Þorgrímur fram: „Verð heiðarlegur og tala um hamingju og heilbrigði“ Þorbjörn Þórðarson skrifar 24. nóvember 2015 22:30 Í nótt fór í loftið vefsíða sem gaf til kynna að Þorgrímur Þráinsson hygðist gefa kost á sér í embætti forseta Íslands í kosningunum næsta sumar. Þorgrímur segir að þessi síða hafi farið í loftið á „fölskum forsendum“ en hann hafi ekki séð sér fært annað en að vera heiðarlegur þegar hann hafi fengið fyrirspurnir frá fjölmiðlum í dag um málið og viðurkenna að hann væri að velta fyrir sér framboði. Hann sagðist hafa ætlað að tilkynna um framboð í febrúar næstkomandi þegar styttra væri í kosningar. Þorgrím, sem er fyrrverandi landsliðsmaður í knattspyrnu og var borgarlistamaður Reykjavíkurborgar 2013, þarf ekki að kynna fyrir landsmönnum en hann er einn vinsælasti barnabókahöfundur landsins eftir að hann reið á vaðið árið 1989 með bókinni Með fiðring í tánum um það leyti sem farsælum knattspyrnuferli hans var að ljúka. Eftir Þorgrím liggja fjölmargar barna- og unglingabækur og bækur fyrir fullorðna. Færri vita að hann hefur síðustu ár getið sér orð sem fyrirlesari og hefur atvinnu af því að ræða við smærri og stærri hópa. Þá hefur hann komið að starfi fyrir íslenska landsliðið í knattspyrnu. „Ég er alla daga að hvetja ungt fólk og fólk í fyrirtækjum að fylgja sínu innsæi,“ segir Þorgrímur. Sjá viðtal við Þorgrím í myndskeiði. Forsetakosningar 2016 Mest lesið Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Innlent „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Innlent Minni tekjur góðar fréttir Innlent Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Innlent Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Innlent Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Innlent Næringarfræðingur segir próteinbita dulbúið sælgæti Innlent Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ Innlent Vara við mögulegri glerhálku í kvöld Innlent Fleiri fréttir „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Sjá meira
Í nótt fór í loftið vefsíða sem gaf til kynna að Þorgrímur Þráinsson hygðist gefa kost á sér í embætti forseta Íslands í kosningunum næsta sumar. Þorgrímur segir að þessi síða hafi farið í loftið á „fölskum forsendum“ en hann hafi ekki séð sér fært annað en að vera heiðarlegur þegar hann hafi fengið fyrirspurnir frá fjölmiðlum í dag um málið og viðurkenna að hann væri að velta fyrir sér framboði. Hann sagðist hafa ætlað að tilkynna um framboð í febrúar næstkomandi þegar styttra væri í kosningar. Þorgrím, sem er fyrrverandi landsliðsmaður í knattspyrnu og var borgarlistamaður Reykjavíkurborgar 2013, þarf ekki að kynna fyrir landsmönnum en hann er einn vinsælasti barnabókahöfundur landsins eftir að hann reið á vaðið árið 1989 með bókinni Með fiðring í tánum um það leyti sem farsælum knattspyrnuferli hans var að ljúka. Eftir Þorgrím liggja fjölmargar barna- og unglingabækur og bækur fyrir fullorðna. Færri vita að hann hefur síðustu ár getið sér orð sem fyrirlesari og hefur atvinnu af því að ræða við smærri og stærri hópa. Þá hefur hann komið að starfi fyrir íslenska landsliðið í knattspyrnu. „Ég er alla daga að hvetja ungt fólk og fólk í fyrirtækjum að fylgja sínu innsæi,“ segir Þorgrímur. Sjá viðtal við Þorgrím í myndskeiði.
Forsetakosningar 2016 Mest lesið Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Innlent „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Innlent Minni tekjur góðar fréttir Innlent Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Innlent Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Innlent Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Innlent Næringarfræðingur segir próteinbita dulbúið sælgæti Innlent Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ Innlent Vara við mögulegri glerhálku í kvöld Innlent Fleiri fréttir „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Sjá meira