Söngvari Eagles of Death Metal: „Morðingjarnir komust inn og drápu alla nema ungling sem faldi sig undir leðurjakkanum mínum“ Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 22. nóvember 2015 09:24 Joshua Hamme, söngvari Queens of the Stone Age, og Jesse Hughes, söngvari Eagles of Death Metal. vísir Jesse Hughes, söngvari hljómsveitarinnar Eagles of Death Metal, segir að ein meginástæðan fyrir því að svo margir létust í Bataclan-tónleikahúsinu í París í hryðjuverkaárás þann 13. nóvember síðastliðinn sé sú að fólk vildi ekki yfirgefa ástvini sína þegar skothríðin hófst, heldur vernda þá og aðstoða. Alls létust 89 manns í Bataclan. Þetta kemur fram í myndbroti sem birt var á fréttavefnum Vice í gærkvöldi. Þar ræðir Hughes í fyrsta skipti um árásina en í næstu viku verður viðtalið birt í heild sinni. Á meðal þess sem Hughes lýsir er þegar hryðjuverkamennirnir komust inn í búningsherbergi hljómsveitarinnar. „Nokkrir földu sig inn í búningsherberginu okkar en morðingjarnir komust inn og drápu alla nema ungling sem faldi sig undir leðurjakkanum mínum. Fólk þóttist vera dáið og var svo óttaslegið.“ Allir meðlimir sveitarinnar komust lífs af úr árásinni en starfsmaður sveitarinnar, Nick Alexander, lést í árásinni. Þá létust einnig þrír starfsmenn plötuútgáfunnar Mercury Records, sem gefur út tónlist Eagles of Death Metal. Þeir hétu Thomas Ayad, Marie Mosser og Manu Perez. Brot úr viðtalinu við Hughes má sjá hér að neðan. Hryðjuverk í París Tengdar fréttir „Myndi ég gera stórmál úr því ef ISIS lýsti yfir stríði við Ísland og Ísland myndi ráðast á okkur?“ ISIS-liðin Israfil Yilmaz réttlæti hryðjuverkaárásirnar í París með tilvísun til Íslands. 21. nóvember 2015 11:15 Hæsta viðbúnaðarstigi ekki aflétt í Brussel: Einn höfuðpaur árásanna í París gengur enn laus Vinur Salah Abdeslam sem aðstoðaði hann við að komast frá París til Belgíu segir hann mögulega vera með sprengjubelti í fórum sínum. 21. nóvember 2015 23:12 Lifði af bæði 11. september og hryðjuverkin í París Bandaríkjamaðurinn Matthew var við Tvíburaturnana 11. september 2001 og í Bataclan-höllinni fyrir rúmri viku. 21. nóvember 2015 14:30 Bretar ætla að hefja loftárásir í Sýrlandi fyrir jól David Cameron, forsætisráðherra Bretlands, hyggst leggja tillögu fyrir breska þingið á næstu dögum um loftárásir gegn hryðjuverkasamtökunum ISIS í Sýrlandi. 21. nóvember 2015 23:39 Uppgötvaði að maðurinn sem hann var að bjarga var einn af árásarmönnunum í París Hjúkrunarfræðingur fann sprengjubelti á manninum eftir að hann hóf endurlífgun. 21. nóvember 2015 17:04 Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Innlent Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Erlent Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Erlent Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum Innlent Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Erlent Fleiri fréttir Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Sjá meira
Jesse Hughes, söngvari hljómsveitarinnar Eagles of Death Metal, segir að ein meginástæðan fyrir því að svo margir létust í Bataclan-tónleikahúsinu í París í hryðjuverkaárás þann 13. nóvember síðastliðinn sé sú að fólk vildi ekki yfirgefa ástvini sína þegar skothríðin hófst, heldur vernda þá og aðstoða. Alls létust 89 manns í Bataclan. Þetta kemur fram í myndbroti sem birt var á fréttavefnum Vice í gærkvöldi. Þar ræðir Hughes í fyrsta skipti um árásina en í næstu viku verður viðtalið birt í heild sinni. Á meðal þess sem Hughes lýsir er þegar hryðjuverkamennirnir komust inn í búningsherbergi hljómsveitarinnar. „Nokkrir földu sig inn í búningsherberginu okkar en morðingjarnir komust inn og drápu alla nema ungling sem faldi sig undir leðurjakkanum mínum. Fólk þóttist vera dáið og var svo óttaslegið.“ Allir meðlimir sveitarinnar komust lífs af úr árásinni en starfsmaður sveitarinnar, Nick Alexander, lést í árásinni. Þá létust einnig þrír starfsmenn plötuútgáfunnar Mercury Records, sem gefur út tónlist Eagles of Death Metal. Þeir hétu Thomas Ayad, Marie Mosser og Manu Perez. Brot úr viðtalinu við Hughes má sjá hér að neðan.
Hryðjuverk í París Tengdar fréttir „Myndi ég gera stórmál úr því ef ISIS lýsti yfir stríði við Ísland og Ísland myndi ráðast á okkur?“ ISIS-liðin Israfil Yilmaz réttlæti hryðjuverkaárásirnar í París með tilvísun til Íslands. 21. nóvember 2015 11:15 Hæsta viðbúnaðarstigi ekki aflétt í Brussel: Einn höfuðpaur árásanna í París gengur enn laus Vinur Salah Abdeslam sem aðstoðaði hann við að komast frá París til Belgíu segir hann mögulega vera með sprengjubelti í fórum sínum. 21. nóvember 2015 23:12 Lifði af bæði 11. september og hryðjuverkin í París Bandaríkjamaðurinn Matthew var við Tvíburaturnana 11. september 2001 og í Bataclan-höllinni fyrir rúmri viku. 21. nóvember 2015 14:30 Bretar ætla að hefja loftárásir í Sýrlandi fyrir jól David Cameron, forsætisráðherra Bretlands, hyggst leggja tillögu fyrir breska þingið á næstu dögum um loftárásir gegn hryðjuverkasamtökunum ISIS í Sýrlandi. 21. nóvember 2015 23:39 Uppgötvaði að maðurinn sem hann var að bjarga var einn af árásarmönnunum í París Hjúkrunarfræðingur fann sprengjubelti á manninum eftir að hann hóf endurlífgun. 21. nóvember 2015 17:04 Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Innlent Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Erlent Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Erlent Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum Innlent Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Erlent Fleiri fréttir Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Sjá meira
„Myndi ég gera stórmál úr því ef ISIS lýsti yfir stríði við Ísland og Ísland myndi ráðast á okkur?“ ISIS-liðin Israfil Yilmaz réttlæti hryðjuverkaárásirnar í París með tilvísun til Íslands. 21. nóvember 2015 11:15
Hæsta viðbúnaðarstigi ekki aflétt í Brussel: Einn höfuðpaur árásanna í París gengur enn laus Vinur Salah Abdeslam sem aðstoðaði hann við að komast frá París til Belgíu segir hann mögulega vera með sprengjubelti í fórum sínum. 21. nóvember 2015 23:12
Lifði af bæði 11. september og hryðjuverkin í París Bandaríkjamaðurinn Matthew var við Tvíburaturnana 11. september 2001 og í Bataclan-höllinni fyrir rúmri viku. 21. nóvember 2015 14:30
Bretar ætla að hefja loftárásir í Sýrlandi fyrir jól David Cameron, forsætisráðherra Bretlands, hyggst leggja tillögu fyrir breska þingið á næstu dögum um loftárásir gegn hryðjuverkasamtökunum ISIS í Sýrlandi. 21. nóvember 2015 23:39
Uppgötvaði að maðurinn sem hann var að bjarga var einn af árásarmönnunum í París Hjúkrunarfræðingur fann sprengjubelti á manninum eftir að hann hóf endurlífgun. 21. nóvember 2015 17:04