Ýrr og Gilbert safna peningum með aðstoð Framsóknar Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 27. nóvember 2015 14:02 Gilbert, Ýrr og Jóhannes Þór Skúlason, aðstoðarmaður ráðherra, ásamt myndinni glæsilegu af Sigmundi Davíð. Listakonan Ýrr Baldursdóttir mætti ásamt umboðsmanni sínum Gilberti Grétari Sigurðssyni, einnig þekktur sem Gilbert Soberman, á skrifstofu Framsóknarflokksins með forláta mynd sem Ýrr málaði af Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni forsætisráðherra. Fjallað var um myndina á Vísi á dögunum þegar myndirnar voru auglýstar til sölu. Þá átti helmingur söluandvirðis myndarinnar af Sigmundi Davíð, og annarri af Bjarna Benediktssyni fjármálaráðherra, að renna til Barnaspítala Hringsins og langveikra barna. Nú er hins vegar tekið fram að allur ágóði muni renna til góðgerðarmála. „Þetta er kjörið tækifæri fyrir þá að láta gott af sér leiða. Þeir fá þá kannski plús í kladdann ffá þjóðinni enda eru þeir ekki í öfundsverðri stöðu. Svo er þetta auðvitað tækifæri fyrir Sigmund Davíð og Bjarna að eignast fallegan erfðagrip,“ sagði Ýrr í viðtali við rekstur á dögunum. Á heimasíðu Framsóknarflokksins kemur fram að myndin af Sigmundi Davíð verði til sýnis á skrifstofu flokksins á Hverfisgötu næstu vikur eða þar til það verði selt í þágu góðs málefnis. Verkið er unnið með airbrush tækni og segir Ýrr að kveikjan að verkinu hafi verið til að safna peningum fyrir gott málefni. Hún hefur áður selt verk sín í þágu góðs málefnis og má nefna gítar sem hún málaði fyrir hljómsveitina Skálmöld. Öllum er frjálst að bjóða í verkið en lágmarksverð er 300 þúsund krónur. Fréttaskrifari Framsóknarflokksins hvetur áhugasama kaupendur til að hringja beint í Gilbert í síma 775-3268. Í fyrri fréttum af verkunum kom fram að Bjarni og Sigmundur Davíð hefðu forkaupsrétt á myndunum en svo virðist sem þeir hafi ekki kosið að nýta sér hann enn sem komið er að minnsta kosti. Alþingi Tengdar fréttir Myndband af slagsmálunum á Café Milano komið á netið Á myndbandinu, sem er úr öryggismyndavél, má sjá einn mann stökkva að öðrum og slást þeir síðan harkalega. 23. ágúst 2014 21:30 Benni Ólsari tjáir sig um árásina "Ég er einn vinsælasti einkaþjálfarinn á Íslandi í dag og þegar vel gengur hjá manni á að reyna eyðileggja,“ segir Benni Ólsari. 11. desember 2014 16:20 Hópur hettuklæddra manna réðst á Benna Ólsara "Greinilega átti að brjota öll bein í líkama hans því höggin og kylfurnar bentu augljóslega til þess!“ 11. desember 2014 15:43 „Tækifæri fyrir Sigmund Davíð og Bjarna til að eignast fallegan erfðagrip“ Ýrr Baldursdóttir hefur málað andlitsmyndir af forystumönnum ríkisstjórnarinnar. Þeir munu fá forkaupsrétt af málverkunum en ætlunin er að safna peningum fyrir Barnaspítala Hringsins. 7. október 2015 21:15 Mest lesið Úlfar hættir sem lögreglustjóri Innlent Breyttar forsendur og pólitískar áherslur á bak við ákvörðunina Innlent Telur víst að gögnin hafi komið frá sérstökum sjálfum Innlent Dr. Bjarni er látinn Innlent Sjö ára fangelsi fyrir tvær tilraunir til manndráps Innlent Geyma fjöldann allan af fullum bensínkútum í bíl í Hlíðunum Innlent Þakkantinum var haldið saman með kústskafti Innlent Rannsóknarleyfi Rastar hafnað Innlent Lýsa martraðakenndri leigubílaferð upp í Bláfjöll Innlent Nú má heita Gúníta Ljósynja Dawn Innlent Fleiri fréttir Máttu skikka nemanda í tvö sjúkrapróf samdægurs Njósnari sér að sér og synt í kring um Ísland Vill deila þekkingu á jarðvarma með Úkraínu Bað forseta að taka „stjórnarliða á skólabekk og tukta þá til“ Sjö ára fangelsi fyrir tvær tilraunir til manndráps Blindir vilja Hljóðbókasafnið heim Stjórnarandstaða kvartar undan starfi í velferðarnefnd Breyttar forsendur og pólitískar áherslur á bak við ákvörðunina Úlfar hættir sem lögreglustjóri Ráðherra hafnaði loftslagsrannsókn vegna ófullnægjandi lagaramma Hafnar því alfarið að hafa lekið gögnunum Nú má heita Gúníta Ljósynja Dawn Fólk varað við aukinni hættu á gróðureld Sala á Íslandsbankabréfum hafin og Jón Óttar sakar Ólaf Þór um leka Rannsóknarleyfi Rastar hafnað Telur víst að gögnin hafi komið frá sérstökum sjálfum Miðhúsabraut lokuð eftir að ekið var á vegfaranda á hlaupahjóli Yfir þrjú hunduð eftirskjálftar Mál Oscars sé barnaverndarmál en ekki útlendingamál Bein útsending: Framtíð matvælaframleiðslu á Íslandi Vara við aukinni hættu á gróðureldum á Austurlandi Stór skjálfti rétt hjá Grímsey Þakkantinum var haldið saman með kústskafti Dr. Bjarni er látinn Kristrún á leiðtogafundi um varnarmál: Þjóðirnar í Norður-Atlantshafi þurfi að sýna forystu Lögreglan á Austurlandi tók þátt í stórri alþjóðlegri lögregluaðgerð Lýsa martraðakenndri leigubílaferð upp í Bláfjöll Daði ekki í stöðu til að meta hvaða fundir eru mikilvægari en aðrir Eyjamenn eigi Heimaklett og engin innistæða fyrir kröfum ríkisins Geyma fjöldann allan af fullum bensínkútum í bíl í Hlíðunum Sjá meira
Listakonan Ýrr Baldursdóttir mætti ásamt umboðsmanni sínum Gilberti Grétari Sigurðssyni, einnig þekktur sem Gilbert Soberman, á skrifstofu Framsóknarflokksins með forláta mynd sem Ýrr málaði af Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni forsætisráðherra. Fjallað var um myndina á Vísi á dögunum þegar myndirnar voru auglýstar til sölu. Þá átti helmingur söluandvirðis myndarinnar af Sigmundi Davíð, og annarri af Bjarna Benediktssyni fjármálaráðherra, að renna til Barnaspítala Hringsins og langveikra barna. Nú er hins vegar tekið fram að allur ágóði muni renna til góðgerðarmála. „Þetta er kjörið tækifæri fyrir þá að láta gott af sér leiða. Þeir fá þá kannski plús í kladdann ffá þjóðinni enda eru þeir ekki í öfundsverðri stöðu. Svo er þetta auðvitað tækifæri fyrir Sigmund Davíð og Bjarna að eignast fallegan erfðagrip,“ sagði Ýrr í viðtali við rekstur á dögunum. Á heimasíðu Framsóknarflokksins kemur fram að myndin af Sigmundi Davíð verði til sýnis á skrifstofu flokksins á Hverfisgötu næstu vikur eða þar til það verði selt í þágu góðs málefnis. Verkið er unnið með airbrush tækni og segir Ýrr að kveikjan að verkinu hafi verið til að safna peningum fyrir gott málefni. Hún hefur áður selt verk sín í þágu góðs málefnis og má nefna gítar sem hún málaði fyrir hljómsveitina Skálmöld. Öllum er frjálst að bjóða í verkið en lágmarksverð er 300 þúsund krónur. Fréttaskrifari Framsóknarflokksins hvetur áhugasama kaupendur til að hringja beint í Gilbert í síma 775-3268. Í fyrri fréttum af verkunum kom fram að Bjarni og Sigmundur Davíð hefðu forkaupsrétt á myndunum en svo virðist sem þeir hafi ekki kosið að nýta sér hann enn sem komið er að minnsta kosti.
Alþingi Tengdar fréttir Myndband af slagsmálunum á Café Milano komið á netið Á myndbandinu, sem er úr öryggismyndavél, má sjá einn mann stökkva að öðrum og slást þeir síðan harkalega. 23. ágúst 2014 21:30 Benni Ólsari tjáir sig um árásina "Ég er einn vinsælasti einkaþjálfarinn á Íslandi í dag og þegar vel gengur hjá manni á að reyna eyðileggja,“ segir Benni Ólsari. 11. desember 2014 16:20 Hópur hettuklæddra manna réðst á Benna Ólsara "Greinilega átti að brjota öll bein í líkama hans því höggin og kylfurnar bentu augljóslega til þess!“ 11. desember 2014 15:43 „Tækifæri fyrir Sigmund Davíð og Bjarna til að eignast fallegan erfðagrip“ Ýrr Baldursdóttir hefur málað andlitsmyndir af forystumönnum ríkisstjórnarinnar. Þeir munu fá forkaupsrétt af málverkunum en ætlunin er að safna peningum fyrir Barnaspítala Hringsins. 7. október 2015 21:15 Mest lesið Úlfar hættir sem lögreglustjóri Innlent Breyttar forsendur og pólitískar áherslur á bak við ákvörðunina Innlent Telur víst að gögnin hafi komið frá sérstökum sjálfum Innlent Dr. Bjarni er látinn Innlent Sjö ára fangelsi fyrir tvær tilraunir til manndráps Innlent Geyma fjöldann allan af fullum bensínkútum í bíl í Hlíðunum Innlent Þakkantinum var haldið saman með kústskafti Innlent Rannsóknarleyfi Rastar hafnað Innlent Lýsa martraðakenndri leigubílaferð upp í Bláfjöll Innlent Nú má heita Gúníta Ljósynja Dawn Innlent Fleiri fréttir Máttu skikka nemanda í tvö sjúkrapróf samdægurs Njósnari sér að sér og synt í kring um Ísland Vill deila þekkingu á jarðvarma með Úkraínu Bað forseta að taka „stjórnarliða á skólabekk og tukta þá til“ Sjö ára fangelsi fyrir tvær tilraunir til manndráps Blindir vilja Hljóðbókasafnið heim Stjórnarandstaða kvartar undan starfi í velferðarnefnd Breyttar forsendur og pólitískar áherslur á bak við ákvörðunina Úlfar hættir sem lögreglustjóri Ráðherra hafnaði loftslagsrannsókn vegna ófullnægjandi lagaramma Hafnar því alfarið að hafa lekið gögnunum Nú má heita Gúníta Ljósynja Dawn Fólk varað við aukinni hættu á gróðureld Sala á Íslandsbankabréfum hafin og Jón Óttar sakar Ólaf Þór um leka Rannsóknarleyfi Rastar hafnað Telur víst að gögnin hafi komið frá sérstökum sjálfum Miðhúsabraut lokuð eftir að ekið var á vegfaranda á hlaupahjóli Yfir þrjú hunduð eftirskjálftar Mál Oscars sé barnaverndarmál en ekki útlendingamál Bein útsending: Framtíð matvælaframleiðslu á Íslandi Vara við aukinni hættu á gróðureldum á Austurlandi Stór skjálfti rétt hjá Grímsey Þakkantinum var haldið saman með kústskafti Dr. Bjarni er látinn Kristrún á leiðtogafundi um varnarmál: Þjóðirnar í Norður-Atlantshafi þurfi að sýna forystu Lögreglan á Austurlandi tók þátt í stórri alþjóðlegri lögregluaðgerð Lýsa martraðakenndri leigubílaferð upp í Bláfjöll Daði ekki í stöðu til að meta hvaða fundir eru mikilvægari en aðrir Eyjamenn eigi Heimaklett og engin innistæða fyrir kröfum ríkisins Geyma fjöldann allan af fullum bensínkútum í bíl í Hlíðunum Sjá meira
Myndband af slagsmálunum á Café Milano komið á netið Á myndbandinu, sem er úr öryggismyndavél, má sjá einn mann stökkva að öðrum og slást þeir síðan harkalega. 23. ágúst 2014 21:30
Benni Ólsari tjáir sig um árásina "Ég er einn vinsælasti einkaþjálfarinn á Íslandi í dag og þegar vel gengur hjá manni á að reyna eyðileggja,“ segir Benni Ólsari. 11. desember 2014 16:20
Hópur hettuklæddra manna réðst á Benna Ólsara "Greinilega átti að brjota öll bein í líkama hans því höggin og kylfurnar bentu augljóslega til þess!“ 11. desember 2014 15:43
„Tækifæri fyrir Sigmund Davíð og Bjarna til að eignast fallegan erfðagrip“ Ýrr Baldursdóttir hefur málað andlitsmyndir af forystumönnum ríkisstjórnarinnar. Þeir munu fá forkaupsrétt af málverkunum en ætlunin er að safna peningum fyrir Barnaspítala Hringsins. 7. október 2015 21:15