Björk segir að brátt verði engin ósnortin náttúra á Íslandi Jakob Bjarnar skrifar 21. desember 2015 08:51 Andri Snær og Björk fara fyrir náttúruverndarsinnum á Íslandi. Björk segir þröngan hóp hægrisinnaðra plebba hafa lagt undir sig landið. Tónlistarmaðurinn Björk vandar stjórnarliðum á Íslandi ekki kveðjurnar í viðtali við Vanity Fair sem birtist á laugardaginn, en viðtalið tekur Melissa Locker. Björk segist þreytt á plebbum sem hafa lagt undir sig ríkisstjórn Íslands. „Hópurinn sem Björk berjast gegn er bandalag hægri manna sem hafa lagt undir sig stjórn Íslands, hópur sem virðist staðráðinn í því að koma böndum á ósnortið hálendi landsins í nafni efnahagslegs ávinnings,“ skrifar Locker og vitnar svo beint í Björk:Sjá einnig:Þegar Björk sló í gegn í Conan O'Brien „Á Íslandi höfum við lítinn en ákaflega gráðugan hóp plebba sem vilja leggja undir sig hálendið og byggja virkjanir. Eins og sakir standa nú hafa þeir skipulagt 50 virkjanir á hálendinu,“ segir Björk. „Eftir fimm til tíu ár verður engin ósnortin náttúra á Íslandi.“ Björk vandar þessum þrönga hópi plebba, eða rednecks eins og hún kallar mannskapinn, ekki kveðjurnar og segist orðin afskaplega þreytt á þessum yfirgangsseggjum. Umræða um þessi ummæli fór nokkuð hátt í síðustu viku og henni virðist hvergi nærri lokið en viðtalið sem Tryggi Þór vitnar í má finna hér.Tryggvi Þór gefur veltir fyrir sér ummælum Bjarkar í erlendum miðlum.visir/anton brinkÞessi orð Bjarkar fara fremur illa í þann hóp sem skilgreinir sig til hægri. Þeim sárnar málflutningurinn. Þannig vitnar Tryggvi Þór Herbertsson, fyrrverandi alþingismaður Sjálfstæðismanna í viðtalið á sinni heimasíðu, og Gísli Freyr Valdórsson, fyrrverandi aðstoðarmaður Hönnu Birnu Kristjánsdóttur fyrrum ráðherra segir: „Vonandi dirfist enginn að leiðrétta þessar röngu staðhæfingar hennar – sá hinn sami verður úthrópaður fyrir ruddaskap af verstu gerð.“ Þór Saari, fyrrverandi þingmaður Hreyfingarinnar, tekur hins vegar í sama streng og Björk: „Mér sýnist þetta nú vera nokkuð í samræmi við tillögur Orkustofnunar um virkjanakosti þó tímaramminn sem hún gefur sér sé í knappara lagi en ef „the very greedy group of rednecks“ fengi frjálsar hendur myndi þeim takast þetta á svona 10-20 árum.“Úr viðtali við Björk sem birtist í Vanity Fair í gær: "The group she is fighting against is the right-wing coalition...Posted by Tryggvi Þór Herbertsson on 20. desember 2015 Tengdar fréttir „Mig langaði oft ekki í vinnuna því mér leið svo illa við hliðina á þessum manni“ Birgitta Jónsdóttir, þingkona Pírata, og Jón Gunnarsson, þingmaður Sjálfstæðisflokks, tókust á á þingi í morgun en sá síðarnefndi fór tvívegis fram á að forsætisnefnd rannsakaði ummæli Píratans. 15. desember 2015 11:25 Andri Snær skýtur föstum skotum á Jón Andri Snær segir að Jón Gunnarsson og vinir hans noti níðyrðið "eitthvað annað“ um heila iðnbyltingu sem hafi farið framhjá þeim. 15. desember 2015 08:06 Borgarstjóri segir þingmann eiga að biðjast afsökunar á ummælum um Björk „Svona gerir maður ekki“ 14. desember 2015 10:15 Björk segir Sigmund Davíð og Bjarna vera sveitalubba Tónlistarkonan heimsfræga segir að Sigmundur Davíð Gunnlaugsson og Bjarni Benediktsson séu sveitalubbar sem vilji útmá hálendi Íslands. 13. desember 2015 16:55 Mest lesið Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Innlent „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Innlent Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Innlent Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Innlent Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Innlent „Gjörsamlega samfélagslega ótækt“ að hafna kröfunni Innlent Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Innlent Fleiri fréttir Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Magnús Þór sjálfkjörinn Fimm ára dómur fyrir hnífaárás á fjölskylduföður Telur hagræðingaráformin þau metnaðarfyllstu Nauðsyn að skýra betur hvort eða hvenær læknar megi rjúfa þagnarskyldu Selfyssingar í 60 plús heilsueflingu klárir í jólin Skoða að koma á ferjusamgöngum milli Skotlands og Seyðisfjarðar Viðreisn gæti reynst í lykilstöðu milli blokkanna Barnavernd fylgist með fleiri ófrískum konum í neyslu en síðustu ár Fleiri óléttar konur í neyslu á borði barnaverndar og spennandi kosningar framundan Langvarandi einangrun ungrar konu gagnrýnd af Amnesty Selfoss stöðvaður í Bretlandi Þrettán nýir rafknúnir strætisvagnar teknir í notkun Zuism tekið af trúfélagaská eftir áralöng svik og pretti Mun áfram leiða lista Framsóknar í Múlaþingi Töpuðu 133 milljónum króna á kosningaári Reyndu að koma útlendingafrumvarpi að á síðustu stundu Súlunesmálið: Skoða þurfi lög er varða þagnarskyldu Samþykktu tillögu um uppbyggingu á Sorpu-lóð við Dalveg Spurningum Sigmundar Ernis svarað og málið ekki aftur í nefnd Þingstörfin á lokametrunum og styttist í jólafrí Naustin án bíla og eins og „löber“ með íslensku prjónamynstri Taka enn tuttugu þúsund króna beygju Ekið á kyrrstæðan bíl á Suðurstrandarvegi „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Áttu að taka tillit til þess að talsmaðurinn klikkaði Guðrún vinsælli en Agnes og traust til kirkjunnar á uppleið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Björg býður ungliðum til fundar Verði húsið rifið verði fyrst að óska þess að friðun verði afnumin Sjá meira
Tónlistarmaðurinn Björk vandar stjórnarliðum á Íslandi ekki kveðjurnar í viðtali við Vanity Fair sem birtist á laugardaginn, en viðtalið tekur Melissa Locker. Björk segist þreytt á plebbum sem hafa lagt undir sig ríkisstjórn Íslands. „Hópurinn sem Björk berjast gegn er bandalag hægri manna sem hafa lagt undir sig stjórn Íslands, hópur sem virðist staðráðinn í því að koma böndum á ósnortið hálendi landsins í nafni efnahagslegs ávinnings,“ skrifar Locker og vitnar svo beint í Björk:Sjá einnig:Þegar Björk sló í gegn í Conan O'Brien „Á Íslandi höfum við lítinn en ákaflega gráðugan hóp plebba sem vilja leggja undir sig hálendið og byggja virkjanir. Eins og sakir standa nú hafa þeir skipulagt 50 virkjanir á hálendinu,“ segir Björk. „Eftir fimm til tíu ár verður engin ósnortin náttúra á Íslandi.“ Björk vandar þessum þrönga hópi plebba, eða rednecks eins og hún kallar mannskapinn, ekki kveðjurnar og segist orðin afskaplega þreytt á þessum yfirgangsseggjum. Umræða um þessi ummæli fór nokkuð hátt í síðustu viku og henni virðist hvergi nærri lokið en viðtalið sem Tryggi Þór vitnar í má finna hér.Tryggvi Þór gefur veltir fyrir sér ummælum Bjarkar í erlendum miðlum.visir/anton brinkÞessi orð Bjarkar fara fremur illa í þann hóp sem skilgreinir sig til hægri. Þeim sárnar málflutningurinn. Þannig vitnar Tryggvi Þór Herbertsson, fyrrverandi alþingismaður Sjálfstæðismanna í viðtalið á sinni heimasíðu, og Gísli Freyr Valdórsson, fyrrverandi aðstoðarmaður Hönnu Birnu Kristjánsdóttur fyrrum ráðherra segir: „Vonandi dirfist enginn að leiðrétta þessar röngu staðhæfingar hennar – sá hinn sami verður úthrópaður fyrir ruddaskap af verstu gerð.“ Þór Saari, fyrrverandi þingmaður Hreyfingarinnar, tekur hins vegar í sama streng og Björk: „Mér sýnist þetta nú vera nokkuð í samræmi við tillögur Orkustofnunar um virkjanakosti þó tímaramminn sem hún gefur sér sé í knappara lagi en ef „the very greedy group of rednecks“ fengi frjálsar hendur myndi þeim takast þetta á svona 10-20 árum.“Úr viðtali við Björk sem birtist í Vanity Fair í gær: "The group she is fighting against is the right-wing coalition...Posted by Tryggvi Þór Herbertsson on 20. desember 2015
Tengdar fréttir „Mig langaði oft ekki í vinnuna því mér leið svo illa við hliðina á þessum manni“ Birgitta Jónsdóttir, þingkona Pírata, og Jón Gunnarsson, þingmaður Sjálfstæðisflokks, tókust á á þingi í morgun en sá síðarnefndi fór tvívegis fram á að forsætisnefnd rannsakaði ummæli Píratans. 15. desember 2015 11:25 Andri Snær skýtur föstum skotum á Jón Andri Snær segir að Jón Gunnarsson og vinir hans noti níðyrðið "eitthvað annað“ um heila iðnbyltingu sem hafi farið framhjá þeim. 15. desember 2015 08:06 Borgarstjóri segir þingmann eiga að biðjast afsökunar á ummælum um Björk „Svona gerir maður ekki“ 14. desember 2015 10:15 Björk segir Sigmund Davíð og Bjarna vera sveitalubba Tónlistarkonan heimsfræga segir að Sigmundur Davíð Gunnlaugsson og Bjarni Benediktsson séu sveitalubbar sem vilji útmá hálendi Íslands. 13. desember 2015 16:55 Mest lesið Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Innlent „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Innlent Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Innlent Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Innlent Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Innlent „Gjörsamlega samfélagslega ótækt“ að hafna kröfunni Innlent Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Innlent Fleiri fréttir Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Magnús Þór sjálfkjörinn Fimm ára dómur fyrir hnífaárás á fjölskylduföður Telur hagræðingaráformin þau metnaðarfyllstu Nauðsyn að skýra betur hvort eða hvenær læknar megi rjúfa þagnarskyldu Selfyssingar í 60 plús heilsueflingu klárir í jólin Skoða að koma á ferjusamgöngum milli Skotlands og Seyðisfjarðar Viðreisn gæti reynst í lykilstöðu milli blokkanna Barnavernd fylgist með fleiri ófrískum konum í neyslu en síðustu ár Fleiri óléttar konur í neyslu á borði barnaverndar og spennandi kosningar framundan Langvarandi einangrun ungrar konu gagnrýnd af Amnesty Selfoss stöðvaður í Bretlandi Þrettán nýir rafknúnir strætisvagnar teknir í notkun Zuism tekið af trúfélagaská eftir áralöng svik og pretti Mun áfram leiða lista Framsóknar í Múlaþingi Töpuðu 133 milljónum króna á kosningaári Reyndu að koma útlendingafrumvarpi að á síðustu stundu Súlunesmálið: Skoða þurfi lög er varða þagnarskyldu Samþykktu tillögu um uppbyggingu á Sorpu-lóð við Dalveg Spurningum Sigmundar Ernis svarað og málið ekki aftur í nefnd Þingstörfin á lokametrunum og styttist í jólafrí Naustin án bíla og eins og „löber“ með íslensku prjónamynstri Taka enn tuttugu þúsund króna beygju Ekið á kyrrstæðan bíl á Suðurstrandarvegi „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Áttu að taka tillit til þess að talsmaðurinn klikkaði Guðrún vinsælli en Agnes og traust til kirkjunnar á uppleið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Björg býður ungliðum til fundar Verði húsið rifið verði fyrst að óska þess að friðun verði afnumin Sjá meira
„Mig langaði oft ekki í vinnuna því mér leið svo illa við hliðina á þessum manni“ Birgitta Jónsdóttir, þingkona Pírata, og Jón Gunnarsson, þingmaður Sjálfstæðisflokks, tókust á á þingi í morgun en sá síðarnefndi fór tvívegis fram á að forsætisnefnd rannsakaði ummæli Píratans. 15. desember 2015 11:25
Andri Snær skýtur föstum skotum á Jón Andri Snær segir að Jón Gunnarsson og vinir hans noti níðyrðið "eitthvað annað“ um heila iðnbyltingu sem hafi farið framhjá þeim. 15. desember 2015 08:06
Borgarstjóri segir þingmann eiga að biðjast afsökunar á ummælum um Björk „Svona gerir maður ekki“ 14. desember 2015 10:15
Björk segir Sigmund Davíð og Bjarna vera sveitalubba Tónlistarkonan heimsfræga segir að Sigmundur Davíð Gunnlaugsson og Bjarni Benediktsson séu sveitalubbar sem vilji útmá hálendi Íslands. 13. desember 2015 16:55