Sölvi: Var dálítið eins og körfubolti eftir að ég kom inn á Anton Ingi Leifsson skrifar 10. október 2015 18:40 Sölvi fékk tækifæri eftir að Kári fór meiddur af velli. Vísir „Mjög svekkjandi úrslit í ljósi þess að við vorum 2-0 yfir og höfðum tiltölulega góða stjórn á leiknum,” sagði Sölvi Geir Ottesen, varnarmaður Íslands, í samtali við fjölmiðla eftir 2-2 jafntefli gegn Lettlandi. Kári Árnason meiddist í byrjun leiks og fór af velli á átjándu mínútu og Sölvi leysti hann að hólmi. Hann segir að íslenska liðið hafi gefið því lettneska full mikið pláss í kringum vítateig Íslendinga. „Þeir voru með beittar skyndisóknir í síðari hálfleik. Þeir fengu of mikið svæði til þess að keyra á okkur og voru með erfiða bolta inn í teig. Við gáfum þeim einnig of mikið pláss fyrir utan teiginn hjá okkur,” sem segir þó enga værukærð hafa verið í hópnum fyrir leikinn. „Nei, engan veginn. Við fórum að sækja dálítið og opna okkur í stöðunni 2-0 sem við hefðum ekki átt að gera. Við hefðum átt að halda stöðunni 2-0.”Kári fer hér í skallaeinvígi ásamt Kolbeini.VísirÆtlum okkur sigur í öllum leikjum Eins og fyrr segir kom Sölvi snemma inn á. Hann hefur ekki spilað marga leiki í undankeppninni, en segir þó að það hafi ekki verið erfitt að koma inn í leikskipulagið. Hann þekki Ragnar frá tímum sínum hjá FCK í Danmörku þar sem þeir spiluðu saman . „Nei, það var ekki erfitt. Þetta var kannski dálítið eins og körfubolti eftir að ég kom inn á. Það tekur aðeins á, en það var bara fínt að koma inn í þetta.” „Ég spilaði með Ragga í FCK. Við höfum spilað mikið saman, en það er langt síðan síðast. Mér fannst þetta ganga fínt hjá okkur eftir að ég kom inná, en það hefði verið hægt að gera betur í þessum mörkum,” segir Sölvi sem býst alveg eins við því að byrja í Tyrklandi á þriðjudag: „Ég býst alveg eins við því að byrja ef Kári nær sér ekki heilum,” og aðspurður hvort liðið ætli sér ekki sigur í Tyrklandi svaraði Sölvi kokhraustur að lokum: „Að sjálfsögðu. Við ætlum okkur sigur í öllum leikjum.” EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Þjálfari Lettlands: „Ég gerði mistök“ Marian Pahars, þjálfari Lettlands, var að vonum sáttur eftir að hafa séð lærisveina sína vinna upp tveggja marka forskot Íslands í dag en hann sagðist hafa gert mistök þegar hann lagði leikinn upp. 10. október 2015 18:22 Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Ísland - Lettland 2-2 | Stefndi í veislu en jafntefli niðurstaðan Annan heimaleikinn í röð tókst strákunum okkar ekki að landa sigri gegn minni spámönnum. 10. október 2015 18:00 Sjáðu mörkin úr leik Íslands og Lettlands | Myndband Ísland og Lettland skyldu jöfn 2-2 í seinasta heimaleik Íslands í undankeppni EM 2016 í dag en Lettum tókst að jafna metin eftir að hafa lent 0-2 undir í fyrri hálfleik. 10. október 2015 18:12 Ragnar: Mikil vonbrigði og hreint út sagt óþolandi Ragnar Sigurðsson var vonsvikinn að leik loknum eftir 2-2 jafntefli Íslands og Lettlands í undankeppni EM 2016 í dag. 10. október 2015 18:09 Strákarnir okkar í stuði í Dalnum | Myndir Íslenska landsliðið er 2-0 yfir gegn Lettlandi í hálfleik en spilamennska liðsins hefur verið frábær. 10. október 2015 16:45 Gylfi Þór bestur í dag | Einkunnir íslenska liðsins Gylfi Þór Sigurðsson var besti leikmaður vallarins að mati Vísis í 2-2 jafntefli Íslands og Lettlands í undankeppni EM 2016 en Gylfi skoraði seinna mark Íslands í leiknum. 10. október 2015 18:00 Mest lesið Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Körfubolti Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Fótbolti Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Körfubolti „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Körfubolti Leik lokið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum Körfubolti Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Körfubolti Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Fótbolti Dæmd fyrir að stela greiðslukorti liðsfélaga Sport Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Íslenski boltinn Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá lokaleiknum á EM en ekkert óvænt Fótbolti Fleiri fréttir Leeds afgreiddi West Ham Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Belgarnir hennar Betu fengu skell Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá lokaleiknum á EM en ekkert óvænt Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum Sænska ungstirnið klárt í El Clásico vegna meiðsla Raphinha Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Benítez orðinn stjóri Sverris og sprengir launaskalann Ætla stelpurnar okkar með flugi eða á fleka á HM í Brasilíu? Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Sambandsdeildin | Logi í sigurliði og Crystal Palace lá á heimavelli Evrópudeildin | Elías hélt hreinu í Evrópudeildinni Freyr stýrði Brann til sigurs á Rangers og Albert skoraði Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Messi framlengir samning sinn um þrjú ár Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Leiktíma Sverris breytt þrisvar í dag vegna veðurs Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Eiður dásamaði Caicedo í beinni á Brúnni „Ákveðið sjokk“ „Heiður að fá að vera í sama flokki og hann“ Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Guðrún líklegust til að koma til bjargar í eyðimörk „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Sjá meira
„Mjög svekkjandi úrslit í ljósi þess að við vorum 2-0 yfir og höfðum tiltölulega góða stjórn á leiknum,” sagði Sölvi Geir Ottesen, varnarmaður Íslands, í samtali við fjölmiðla eftir 2-2 jafntefli gegn Lettlandi. Kári Árnason meiddist í byrjun leiks og fór af velli á átjándu mínútu og Sölvi leysti hann að hólmi. Hann segir að íslenska liðið hafi gefið því lettneska full mikið pláss í kringum vítateig Íslendinga. „Þeir voru með beittar skyndisóknir í síðari hálfleik. Þeir fengu of mikið svæði til þess að keyra á okkur og voru með erfiða bolta inn í teig. Við gáfum þeim einnig of mikið pláss fyrir utan teiginn hjá okkur,” sem segir þó enga værukærð hafa verið í hópnum fyrir leikinn. „Nei, engan veginn. Við fórum að sækja dálítið og opna okkur í stöðunni 2-0 sem við hefðum ekki átt að gera. Við hefðum átt að halda stöðunni 2-0.”Kári fer hér í skallaeinvígi ásamt Kolbeini.VísirÆtlum okkur sigur í öllum leikjum Eins og fyrr segir kom Sölvi snemma inn á. Hann hefur ekki spilað marga leiki í undankeppninni, en segir þó að það hafi ekki verið erfitt að koma inn í leikskipulagið. Hann þekki Ragnar frá tímum sínum hjá FCK í Danmörku þar sem þeir spiluðu saman . „Nei, það var ekki erfitt. Þetta var kannski dálítið eins og körfubolti eftir að ég kom inn á. Það tekur aðeins á, en það var bara fínt að koma inn í þetta.” „Ég spilaði með Ragga í FCK. Við höfum spilað mikið saman, en það er langt síðan síðast. Mér fannst þetta ganga fínt hjá okkur eftir að ég kom inná, en það hefði verið hægt að gera betur í þessum mörkum,” segir Sölvi sem býst alveg eins við því að byrja í Tyrklandi á þriðjudag: „Ég býst alveg eins við því að byrja ef Kári nær sér ekki heilum,” og aðspurður hvort liðið ætli sér ekki sigur í Tyrklandi svaraði Sölvi kokhraustur að lokum: „Að sjálfsögðu. Við ætlum okkur sigur í öllum leikjum.”
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Þjálfari Lettlands: „Ég gerði mistök“ Marian Pahars, þjálfari Lettlands, var að vonum sáttur eftir að hafa séð lærisveina sína vinna upp tveggja marka forskot Íslands í dag en hann sagðist hafa gert mistök þegar hann lagði leikinn upp. 10. október 2015 18:22 Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Ísland - Lettland 2-2 | Stefndi í veislu en jafntefli niðurstaðan Annan heimaleikinn í röð tókst strákunum okkar ekki að landa sigri gegn minni spámönnum. 10. október 2015 18:00 Sjáðu mörkin úr leik Íslands og Lettlands | Myndband Ísland og Lettland skyldu jöfn 2-2 í seinasta heimaleik Íslands í undankeppni EM 2016 í dag en Lettum tókst að jafna metin eftir að hafa lent 0-2 undir í fyrri hálfleik. 10. október 2015 18:12 Ragnar: Mikil vonbrigði og hreint út sagt óþolandi Ragnar Sigurðsson var vonsvikinn að leik loknum eftir 2-2 jafntefli Íslands og Lettlands í undankeppni EM 2016 í dag. 10. október 2015 18:09 Strákarnir okkar í stuði í Dalnum | Myndir Íslenska landsliðið er 2-0 yfir gegn Lettlandi í hálfleik en spilamennska liðsins hefur verið frábær. 10. október 2015 16:45 Gylfi Þór bestur í dag | Einkunnir íslenska liðsins Gylfi Þór Sigurðsson var besti leikmaður vallarins að mati Vísis í 2-2 jafntefli Íslands og Lettlands í undankeppni EM 2016 en Gylfi skoraði seinna mark Íslands í leiknum. 10. október 2015 18:00 Mest lesið Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Körfubolti Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Fótbolti Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Körfubolti „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Körfubolti Leik lokið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum Körfubolti Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Körfubolti Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Fótbolti Dæmd fyrir að stela greiðslukorti liðsfélaga Sport Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Íslenski boltinn Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá lokaleiknum á EM en ekkert óvænt Fótbolti Fleiri fréttir Leeds afgreiddi West Ham Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Belgarnir hennar Betu fengu skell Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá lokaleiknum á EM en ekkert óvænt Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum Sænska ungstirnið klárt í El Clásico vegna meiðsla Raphinha Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Benítez orðinn stjóri Sverris og sprengir launaskalann Ætla stelpurnar okkar með flugi eða á fleka á HM í Brasilíu? Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Sambandsdeildin | Logi í sigurliði og Crystal Palace lá á heimavelli Evrópudeildin | Elías hélt hreinu í Evrópudeildinni Freyr stýrði Brann til sigurs á Rangers og Albert skoraði Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Messi framlengir samning sinn um þrjú ár Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Leiktíma Sverris breytt þrisvar í dag vegna veðurs Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Eiður dásamaði Caicedo í beinni á Brúnni „Ákveðið sjokk“ „Heiður að fá að vera í sama flokki og hann“ Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Guðrún líklegust til að koma til bjargar í eyðimörk „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Sjá meira
Þjálfari Lettlands: „Ég gerði mistök“ Marian Pahars, þjálfari Lettlands, var að vonum sáttur eftir að hafa séð lærisveina sína vinna upp tveggja marka forskot Íslands í dag en hann sagðist hafa gert mistök þegar hann lagði leikinn upp. 10. október 2015 18:22
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Ísland - Lettland 2-2 | Stefndi í veislu en jafntefli niðurstaðan Annan heimaleikinn í röð tókst strákunum okkar ekki að landa sigri gegn minni spámönnum. 10. október 2015 18:00
Sjáðu mörkin úr leik Íslands og Lettlands | Myndband Ísland og Lettland skyldu jöfn 2-2 í seinasta heimaleik Íslands í undankeppni EM 2016 í dag en Lettum tókst að jafna metin eftir að hafa lent 0-2 undir í fyrri hálfleik. 10. október 2015 18:12
Ragnar: Mikil vonbrigði og hreint út sagt óþolandi Ragnar Sigurðsson var vonsvikinn að leik loknum eftir 2-2 jafntefli Íslands og Lettlands í undankeppni EM 2016 í dag. 10. október 2015 18:09
Strákarnir okkar í stuði í Dalnum | Myndir Íslenska landsliðið er 2-0 yfir gegn Lettlandi í hálfleik en spilamennska liðsins hefur verið frábær. 10. október 2015 16:45
Gylfi Þór bestur í dag | Einkunnir íslenska liðsins Gylfi Þór Sigurðsson var besti leikmaður vallarins að mati Vísis í 2-2 jafntefli Íslands og Lettlands í undankeppni EM 2016 en Gylfi skoraði seinna mark Íslands í leiknum. 10. október 2015 18:00