Vantrú barst tilkynning um lögsókn vegna gríns Birgir Olgeirsson skrifar 23. febrúar 2015 18:10 Hér má sjá mynd frá árlegu Bingó Vantrú sem haldið er á föstudeginum langa. vísir/anton brink „Við reiknuðum ekki með því að eitthvað fólk myndi ekki halda að þetta væri grín, það kom okkur svolítið á óvart,“ segir Sindri Guðjónsson, formaður Vantrúar, um tilkynningu félagsins sem birtist í fjölmiðlum í dag. Félagið sendi frá tilkynningu þar sem greint var frá ályktun stjórnar félagsins að frá og með 1. mars næstkomandi yrðu allir Íslendingar skráðir í Vantrú. Sindri segir þessa tilkynningu hafa verið merkta sem grín og því kom það félagsmönnum Vantrúar á óvart hve margir tóku þessu alvarlega. „Við höfum fengið mjög mikið af pósti. Jafnvel eru dæmi um að menn hafi sent afrit af ökuskírteininu. Sumir hafa skráð börnin sín úr Vantrú og ófætt barn meira segja þegar þeir skrá sig úr félaginu,“ segir Sindri en félaginu barst einnig tilkynningu frá lögmanni um lögsókn. „Það var eitthvað á þá leið að við hefðum ekki rétt á að skrá fólk í svona félög án þeirra samþykkis, sem er alveg hárrétt, og það væri eitthvað ónæði af því að skrá sig úr félaginu og hann myndi vilja fá einhvern kostnað endurgreiddan.“ Þessi tilkynning Vantrúar var háðsádeila á trúskráningu á Íslandi en þó að tilkynningin hafi verið merkt sem grín þá reyndu margir sem ekki höfðu skráð sig í Vantrú að segja sig úr félaginu vegna tilkynningarinnar og létu fylgja með afrit af persónuskilríkjum sínum. „Fólk gekk svo langt að senda slíkt. Hins vegar voru mun fleiri sem sendu póst og sögðu hversu fráleitt það væri að þeir væru beðnir um að senda okkur skilríki.“ Tengdar fréttir Allir Íslendingar verða skráðir í Vantrú Á síðasta stjórnarfundi ákvað stjórn Vantrúar að frá og með 1. mars verði allir Íslendingar skráðir í Vantrú en þetta kemur fram á vefsíðu Vantrúar. 23. febrúar 2015 11:01 Mest lesið „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent Birti mynd af sér í páfaskrúða Erlent Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Erlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Samfylkingin með 29 prósenta fylgi Innlent Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Innlent Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Erlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent Fleiri fréttir Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sjá meira
„Við reiknuðum ekki með því að eitthvað fólk myndi ekki halda að þetta væri grín, það kom okkur svolítið á óvart,“ segir Sindri Guðjónsson, formaður Vantrúar, um tilkynningu félagsins sem birtist í fjölmiðlum í dag. Félagið sendi frá tilkynningu þar sem greint var frá ályktun stjórnar félagsins að frá og með 1. mars næstkomandi yrðu allir Íslendingar skráðir í Vantrú. Sindri segir þessa tilkynningu hafa verið merkta sem grín og því kom það félagsmönnum Vantrúar á óvart hve margir tóku þessu alvarlega. „Við höfum fengið mjög mikið af pósti. Jafnvel eru dæmi um að menn hafi sent afrit af ökuskírteininu. Sumir hafa skráð börnin sín úr Vantrú og ófætt barn meira segja þegar þeir skrá sig úr félaginu,“ segir Sindri en félaginu barst einnig tilkynningu frá lögmanni um lögsókn. „Það var eitthvað á þá leið að við hefðum ekki rétt á að skrá fólk í svona félög án þeirra samþykkis, sem er alveg hárrétt, og það væri eitthvað ónæði af því að skrá sig úr félaginu og hann myndi vilja fá einhvern kostnað endurgreiddan.“ Þessi tilkynning Vantrúar var háðsádeila á trúskráningu á Íslandi en þó að tilkynningin hafi verið merkt sem grín þá reyndu margir sem ekki höfðu skráð sig í Vantrú að segja sig úr félaginu vegna tilkynningarinnar og létu fylgja með afrit af persónuskilríkjum sínum. „Fólk gekk svo langt að senda slíkt. Hins vegar voru mun fleiri sem sendu póst og sögðu hversu fráleitt það væri að þeir væru beðnir um að senda okkur skilríki.“
Tengdar fréttir Allir Íslendingar verða skráðir í Vantrú Á síðasta stjórnarfundi ákvað stjórn Vantrúar að frá og með 1. mars verði allir Íslendingar skráðir í Vantrú en þetta kemur fram á vefsíðu Vantrúar. 23. febrúar 2015 11:01 Mest lesið „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent Birti mynd af sér í páfaskrúða Erlent Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Erlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Samfylkingin með 29 prósenta fylgi Innlent Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Innlent Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Erlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent Fleiri fréttir Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sjá meira
Allir Íslendingar verða skráðir í Vantrú Á síðasta stjórnarfundi ákvað stjórn Vantrúar að frá og með 1. mars verði allir Íslendingar skráðir í Vantrú en þetta kemur fram á vefsíðu Vantrúar. 23. febrúar 2015 11:01