Þetta eru mennirnir sem rændu bankann sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 30. desember 2015 14:52 Líkt og sjá má á myndinni er annar þeirra með skammbyssu og hinn með hníf. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur birt myndir af mönnunum tveimur sem frömdu vopnað rán í útibúi Landsbankans í Borgartúni á öðrum tímanum í dag. Líkt og sjá má á myndunum er annar þeirra vopnaður hnífi og hinn skammbyssu. Í tilkynningu frá lögreglu segir að mennirnir hafi komið að útibúinu á stolinni, hvítri sendibifreið, Ford Transit, með skráninganúmerinu VDZ 53, en bíllinn fannst skömmu síðar í Barmahlíð í Reykjavík.Óveruleg upphæðÍ tilkynningu á vef Landsbankans kemur fram að mennirnir hafi haft í hótunum við starfsfólkið og krafist fjármuna . Þeir hafi tekið einhverja fjármuni með sér en upphæðin sé óveruleg. „Enginn meiddist sem er fyrir mestu og starfsfólk brást rétt við í erfiðum aðstæðum. Starfsfólki og viðskiptavinum í Borgartúni var að sjálfsögðu mjög brugðið og öllum verður boðin áfallahjálp. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu rannsakar nú málið. Útibúinu í Borgartúni hefur verið lokað frá því atvikið varð og það verður einnig lokað á morgun, gamlársdag.“Bíllinn sem mennirnir flúðu á fannst í Barmahlíð.Vísir/PjeturÓska aðstoðar almennings Lögregla biður þá sem geta veitt upplýsingar um málið að hafa tafarlaust samband við lögreglu í síma 112. Fólki er bent á að hafa ekki afskipti af mönnunum. Upplýsingum má einnig koma á framfæri á netfangið bjarni.olafur@lrh.is eða í einkaskilaboðum á fésbókarsíðu Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu.Ógnuðu starfsfólkiSamkvæmt heimildum fréttastofu ógnuðu mennirnir starfsmönnum bankans, hristu einn þeirra og öskruðu „Þetta er rán“. Enn er unnið að því að taka skýrslur af viðskiptavinum bankans. Flestir hafa þó fengið að snúa til síns heima. Lögregla er með töluverðan viðbúnað í Borgartúni og búið er að auka öryggisgæslu í öðrum útibúum bankans. Tengdar fréttir Steinþór í Landsbankanum: Mildi að enginn hafi slasast Ránið var framið um tuttugu mínútur yfir eitt og var bankastjórinn mættur á svæðið rúmum hálftíma síðar þegar Vísir náði af honum tali. 30. desember 2015 14:25 Sjónarvottar segja mennina hafa hrist gjaldkera Börn voru í bankanum þegar ránið var framið. Mennirnir ófundnir. 30. desember 2015 14:24 Mest lesið Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Erlent Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Innlent Milljón dalir eða meira fyrir náðun Erlent Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna Erlent Gestir á Edition stukku út á náttfötunum Innlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Innlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Fleiri fréttir Björn Ingi leiðir ekki Miðflokksmenn í borginni Gestir á Edition stukku út á náttfötunum Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Óvenju mikið að gera hjá slökkviliðinu Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmagnsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Sjá meira
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur birt myndir af mönnunum tveimur sem frömdu vopnað rán í útibúi Landsbankans í Borgartúni á öðrum tímanum í dag. Líkt og sjá má á myndunum er annar þeirra vopnaður hnífi og hinn skammbyssu. Í tilkynningu frá lögreglu segir að mennirnir hafi komið að útibúinu á stolinni, hvítri sendibifreið, Ford Transit, með skráninganúmerinu VDZ 53, en bíllinn fannst skömmu síðar í Barmahlíð í Reykjavík.Óveruleg upphæðÍ tilkynningu á vef Landsbankans kemur fram að mennirnir hafi haft í hótunum við starfsfólkið og krafist fjármuna . Þeir hafi tekið einhverja fjármuni með sér en upphæðin sé óveruleg. „Enginn meiddist sem er fyrir mestu og starfsfólk brást rétt við í erfiðum aðstæðum. Starfsfólki og viðskiptavinum í Borgartúni var að sjálfsögðu mjög brugðið og öllum verður boðin áfallahjálp. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu rannsakar nú málið. Útibúinu í Borgartúni hefur verið lokað frá því atvikið varð og það verður einnig lokað á morgun, gamlársdag.“Bíllinn sem mennirnir flúðu á fannst í Barmahlíð.Vísir/PjeturÓska aðstoðar almennings Lögregla biður þá sem geta veitt upplýsingar um málið að hafa tafarlaust samband við lögreglu í síma 112. Fólki er bent á að hafa ekki afskipti af mönnunum. Upplýsingum má einnig koma á framfæri á netfangið bjarni.olafur@lrh.is eða í einkaskilaboðum á fésbókarsíðu Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu.Ógnuðu starfsfólkiSamkvæmt heimildum fréttastofu ógnuðu mennirnir starfsmönnum bankans, hristu einn þeirra og öskruðu „Þetta er rán“. Enn er unnið að því að taka skýrslur af viðskiptavinum bankans. Flestir hafa þó fengið að snúa til síns heima. Lögregla er með töluverðan viðbúnað í Borgartúni og búið er að auka öryggisgæslu í öðrum útibúum bankans.
Tengdar fréttir Steinþór í Landsbankanum: Mildi að enginn hafi slasast Ránið var framið um tuttugu mínútur yfir eitt og var bankastjórinn mættur á svæðið rúmum hálftíma síðar þegar Vísir náði af honum tali. 30. desember 2015 14:25 Sjónarvottar segja mennina hafa hrist gjaldkera Börn voru í bankanum þegar ránið var framið. Mennirnir ófundnir. 30. desember 2015 14:24 Mest lesið Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Erlent Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Innlent Milljón dalir eða meira fyrir náðun Erlent Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna Erlent Gestir á Edition stukku út á náttfötunum Innlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Innlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Fleiri fréttir Björn Ingi leiðir ekki Miðflokksmenn í borginni Gestir á Edition stukku út á náttfötunum Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Óvenju mikið að gera hjá slökkviliðinu Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmagnsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Sjá meira
Steinþór í Landsbankanum: Mildi að enginn hafi slasast Ránið var framið um tuttugu mínútur yfir eitt og var bankastjórinn mættur á svæðið rúmum hálftíma síðar þegar Vísir náði af honum tali. 30. desember 2015 14:25
Sjónarvottar segja mennina hafa hrist gjaldkera Börn voru í bankanum þegar ránið var framið. Mennirnir ófundnir. 30. desember 2015 14:24