Innlent

Fréttaárið gert upp í Kryddsíldinni

Fréttastofa 365 gerir upp fréttaárið á áhugaverðan og skemmtilegan hátt í hinni sívinsælu Kryddsíld.
Fréttastofa 365 gerir upp fréttaárið á áhugaverðan og skemmtilegan hátt í hinni sívinsælu Kryddsíld.

Hin sívinsæla Kryddsíld var á dagskrá á gamlársdag, líkt og síðustu tuttugu og fimm ár. Fréttastofa 365 gerði upp fréttaárið á áhugaverðan og skemmtilegan átt, rætt var við formenn stjórnmálaflokkanna, Dóri DNA og Saga Garðars skemmdu áhorfendum auk þess sem innlendur fréttaannáll var meðal dagskrárliða.

Þátturinn er í fjórum hlutum hér fyrir neðan.

Fyrsti hluti Annar hluti Þriðji hluti Fjórði hluti

Tengdar fréttir

Fréttaannáll Kryddsíldar 2015

Í fréttaannáli Kryddsíldar og Stöðvar 2 kennir ýmissa grasa og ljóst að ýmislegt markaði fréttaárið 2015.
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.