Engin þörf á brynvörðum bíl Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 7. desember 2015 22:30 Parið ku eftir atvikum vera í góðu yfirlæti að Lambafelli. Vísir/Vilhelm Ekkert verður af því að brynvarinn bíll verður sendur að gistiheimili við Lambafell undir Eyjafjöllum þar sem talið var í fyrstu að karlmaður, sem síðar kom í ljós að var par, væri í sjálfheldu. Samband rofnaði við þau en maðurinn er starfsmaður á gistiheimilinu og var kærasta hans í heimsókn. Nú hefur komið í ljós að parið er í góðu yfirlæti og ekki hætta á ferðum. „Þau hringdu inn og sögðu okkur frá því að hluti af þakinu væri farið af húsinu,“ segir Sveinn Kristján Rúnarsson, yfirlögregluþjónn á Suðurlandi. Í kjölfarið hafi samband rofnað við fólkið og lítið vitað um stöðuna. Því hafi verið tekin ákvörðun um að kalla eftir brynvarða bílnum úr Skaftafelli. Aðstoð hans hefur verið afturkölluð.„Við heyrðum í honum núna og þau eru bara í rólegheitum, komin í gott skjól. Þau fá heimsókn frá okkur á morgun þegar veðrið lagast.“ Aðalsteinn Gíslason, sem rekur gistiheimilið að Lambafelli, segir enga gesti hafa verið á hótelinu. Þau hafi fyrr í dag hringt í alla sem áttu bókaða gistingu og látið þau vita af veðurspám. Allir hafi fengið endurgreitt. Veður Tengdar fréttir Uppfært: Ekkert amar að parinu að Lambafelli Um misskilning var að ræða eftir að samband rofnaði við manninn. 7. desember 2015 21:53 Mest lesið Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Innlent Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Innlent Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Erlent Fjöldi ökumanna stöðvaður í umferðinni Innlent Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Innlent Þingflokksformenn semja inn í nóttina Innlent Fleiri fréttir Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Engar fréttir af þinglokum en veiðigjöldin ekki á dagskrá í dag Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Fjöldi ökumanna stöðvaður í umferðinni Þingflokksformenn semja inn í nóttina Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí „Börnin útskrifast með bókstaf hjá okkur en tölur í framhaldsskóla“ Stór lögregluaðgerð í Laugardal Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Gæsluvarðhald frönsku konunnar framlengt Málþóf, hætta í umferðinni og umdeildur fáni Birna tekur sæti Áslaugar á þingi Afkomanda Trampe greifa hleypt inn í Alþingishúsið Hafnaði lægstu tilboðum í smíði brúa á Vestfjörðum Þyrlan sækir slasaðan göngumann í Patreksfjörð „Mun koma í ljós“ hvort kennarar eða Tripical þurfi að endurgreiða Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Fjórtán fengu úthlutað fræðimannadvöl í Jónshúsi Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Sýklalyfjaónæmar bakteríur greindust í íslenskum svínum Þrýst á flugmenn Landhelgisgæslunnar meðan samningar tefjist „Mjög óeðlileg nálgun“ Óvenjulegt málþóf og lítill pólitískur ávinningur Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Hefði stoppað Magga Mix á punktinum Sjá meira
Ekkert verður af því að brynvarinn bíll verður sendur að gistiheimili við Lambafell undir Eyjafjöllum þar sem talið var í fyrstu að karlmaður, sem síðar kom í ljós að var par, væri í sjálfheldu. Samband rofnaði við þau en maðurinn er starfsmaður á gistiheimilinu og var kærasta hans í heimsókn. Nú hefur komið í ljós að parið er í góðu yfirlæti og ekki hætta á ferðum. „Þau hringdu inn og sögðu okkur frá því að hluti af þakinu væri farið af húsinu,“ segir Sveinn Kristján Rúnarsson, yfirlögregluþjónn á Suðurlandi. Í kjölfarið hafi samband rofnað við fólkið og lítið vitað um stöðuna. Því hafi verið tekin ákvörðun um að kalla eftir brynvarða bílnum úr Skaftafelli. Aðstoð hans hefur verið afturkölluð.„Við heyrðum í honum núna og þau eru bara í rólegheitum, komin í gott skjól. Þau fá heimsókn frá okkur á morgun þegar veðrið lagast.“ Aðalsteinn Gíslason, sem rekur gistiheimilið að Lambafelli, segir enga gesti hafa verið á hótelinu. Þau hafi fyrr í dag hringt í alla sem áttu bókaða gistingu og látið þau vita af veðurspám. Allir hafi fengið endurgreitt.
Veður Tengdar fréttir Uppfært: Ekkert amar að parinu að Lambafelli Um misskilning var að ræða eftir að samband rofnaði við manninn. 7. desember 2015 21:53 Mest lesið Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Innlent Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Innlent Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Erlent Fjöldi ökumanna stöðvaður í umferðinni Innlent Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Innlent Þingflokksformenn semja inn í nóttina Innlent Fleiri fréttir Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Engar fréttir af þinglokum en veiðigjöldin ekki á dagskrá í dag Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Fjöldi ökumanna stöðvaður í umferðinni Þingflokksformenn semja inn í nóttina Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí „Börnin útskrifast með bókstaf hjá okkur en tölur í framhaldsskóla“ Stór lögregluaðgerð í Laugardal Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Gæsluvarðhald frönsku konunnar framlengt Málþóf, hætta í umferðinni og umdeildur fáni Birna tekur sæti Áslaugar á þingi Afkomanda Trampe greifa hleypt inn í Alþingishúsið Hafnaði lægstu tilboðum í smíði brúa á Vestfjörðum Þyrlan sækir slasaðan göngumann í Patreksfjörð „Mun koma í ljós“ hvort kennarar eða Tripical þurfi að endurgreiða Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Fjórtán fengu úthlutað fræðimannadvöl í Jónshúsi Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Sýklalyfjaónæmar bakteríur greindust í íslenskum svínum Þrýst á flugmenn Landhelgisgæslunnar meðan samningar tefjist „Mjög óeðlileg nálgun“ Óvenjulegt málþóf og lítill pólitískur ávinningur Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Hefði stoppað Magga Mix á punktinum Sjá meira
Uppfært: Ekkert amar að parinu að Lambafelli Um misskilning var að ræða eftir að samband rofnaði við manninn. 7. desember 2015 21:53