Breiðablik Guðrún Gyða Haralz, Breiðablik Dagbjört Ína Guðjónsdóttir, FC Barcelona Rannveig Bjarnadóttir, FH Aníta Dögg Guðmundsdóttir, FH Kolbrún Tinna Eyjólfsdóttir, Fjölnir Katrín Mist Kristinsdóttir, Fylkir Dröfn Einarsdóttir, Grindavík Alexandra Jóhannsdóttir, Haukar Margrét Árnadóttir, KA Aníta Lind Daníelsdóttir, Keflavík Ásdís Karen Halldórsdóttir, KR María Sól Jakobsdóttir, Stjarnan Harpa Karen Antonsdóttir, Valur Hlín Eiríksdóttir, Valur Ísold Kristín Rúnarsdóttir, Valur Eyvör Halla Jónsdóttir, Víkingur Telma Ívarsdóttir, Þróttur N
Íslenski boltinn Mest lesið Bætti heimsmetið aftur Sport Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti „Gríðarlega mikilvægur sigur“ Fótbolti Fleiri fréttir Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn