Nafn- og myndbirtingar á samfélagsmiðlum: Kennslubókardæmi um ærumeiðingar Stefán Ó. Jónsson skrifar 9. nóvember 2015 14:45 Hunduð Íslendinga hafa í dag deilt færslum á Twitter og Facebook þar sem mennirnir tveir sem grunaðir eru um að hafa nauðgað tveimur stúlkum eru nafngreindir. vísir/valgarður Þeir sem taka þátt í nafn- og myndbirtingu meintra afbrotamanna á netinu eiga á hættu að vera stefnt fyrir ærumeiðingar. Þetta er mat Gunnars Inga Jóhannssonar hæstaréttarlögmanns á viðbrögðunum við forsíðufrétt Fréttablaðsins í dag.Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur til rannsóknar kynferðisbrotamál þar sem tveir menn liggja undir grun. Ekki var krafist gæsluvarðhalds yfir mönnunum og talið er að þeir séu báðir farnir úr landi.Fjöldi nafnbirtinga á FacebookHundruð Íslendinga hafa í dag deilt færslum á Twitter og Facebook þar sem mennirnir tveir sem grunaðir eru um að hafa nauðgað tveimur stúlkum eru nafngreindir. Þá gengur færsla sem eldur í sinu um Facebook þar sem einnig er að finna myndir af mönnunum og þeir sagðir nauðgarar. „Dómstólar hafa ítrekað lagt það til grundvallar sínum úrlausnum að ef að menn færa fram ásakanir um refsiverða háttsemi og ekki hefur verið sýnt fram á þær séu sannar þá er í mjög mörgum tilfellum um ærumeiðingu að ræða,“ segir Gunnar sem hefur víðtæka reynslu af málaflokknum.Sjá einnig: Málshöfðunin tilraun til þöggunarGunnar Ingi Jóhannsson hæstaréttarlögmaður„Þegar að ásakanir eru svo alvarlegar sem þessar að þá er það í raun ekki nokkur spurning að þessar fullyrðingar eru ærumeiðandi.“ „Langt gengið“ að kalla þá nauðgara Nafn- og myndbirtingar dagsins séu þannig skýrt brot á þeirri meginreglu að menn teljast saklausir uns sekt þeirra er sönnuð fyrir dómi. Því sé á þessu stigi málsins „langt gengið“ að ganga út frá sekt mannana og kalla þá nauðgara að mati Gunnars. Sjá einnig: Annar grunuðu farinn úr landi?„Það er eiginlega alveg öruggt mál að ef rannsókn þessa máls er felld niður eða þeir sýknaðir fyrir dómi þá getur maður ímyndað sér að þeir fari í meiðyrðamál við þá sem hafa kallað þá nauðgara. Og það er nokkuð ljóst hvernig þau mál myndu fara,“ segir Gunnar. Hann telur þó í hæsta máti óeðlilegt ef mennirnir tveir sem hafa verið nafngreindir láti reyna á slíkar málshöfðanir áður en sýkna eða niðurfelling á málum þeirra liggur fyrir.Héraðsdómslögmaðurinn Guðný Hjaltadóttir taldi að sama skapi tilefni til að deila eftirfarandi færslu. TIL VARÚÐAR fyrir FB vini mína: Einstaklingur sem sakar aðra um refsiverða háttsemi án þess að sú sekt sé sannanleg...Posted by Guðný Hjaltadóttir on Monday, 9 November 2015 Tengdar fréttir Ætla að mótmæla aðgerðaleysi lögreglunnar í kynferðisbrotamálum Lögreglan harðlega gagnrýnd á samfélagsmiðlum. 9. nóvember 2015 13:17 Íbúð í Hlíðunum var útbúin til nauðgana Tveir karlar grunaðir um hrottaleg kynferðisbrot ganga lausir. 9. nóvember 2015 06:00 Þótti ekki ástæða til að fara fram á gæsluvarðhald yfir sakborningum Hart deilt á lögregluna vegna ákvörðunarinnar. 9. nóvember 2015 10:40 „Ég get ekki hugsað mér mikið alvarlegri nauðgunarmál“ "Fyrst og síðast minnir þetta mig á bókina Fifty Shades of Grey,“ segir Guðrún Jónsdóttir, talskona Stígamóta. 9. nóvember 2015 11:03 Mest lesið Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Ákæru fyrir manndráp vísað frá Erlent Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Innlent Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Innlent Fleiri fréttir Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Breki Atlason gefur kost á sér á lista Miðflokksins Skjálfti fannst í Hveragerði Jói Fel málar með puttunum „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Ráðhús Árborgar sprungið – 10 starfsmenn fluttir í annað húsnæði Streymi: Málþing um stöðu fatlaðra barna í íþróttum Lögregla eltist við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Sjá meira
Þeir sem taka þátt í nafn- og myndbirtingu meintra afbrotamanna á netinu eiga á hættu að vera stefnt fyrir ærumeiðingar. Þetta er mat Gunnars Inga Jóhannssonar hæstaréttarlögmanns á viðbrögðunum við forsíðufrétt Fréttablaðsins í dag.Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur til rannsóknar kynferðisbrotamál þar sem tveir menn liggja undir grun. Ekki var krafist gæsluvarðhalds yfir mönnunum og talið er að þeir séu báðir farnir úr landi.Fjöldi nafnbirtinga á FacebookHundruð Íslendinga hafa í dag deilt færslum á Twitter og Facebook þar sem mennirnir tveir sem grunaðir eru um að hafa nauðgað tveimur stúlkum eru nafngreindir. Þá gengur færsla sem eldur í sinu um Facebook þar sem einnig er að finna myndir af mönnunum og þeir sagðir nauðgarar. „Dómstólar hafa ítrekað lagt það til grundvallar sínum úrlausnum að ef að menn færa fram ásakanir um refsiverða háttsemi og ekki hefur verið sýnt fram á þær séu sannar þá er í mjög mörgum tilfellum um ærumeiðingu að ræða,“ segir Gunnar sem hefur víðtæka reynslu af málaflokknum.Sjá einnig: Málshöfðunin tilraun til þöggunarGunnar Ingi Jóhannsson hæstaréttarlögmaður„Þegar að ásakanir eru svo alvarlegar sem þessar að þá er það í raun ekki nokkur spurning að þessar fullyrðingar eru ærumeiðandi.“ „Langt gengið“ að kalla þá nauðgara Nafn- og myndbirtingar dagsins séu þannig skýrt brot á þeirri meginreglu að menn teljast saklausir uns sekt þeirra er sönnuð fyrir dómi. Því sé á þessu stigi málsins „langt gengið“ að ganga út frá sekt mannana og kalla þá nauðgara að mati Gunnars. Sjá einnig: Annar grunuðu farinn úr landi?„Það er eiginlega alveg öruggt mál að ef rannsókn þessa máls er felld niður eða þeir sýknaðir fyrir dómi þá getur maður ímyndað sér að þeir fari í meiðyrðamál við þá sem hafa kallað þá nauðgara. Og það er nokkuð ljóst hvernig þau mál myndu fara,“ segir Gunnar. Hann telur þó í hæsta máti óeðlilegt ef mennirnir tveir sem hafa verið nafngreindir láti reyna á slíkar málshöfðanir áður en sýkna eða niðurfelling á málum þeirra liggur fyrir.Héraðsdómslögmaðurinn Guðný Hjaltadóttir taldi að sama skapi tilefni til að deila eftirfarandi færslu. TIL VARÚÐAR fyrir FB vini mína: Einstaklingur sem sakar aðra um refsiverða háttsemi án þess að sú sekt sé sannanleg...Posted by Guðný Hjaltadóttir on Monday, 9 November 2015
Tengdar fréttir Ætla að mótmæla aðgerðaleysi lögreglunnar í kynferðisbrotamálum Lögreglan harðlega gagnrýnd á samfélagsmiðlum. 9. nóvember 2015 13:17 Íbúð í Hlíðunum var útbúin til nauðgana Tveir karlar grunaðir um hrottaleg kynferðisbrot ganga lausir. 9. nóvember 2015 06:00 Þótti ekki ástæða til að fara fram á gæsluvarðhald yfir sakborningum Hart deilt á lögregluna vegna ákvörðunarinnar. 9. nóvember 2015 10:40 „Ég get ekki hugsað mér mikið alvarlegri nauðgunarmál“ "Fyrst og síðast minnir þetta mig á bókina Fifty Shades of Grey,“ segir Guðrún Jónsdóttir, talskona Stígamóta. 9. nóvember 2015 11:03 Mest lesið Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Ákæru fyrir manndráp vísað frá Erlent Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Innlent Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Innlent Fleiri fréttir Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Breki Atlason gefur kost á sér á lista Miðflokksins Skjálfti fannst í Hveragerði Jói Fel málar með puttunum „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Ráðhús Árborgar sprungið – 10 starfsmenn fluttir í annað húsnæði Streymi: Málþing um stöðu fatlaðra barna í íþróttum Lögregla eltist við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Sjá meira
Ætla að mótmæla aðgerðaleysi lögreglunnar í kynferðisbrotamálum Lögreglan harðlega gagnrýnd á samfélagsmiðlum. 9. nóvember 2015 13:17
Íbúð í Hlíðunum var útbúin til nauðgana Tveir karlar grunaðir um hrottaleg kynferðisbrot ganga lausir. 9. nóvember 2015 06:00
Þótti ekki ástæða til að fara fram á gæsluvarðhald yfir sakborningum Hart deilt á lögregluna vegna ákvörðunarinnar. 9. nóvember 2015 10:40
„Ég get ekki hugsað mér mikið alvarlegri nauðgunarmál“ "Fyrst og síðast minnir þetta mig á bókina Fifty Shades of Grey,“ segir Guðrún Jónsdóttir, talskona Stígamóta. 9. nóvember 2015 11:03