Sjónarvottar segja mennina hafa hrist gjaldkera sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 30. desember 2015 14:24 Lögregla og víkingasveitin eru með mikinn viðbúnað á staðnum. vísir/vilhelm Mennirnir tveir sem réðust inn í útibú Landsbankans í Borgartúni höfðu á brott með sér peninga. Þetta staðfestir Steinþór Pálsson, bankastjóri Landsbankans, í samtali við fréttastofu, en gefur ekki upp hversu há upphæðin var. Þá voru mennirnir, samkvæmt heimildum fréttastofu, vopnaðir skammbyssum og ógnuðu starfsfólki bankans. Ekki liggur fyrir hvort um alvöru skammbyssur var að ræða eða ekki. Sjónarvottar segja þá hafa ráðist að einum gjaldkera og hrist hann, en öllu starfsfólki hefur verið boðin áfallahjálp. Þeir segja mennina jafnframt haft fyrir vitum sér trefla eða annars konar grímur og öskrað „Þetta er rán“ Börn voru í bankanum þegar ránið var framið, að sögn sjónarvotta. Mennirnir óku á brott á hvítum sendiferðabíl, og tókst sjónarvottum að taka niður skráninganúmer bílsins. Lögregla er með mikinn viðbúnað á svæðinu og verið er að auka öryggisgæslu í öðrum útibúum Landsbankans. Mennirnir eru enn ófundnir. Tengdar fréttir Bankarán í Borgartúni Tveir menn frömdu vopnað rán í útibúi Landsbankans í Borgartúni skömmu fyrir klukkan hálftvö í dag. 30. desember 2015 13:35 Mest lesið Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Innlent „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Innlent Vöknuðu með rottu upp í rúmi Innlent Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Innlent „Ketamín-drottningin“ játar að hafa selt Perry ketamín Erlent Flösku með bensíni kastað í hús í Hafnarfirði Innlent Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið Innlent Góður fundur en fátt fast í hendi Erlent Fleiri fréttir Vöknuðu með rottu upp í rúmi Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Flösku með bensíni kastað í hús í Hafnarfirði Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Sjá meira
Mennirnir tveir sem réðust inn í útibú Landsbankans í Borgartúni höfðu á brott með sér peninga. Þetta staðfestir Steinþór Pálsson, bankastjóri Landsbankans, í samtali við fréttastofu, en gefur ekki upp hversu há upphæðin var. Þá voru mennirnir, samkvæmt heimildum fréttastofu, vopnaðir skammbyssum og ógnuðu starfsfólki bankans. Ekki liggur fyrir hvort um alvöru skammbyssur var að ræða eða ekki. Sjónarvottar segja þá hafa ráðist að einum gjaldkera og hrist hann, en öllu starfsfólki hefur verið boðin áfallahjálp. Þeir segja mennina jafnframt haft fyrir vitum sér trefla eða annars konar grímur og öskrað „Þetta er rán“ Börn voru í bankanum þegar ránið var framið, að sögn sjónarvotta. Mennirnir óku á brott á hvítum sendiferðabíl, og tókst sjónarvottum að taka niður skráninganúmer bílsins. Lögregla er með mikinn viðbúnað á svæðinu og verið er að auka öryggisgæslu í öðrum útibúum Landsbankans. Mennirnir eru enn ófundnir.
Tengdar fréttir Bankarán í Borgartúni Tveir menn frömdu vopnað rán í útibúi Landsbankans í Borgartúni skömmu fyrir klukkan hálftvö í dag. 30. desember 2015 13:35 Mest lesið Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Innlent „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Innlent Vöknuðu með rottu upp í rúmi Innlent Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Innlent „Ketamín-drottningin“ játar að hafa selt Perry ketamín Erlent Flösku með bensíni kastað í hús í Hafnarfirði Innlent Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið Innlent Góður fundur en fátt fast í hendi Erlent Fleiri fréttir Vöknuðu með rottu upp í rúmi Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Flösku með bensíni kastað í hús í Hafnarfirði Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Sjá meira
Bankarán í Borgartúni Tveir menn frömdu vopnað rán í útibúi Landsbankans í Borgartúni skömmu fyrir klukkan hálftvö í dag. 30. desember 2015 13:35