Ísland var öðruvísi heimur Samúel Karl Ólason skrifar 2. desember 2015 17:15 Falasteen Abu Libdeh. Hin palestínska Falasteen Abu Libdeh flutti hingað til Íslands frá Jerúsalem árið 1995. Snjórinn kom henni og fjölskyldu hennar í opna skjöldu, sem og skortur á grænmeti og ávöxtum. Falasteen er ein tuttugu og fjögurra íbúa á Íslandi af erlendum uppruna sem tekur þátt í átaki PIPAR/TBWA undir yfirskriftinni „Við öll - tölum saman, skiljum hvert annað.“ Ástæðan fyrir átakinu og því að starfsfólk PIPAR\TBWA vill blanda sér í umræðuna er sú að svo virðist sem mál innflytjenda, flóttafólks og hryðjuverkamanna séu orðin að einu og sama málinu sem er hvorki rétt né ekki gott að sögn framkvæmdastjórans Valgeirs Magnússonar. „Við munum því birta eitt myndband á dag næstu 24 daga þar sem við kynnumst fólki af erlendu bergi brotið sem hér býr og starfar og tekur þátt í því að auðga okkar samfélag.“ Segja má að um jóladagatal sé að ræða.Takk öll fyrir frábær viðbrögð! Við höldum förinni áfram og ræðum við Falasteen Abu Libdeh sem var alin upp í Jerúsalem en flutti hingað til lands 1995.#viðöllPosted by PIPAR\TBWA on Wednesday, December 2, 2015Falasteen var sextán ára gömul þegar hún flutti til Íslands og segir það hafa verið erfitt fyrst þegar hún og fjölskylda hennar komu hingað. Til dæmis hafi verið mikill snjór það árið. Þau hefðu aðeins einu sinni séð snjó áður. „Okkur fannst skrítið fyrst hvernig krakkarnir hugsa og tala bara um bíó og ball. Við erum stríðsbörn og viljum fara að heimsækja strákana í fangelsi og eitthvað svona. Það var alltaf á sunnudögum að ég fór í Rauða krossbíl að heimsækja ungmenni frá Gaza í fangelsi af því að fjölskyldur þeirra komust ekki til þeirra.“ „Þetta var öðruvísi heimur.Falasteen segir að árið 1995 hafi verið lítið um ávexti og grænmeti hér á landi og saknar hún matsins. Hún og fjölskylda hennar halda upp á jólin, því það sé eini tíminn þar sem allir séu í fríi. „Ég var alin upp í Jerúsalem og þar eru við múslímar, kristið fólk og gyðingar og búum bara í sama stigagangi. Við erum alin upp við það að jólin hafa alltaf verið til. Við kynntumst þeim ekki bara á Íslandi,“ segir Falasteen og bætir við: „Við kynntumst jólasveininum á Íslandi en ekki jólunum, jólatrjám og pökkum.“ Hún segir enn fremur að það sem Íslendingar geti lært af Palestínumönnum sé að vinna minna og verja miklu meiri með fjölskyldunni. Sem Falasteen segir vera það mikilvægasta í lífinu. Flóttamenn Mest lesið Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Erlent Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Innlent Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Innlent Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Erlent Herða reglur og ráðast í endurkaup á skotvopnum Erlent Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Fleiri fréttir Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Kennarar beittir ofbeldi af nemanda á jólaskemmtun Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Þrír karlmenn handteknir fyrir þjófnað í Laugarneshverfi Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Reynslubolti kveður lögregluna Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Magnús Þór sjálfkjörinn Fimm ára dómur fyrir hnífaárás á fjölskylduföður Telur hagræðingaráformin þau metnaðarfyllstu Nauðsyn að skýra betur hvort eða hvenær læknar megi rjúfa þagnarskyldu Selfyssingar í 60 plús heilsueflingu klárir í jólin Skoða að koma á ferjusamgöngum milli Skotlands og Seyðisfjarðar Viðreisn gæti reynst í lykilstöðu milli blokkanna Frumvarp um kílómetragjald samþykkt og þingmenn komnir í jólafrí Barnavernd fylgist með fleiri ófrískum konum í neyslu en síðustu ár Fleiri óléttar konur í neyslu á borði barnaverndar og spennandi kosningar framundan Langvarandi einangrun ungrar konu gagnrýnd af Amnesty Selfoss stöðvaður í Bretlandi Þrettán nýir rafknúnir strætisvagnar teknir í notkun Zuism tekið af trúfélagaská eftir áralöng svik og pretti Mun áfram leiða lista Framsóknar í Múlaþingi Töpuðu 133 milljónum króna á kosningaári Reyndu að koma útlendingafrumvarpi að á síðustu stundu Súlunesmálið: Skoða þurfi lög er varða þagnarskyldu Samþykktu tillögu um uppbyggingu á Sorpu-lóð við Dalveg Sjá meira
Hin palestínska Falasteen Abu Libdeh flutti hingað til Íslands frá Jerúsalem árið 1995. Snjórinn kom henni og fjölskyldu hennar í opna skjöldu, sem og skortur á grænmeti og ávöxtum. Falasteen er ein tuttugu og fjögurra íbúa á Íslandi af erlendum uppruna sem tekur þátt í átaki PIPAR/TBWA undir yfirskriftinni „Við öll - tölum saman, skiljum hvert annað.“ Ástæðan fyrir átakinu og því að starfsfólk PIPAR\TBWA vill blanda sér í umræðuna er sú að svo virðist sem mál innflytjenda, flóttafólks og hryðjuverkamanna séu orðin að einu og sama málinu sem er hvorki rétt né ekki gott að sögn framkvæmdastjórans Valgeirs Magnússonar. „Við munum því birta eitt myndband á dag næstu 24 daga þar sem við kynnumst fólki af erlendu bergi brotið sem hér býr og starfar og tekur þátt í því að auðga okkar samfélag.“ Segja má að um jóladagatal sé að ræða.Takk öll fyrir frábær viðbrögð! Við höldum förinni áfram og ræðum við Falasteen Abu Libdeh sem var alin upp í Jerúsalem en flutti hingað til lands 1995.#viðöllPosted by PIPAR\TBWA on Wednesday, December 2, 2015Falasteen var sextán ára gömul þegar hún flutti til Íslands og segir það hafa verið erfitt fyrst þegar hún og fjölskylda hennar komu hingað. Til dæmis hafi verið mikill snjór það árið. Þau hefðu aðeins einu sinni séð snjó áður. „Okkur fannst skrítið fyrst hvernig krakkarnir hugsa og tala bara um bíó og ball. Við erum stríðsbörn og viljum fara að heimsækja strákana í fangelsi og eitthvað svona. Það var alltaf á sunnudögum að ég fór í Rauða krossbíl að heimsækja ungmenni frá Gaza í fangelsi af því að fjölskyldur þeirra komust ekki til þeirra.“ „Þetta var öðruvísi heimur.Falasteen segir að árið 1995 hafi verið lítið um ávexti og grænmeti hér á landi og saknar hún matsins. Hún og fjölskylda hennar halda upp á jólin, því það sé eini tíminn þar sem allir séu í fríi. „Ég var alin upp í Jerúsalem og þar eru við múslímar, kristið fólk og gyðingar og búum bara í sama stigagangi. Við erum alin upp við það að jólin hafa alltaf verið til. Við kynntumst þeim ekki bara á Íslandi,“ segir Falasteen og bætir við: „Við kynntumst jólasveininum á Íslandi en ekki jólunum, jólatrjám og pökkum.“ Hún segir enn fremur að það sem Íslendingar geti lært af Palestínumönnum sé að vinna minna og verja miklu meiri með fjölskyldunni. Sem Falasteen segir vera það mikilvægasta í lífinu.
Flóttamenn Mest lesið Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Erlent Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Innlent Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Innlent Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Erlent Herða reglur og ráðast í endurkaup á skotvopnum Erlent Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Fleiri fréttir Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Kennarar beittir ofbeldi af nemanda á jólaskemmtun Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Þrír karlmenn handteknir fyrir þjófnað í Laugarneshverfi Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Reynslubolti kveður lögregluna Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Magnús Þór sjálfkjörinn Fimm ára dómur fyrir hnífaárás á fjölskylduföður Telur hagræðingaráformin þau metnaðarfyllstu Nauðsyn að skýra betur hvort eða hvenær læknar megi rjúfa þagnarskyldu Selfyssingar í 60 plús heilsueflingu klárir í jólin Skoða að koma á ferjusamgöngum milli Skotlands og Seyðisfjarðar Viðreisn gæti reynst í lykilstöðu milli blokkanna Frumvarp um kílómetragjald samþykkt og þingmenn komnir í jólafrí Barnavernd fylgist með fleiri ófrískum konum í neyslu en síðustu ár Fleiri óléttar konur í neyslu á borði barnaverndar og spennandi kosningar framundan Langvarandi einangrun ungrar konu gagnrýnd af Amnesty Selfoss stöðvaður í Bretlandi Þrettán nýir rafknúnir strætisvagnar teknir í notkun Zuism tekið af trúfélagaská eftir áralöng svik og pretti Mun áfram leiða lista Framsóknar í Múlaþingi Töpuðu 133 milljónum króna á kosningaári Reyndu að koma útlendingafrumvarpi að á síðustu stundu Súlunesmálið: Skoða þurfi lög er varða þagnarskyldu Samþykktu tillögu um uppbyggingu á Sorpu-lóð við Dalveg Sjá meira