Heiðursgráða tekin af hinum „siðferðilega og fagmannlega“ Blatter Tómas Þór Þórðarson skrifar 22. desember 2015 21:15 Vinum fer að fækka hjá Sepp Blatter. vísir/getty Sepp Blatter, fyrrverandi forseti FIFA sem dæmdur var í átta ára bann frá afskiptum af fótbolta í gær, er að komast að því hvernig er að vera dæmdur maður. Hann má ekki koma nálægt fótbolta næstu átta árin sem er meira og minna dauðadómur fyrir þennan 79 ára gamla Svisslending og nú eru menn byrjaðir að snúast gegn honum. De Monfort-háskólinn í Leicester á Englandi hefur afturkallað heiðursgráðu sem hann var sæmdur árið 2005 fyrir störf sín í þágu lista og mannvísinda. Á skjali sem fylgdi með gráðunni stóðu orð sem eru vægast sagt vandræðaleg í dag þegar horft er til nýjustu tíðinda af spillingarmálum Blatters og FIFA. „Hann er hreinn og beinn, hugsjónamaður, siðferðilegur og fyrst og fremst fagmannlegur,“ sagði í umsögn um Blatter þegar hann tók við gráðunni. Forráðamenn De Monfort-skólans sögðu í júní að þeir ætluðu að fylgjast með gangi mála hjá Blatter og bíða eftir úrskurði aganefndar FIFA áður en ákvörðun væri tekin. Þegar Blatter var svo dæmdur í bann í gærmorgun var heiðursgráðan tekin af honum um leið. FIFA Tengdar fréttir Þess vegna var Blatter með plástur á andlitinu Plásturinn sem fyrrverandi forseti FIFA var með í morgun vakti mikla athygli. 21. desember 2015 23:00 Blatter ætlar að áfrýja: Finn til með fótboltanum og finn til með FIFA Sepp Blatter, forseti FIFA, sem var í morgun dæmdur í átta ára bann frá knattspyrnu, hélt blaðamannafund í höfuðstöðvum FIFA en hann heldur enn fram sakleysi sínu. 21. desember 2015 10:34 Hataði að leika Blatter í hræðilegu FIFA-kvikmyndinni Tim Roth segist hafa tekið að sér hlutverkið fyrir peninginn einvörðungu. 21. desember 2015 13:45 Blatter mætti fjölmiðlum heimsins með plástur á kinninni | Myndir Sepp Blatter, forseti FIFA, var í morgun dæmdur í átta ára bann frá öllum málum tengdum knattspyrnu en sama bann fékk Michael Platni, forseti UEFA. 21. desember 2015 09:37 Sepp Blatter og Michel Platini dæmdir í átta ára bann Sepp Blatter, forseti FIFA, og Michel Platini, forseti UEFA, hafa báðir verið dæmdir í átta ára bann frá knattspyrnu en siðanefnd Alþjóðaknattspyrnusambandsins hefur lokið rannsókn á mútumáli tengdum þeim báðum. 21. desember 2015 09:00 Mest lesið Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Fótbolti Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Enski boltinn Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Íslenski boltinn Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ Fótbolti Juventus-parið hætt saman Fótbolti Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Handbolti Beckham fimmtugur í dag Enski boltinn Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Fótbolti „Þetta var hið fullkomna kvöld“ Fótbolti „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ Fótbolti Fleiri fréttir Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Juventus-parið hætt saman Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ „Þetta var hið fullkomna kvöld“ „Þetta er ekki búið“ Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Mark undir lok leiks gefur Norðmönnum von Albert byrjaði í naumu tapi í Andalúsíu Chelsea með annan fótinn í úrslit Jóhann Berg skoraði í mikilvægum endurkomu sigri Grindavík snýr aftur heim: „Heimavöllurinn okkar verður áfram tákn samkenndar“ Fyrirliðinn Guðrún og Ísabella Sara hýddar gegn Hammarby Glódís bikarmeistari með Bayern „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ „Svona leikmaður kemur fram á fimmtíu ára fresti“ Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Glódís í hefndarhug getur náð sögulegum áfanga í dag „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Sjá meira
Sepp Blatter, fyrrverandi forseti FIFA sem dæmdur var í átta ára bann frá afskiptum af fótbolta í gær, er að komast að því hvernig er að vera dæmdur maður. Hann má ekki koma nálægt fótbolta næstu átta árin sem er meira og minna dauðadómur fyrir þennan 79 ára gamla Svisslending og nú eru menn byrjaðir að snúast gegn honum. De Monfort-háskólinn í Leicester á Englandi hefur afturkallað heiðursgráðu sem hann var sæmdur árið 2005 fyrir störf sín í þágu lista og mannvísinda. Á skjali sem fylgdi með gráðunni stóðu orð sem eru vægast sagt vandræðaleg í dag þegar horft er til nýjustu tíðinda af spillingarmálum Blatters og FIFA. „Hann er hreinn og beinn, hugsjónamaður, siðferðilegur og fyrst og fremst fagmannlegur,“ sagði í umsögn um Blatter þegar hann tók við gráðunni. Forráðamenn De Monfort-skólans sögðu í júní að þeir ætluðu að fylgjast með gangi mála hjá Blatter og bíða eftir úrskurði aganefndar FIFA áður en ákvörðun væri tekin. Þegar Blatter var svo dæmdur í bann í gærmorgun var heiðursgráðan tekin af honum um leið.
FIFA Tengdar fréttir Þess vegna var Blatter með plástur á andlitinu Plásturinn sem fyrrverandi forseti FIFA var með í morgun vakti mikla athygli. 21. desember 2015 23:00 Blatter ætlar að áfrýja: Finn til með fótboltanum og finn til með FIFA Sepp Blatter, forseti FIFA, sem var í morgun dæmdur í átta ára bann frá knattspyrnu, hélt blaðamannafund í höfuðstöðvum FIFA en hann heldur enn fram sakleysi sínu. 21. desember 2015 10:34 Hataði að leika Blatter í hræðilegu FIFA-kvikmyndinni Tim Roth segist hafa tekið að sér hlutverkið fyrir peninginn einvörðungu. 21. desember 2015 13:45 Blatter mætti fjölmiðlum heimsins með plástur á kinninni | Myndir Sepp Blatter, forseti FIFA, var í morgun dæmdur í átta ára bann frá öllum málum tengdum knattspyrnu en sama bann fékk Michael Platni, forseti UEFA. 21. desember 2015 09:37 Sepp Blatter og Michel Platini dæmdir í átta ára bann Sepp Blatter, forseti FIFA, og Michel Platini, forseti UEFA, hafa báðir verið dæmdir í átta ára bann frá knattspyrnu en siðanefnd Alþjóðaknattspyrnusambandsins hefur lokið rannsókn á mútumáli tengdum þeim báðum. 21. desember 2015 09:00 Mest lesið Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Fótbolti Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Enski boltinn Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Íslenski boltinn Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ Fótbolti Juventus-parið hætt saman Fótbolti Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Handbolti Beckham fimmtugur í dag Enski boltinn Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Fótbolti „Þetta var hið fullkomna kvöld“ Fótbolti „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ Fótbolti Fleiri fréttir Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Juventus-parið hætt saman Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ „Þetta var hið fullkomna kvöld“ „Þetta er ekki búið“ Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Mark undir lok leiks gefur Norðmönnum von Albert byrjaði í naumu tapi í Andalúsíu Chelsea með annan fótinn í úrslit Jóhann Berg skoraði í mikilvægum endurkomu sigri Grindavík snýr aftur heim: „Heimavöllurinn okkar verður áfram tákn samkenndar“ Fyrirliðinn Guðrún og Ísabella Sara hýddar gegn Hammarby Glódís bikarmeistari með Bayern „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ „Svona leikmaður kemur fram á fimmtíu ára fresti“ Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Glódís í hefndarhug getur náð sögulegum áfanga í dag „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Sjá meira
Þess vegna var Blatter með plástur á andlitinu Plásturinn sem fyrrverandi forseti FIFA var með í morgun vakti mikla athygli. 21. desember 2015 23:00
Blatter ætlar að áfrýja: Finn til með fótboltanum og finn til með FIFA Sepp Blatter, forseti FIFA, sem var í morgun dæmdur í átta ára bann frá knattspyrnu, hélt blaðamannafund í höfuðstöðvum FIFA en hann heldur enn fram sakleysi sínu. 21. desember 2015 10:34
Hataði að leika Blatter í hræðilegu FIFA-kvikmyndinni Tim Roth segist hafa tekið að sér hlutverkið fyrir peninginn einvörðungu. 21. desember 2015 13:45
Blatter mætti fjölmiðlum heimsins með plástur á kinninni | Myndir Sepp Blatter, forseti FIFA, var í morgun dæmdur í átta ára bann frá öllum málum tengdum knattspyrnu en sama bann fékk Michael Platni, forseti UEFA. 21. desember 2015 09:37
Sepp Blatter og Michel Platini dæmdir í átta ára bann Sepp Blatter, forseti FIFA, og Michel Platini, forseti UEFA, hafa báðir verið dæmdir í átta ára bann frá knattspyrnu en siðanefnd Alþjóðaknattspyrnusambandsins hefur lokið rannsókn á mútumáli tengdum þeim báðum. 21. desember 2015 09:00