Hversu mikil stjarna þarftu að vera til að fá að gera þetta | Myndband Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. desember 2015 11:30 LeBron James. Vísir/EPA LeBron James er frábær körfuboltamaður og það er ekkert grín að reyna að stoppa þennan 203 sentímetra og 113 kílóa stórbrotna íþróttamann þegar hann keyrir upp körfuboltavöllinn. James er ein allra stærsta stjarna NBA-deildarinnar í körfubolta og það fer orðið ekkert á milli mála að hann fær sérmeðferð hjá dómurum deildarinnar. Gott dæmi um þetta er atvik sem gerðist í leik Cleveland Cavaliers og Oklahoma City Thunder á dögunum. LeBron James átti mjög fínan leik í þessum leik, skoraði 33 stig, tók 9 fráköst og gaf 11 stoðsendingar í fjögurra stiga sigri. Strákarnir á The Open Court fésbókarsíðunni vöktu hinsvegar athygli á því sem "Kóngurinn" komst meðal annars upp með í umræddum leik. Kevin Durant var þá að reyna að stöðva LeBron James en gat þá ekkert annað en yppt öxlum. LeBron James tókst nefnilega að rekja boltann, gefa á sjálfan sig, nota olnbogann til að komast framhjá Durant, skipta fimm sinnum um stöðufót og taka tíu skref áður en hann setti boltann í körfuna. Það er ekki hægt að ætlast til þess að kevin Durant eða einhver annar varnarmaður í NBA-deildinni geti stöðvað LeBron James þegar hann kemst upp með að teygja reglurnar svona mikið. Þessi mögnuðu sóknartilþrif LeBron James má sjá hér fyrir neðan sem og það sem NBA-deildin klippti saman með LeBron James í leiknum.LeBron: 1 dribble, 1 self pass, 5 pivots, 10 steps, 0 travel calls:(Lenny CarlosPosted by Open Court on 20. desember 2015 NBA Mest lesið „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Enski boltinn „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Enski boltinn Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Handbolti Haukar sóttu tvö stig norður Handbolti Fleiri fréttir Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Sjá meira
LeBron James er frábær körfuboltamaður og það er ekkert grín að reyna að stoppa þennan 203 sentímetra og 113 kílóa stórbrotna íþróttamann þegar hann keyrir upp körfuboltavöllinn. James er ein allra stærsta stjarna NBA-deildarinnar í körfubolta og það fer orðið ekkert á milli mála að hann fær sérmeðferð hjá dómurum deildarinnar. Gott dæmi um þetta er atvik sem gerðist í leik Cleveland Cavaliers og Oklahoma City Thunder á dögunum. LeBron James átti mjög fínan leik í þessum leik, skoraði 33 stig, tók 9 fráköst og gaf 11 stoðsendingar í fjögurra stiga sigri. Strákarnir á The Open Court fésbókarsíðunni vöktu hinsvegar athygli á því sem "Kóngurinn" komst meðal annars upp með í umræddum leik. Kevin Durant var þá að reyna að stöðva LeBron James en gat þá ekkert annað en yppt öxlum. LeBron James tókst nefnilega að rekja boltann, gefa á sjálfan sig, nota olnbogann til að komast framhjá Durant, skipta fimm sinnum um stöðufót og taka tíu skref áður en hann setti boltann í körfuna. Það er ekki hægt að ætlast til þess að kevin Durant eða einhver annar varnarmaður í NBA-deildinni geti stöðvað LeBron James þegar hann kemst upp með að teygja reglurnar svona mikið. Þessi mögnuðu sóknartilþrif LeBron James má sjá hér fyrir neðan sem og það sem NBA-deildin klippti saman með LeBron James í leiknum.LeBron: 1 dribble, 1 self pass, 5 pivots, 10 steps, 0 travel calls:(Lenny CarlosPosted by Open Court on 20. desember 2015
NBA Mest lesið „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Enski boltinn „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Enski boltinn Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Handbolti Haukar sóttu tvö stig norður Handbolti Fleiri fréttir Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Sjá meira