Á siglingu norðan Vestmannaeyja: „Bætir jafnt og þétt í vind“ Sveinn Arnarsson skrifar 7. desember 2015 16:25 Páll Jónsson er nú á leið til Grindavíkur og vonast er eftir skipinu í heimahöfn um hálfellefu Páll Jónsson GK7, línu og netabátur Vísis í Grindavík siglir nú til heimahafnar eftir veiðar á veiðislóð við Djúpavog. Þegar fréttastofan náði tali af Hákoni Valssyni, stýrimanni, var skipið Norðauastan við Vestmannaeyjar á vesturleið. Hvasst er á þessum slóðum. „Það er búið að vera að bæta í vindinn jafnt og þetta á leiðinni. nú er orðið svolítið hvasst,“ sagði Hákon en sagði siglinguna hafa gengið vel fram að þessu. „Ölduhæðin hér á þessum slóðum er ekkert orðin neitt svakaleg ennþá en við höfum grun um að hún sé að aukast hratt austan við okkur. Ferðin gengur nokkuð vel, vindurinn er úr austri og við erum á um 11 hnúta hraða á lensinu í rólegheitunum.“ Þeir vonast eftir því að vera komnir í heimahöfn í Grindavík um hálf ellefu leytið í kvöld. skipið var sem fyrr segir á veiðisvæðinu Hvalbak sem er austan við Djúpavog. Um borð eru rúm 78 tonn af þorski og ýsu. „Það er svolítið hvasst núna, svolítið erfitt að meta nákvæmlega hver vindhraðinn er en við vitum að hann á eftir að rífa sig enn frekar upp með kvöldinu. því yrði það gríðarlega vel sloppið að vera kominn í Grindavík á þessum tíma,“ segir Hákon.Snælduvitlaust veður um átta í kvöldBæta mun í vind á siglingaleið Páls Jónssonar eftir því sem líður á kvöldið og líklegt er að þeir munu lenda í verra veðri en þeir eru í nú þegar. Þegar fréttastofa náði tali af stýrimanni um borð voru rúmlega 20 metrar á sekúndu á siglingaleiðinni. Klukkan átta í kvöld gæti vindstyrkur náð upp undir 40 metrum á leiðinni. siglingin gengur vel eins og áður segir og því gætu þeir orðið á undan veðrinu inn í heimahöfn í Grindavík. Mest lesið Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Innlent Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Innlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Erlent Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Erlent Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Erlent Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Innlent Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Innlent Líkamsárás á veitingastað Innlent Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Innlent Fleiri fréttir „Ég skipaði þá aðila sem ég taldi hæfasta“ Hátíðardagskrá um allt land á verkalýðsdaginn Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Líkamsárás á veitingastað Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Mun sjá eftir árásinni alla ævi Segir lögreglumann sem njósnaði hafa gert mistök Frekari breytingar í Valhöll Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Lítur málið mjög alvarlegum augum Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Kristófer Breki nýr formaður Vöku Skýrsla starfshóps um lagaumgjörð hvalveiða tilbúin Gætu þurft að endurskoða aukastörf lögreglumanna Mjöll Snæsdóttir er látin Jafnréttisstofa kallar eftir svörum frá Ingu vegna skipunar í stjórn HMS Grunar að fleiri lögreglumenn hafi verið viðriðnir njósnirnar Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Jafnréttisstofa krefur Ingu Sæland um útskýringu á vali á stjórnarmönnum „Það er ekkert til sem heitir að heita trúnaði um fundarbeiðni“ Fjölmiðlanefnd tekur fyrir umfjöllun Fréttarinnar Ráðherra vill að leigubílsstjórar tali íslensku Mál Ásthildar Lóu krufið fyrir opnum tjöldum Vill að þingflokkar vinni saman að því að stytta frí þingmanna Mikilvægt að vita hvar og hvernig réttar upplýsingar fást í krísuástandi Sjá meira
Páll Jónsson GK7, línu og netabátur Vísis í Grindavík siglir nú til heimahafnar eftir veiðar á veiðislóð við Djúpavog. Þegar fréttastofan náði tali af Hákoni Valssyni, stýrimanni, var skipið Norðauastan við Vestmannaeyjar á vesturleið. Hvasst er á þessum slóðum. „Það er búið að vera að bæta í vindinn jafnt og þetta á leiðinni. nú er orðið svolítið hvasst,“ sagði Hákon en sagði siglinguna hafa gengið vel fram að þessu. „Ölduhæðin hér á þessum slóðum er ekkert orðin neitt svakaleg ennþá en við höfum grun um að hún sé að aukast hratt austan við okkur. Ferðin gengur nokkuð vel, vindurinn er úr austri og við erum á um 11 hnúta hraða á lensinu í rólegheitunum.“ Þeir vonast eftir því að vera komnir í heimahöfn í Grindavík um hálf ellefu leytið í kvöld. skipið var sem fyrr segir á veiðisvæðinu Hvalbak sem er austan við Djúpavog. Um borð eru rúm 78 tonn af þorski og ýsu. „Það er svolítið hvasst núna, svolítið erfitt að meta nákvæmlega hver vindhraðinn er en við vitum að hann á eftir að rífa sig enn frekar upp með kvöldinu. því yrði það gríðarlega vel sloppið að vera kominn í Grindavík á þessum tíma,“ segir Hákon.Snælduvitlaust veður um átta í kvöldBæta mun í vind á siglingaleið Páls Jónssonar eftir því sem líður á kvöldið og líklegt er að þeir munu lenda í verra veðri en þeir eru í nú þegar. Þegar fréttastofa náði tali af stýrimanni um borð voru rúmlega 20 metrar á sekúndu á siglingaleiðinni. Klukkan átta í kvöld gæti vindstyrkur náð upp undir 40 metrum á leiðinni. siglingin gengur vel eins og áður segir og því gætu þeir orðið á undan veðrinu inn í heimahöfn í Grindavík.
Mest lesið Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Innlent Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Innlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Erlent Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Erlent Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Erlent Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Innlent Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Innlent Líkamsárás á veitingastað Innlent Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Innlent Fleiri fréttir „Ég skipaði þá aðila sem ég taldi hæfasta“ Hátíðardagskrá um allt land á verkalýðsdaginn Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Líkamsárás á veitingastað Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Mun sjá eftir árásinni alla ævi Segir lögreglumann sem njósnaði hafa gert mistök Frekari breytingar í Valhöll Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Lítur málið mjög alvarlegum augum Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Kristófer Breki nýr formaður Vöku Skýrsla starfshóps um lagaumgjörð hvalveiða tilbúin Gætu þurft að endurskoða aukastörf lögreglumanna Mjöll Snæsdóttir er látin Jafnréttisstofa kallar eftir svörum frá Ingu vegna skipunar í stjórn HMS Grunar að fleiri lögreglumenn hafi verið viðriðnir njósnirnar Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Jafnréttisstofa krefur Ingu Sæland um útskýringu á vali á stjórnarmönnum „Það er ekkert til sem heitir að heita trúnaði um fundarbeiðni“ Fjölmiðlanefnd tekur fyrir umfjöllun Fréttarinnar Ráðherra vill að leigubílsstjórar tali íslensku Mál Ásthildar Lóu krufið fyrir opnum tjöldum Vill að þingflokkar vinni saman að því að stytta frí þingmanna Mikilvægt að vita hvar og hvernig réttar upplýsingar fást í krísuástandi Sjá meira