Benni Ólsari tjáir sig um árásina SÁP skrifar 11. desember 2014 16:20 Benjamín starfar í dag sem einkaþjálfari í Sporthúsinu. vísir „Það var greinilega verið að reyna ná sér niður á Gilla þar sem ég er vinur hans,“ segir Benjamín Þór Þorgrímsson, einnig þekktur sem Benni Ólsari, en ráðist var á hann fyrir utan Sporthúsið í gærkvöldi. Gilbert Sigurðsson, einnig þekktur sem Gilbert Soberman, birti mynd af Benjamín illa förnum í andlitinu á Facebook í dag. Benjamín segir árásina tengjast uppgjöri hans við Hilmar Leifsson. Hann segir að fimm hettuklæddir menn hafi ráðist á Benjamín og barið hann með kylfum. „Þetta voru menn sem voru greinilega frá Hilmari Leifssyni. Gilli setti upp færslu og þetta er bara svarið frá þeim.“ Benjamín leit ekki vel út eftir árásina. Edrú og lifir góðu lífi Gilbert og Hilmar hafa deilt undanfarna tíu mánuði eða svo. Í fyrradag birti Gilbert pistil á Facebook-síðu sinni þar sem hann vonaðist til að þessari langvinnu deilu á milli hans og Hilmars myndi ljúka. Benjamín þurfti að fara upp á sjúkrahús eftir árásina. „Ég er með brotið nef og bar á innvortis blæðingu eftir árásina. Svo er ég bara lemstraður út um allt. Þeir voru vopnaðir kylfum. Ég reyndi bara að verja á mér andlitið til að detta ekki út.“ Benjamín segist vera löngu hættur öllum afskiptum úr undirheiminum. „Ég er bara að reyna halda vinnunni og er í dag einkaþjálfari í Sporthúsinu. Það er bara verið að reyna skemma fyrir mér. Ég er einn vinsælasti einkaþjálfarinn á Íslandi í dag og þegar vel gengur hjá manni á að reyna eyðileggja. Þeir þola bara ekki að ég sé edrú og að lifa góðu lífi. Það er verið að reyna draga mig inn í myrkrið.“ Ef lesendur hafa nánari upplýsingar um þá atburði sem hér eru til umfjöllunar eða ábendingar, þá endilega sendið skilaboð þess efnis á ritstjorn@visir.is Tengdar fréttir Myndband af slagsmálunum á Café Milano komið á netið Á myndbandinu, sem er úr öryggismyndavél, má sjá einn mann stökkva að öðrum og slást þeir síðan harkalega. 23. ágúst 2014 21:30 Brunabíla-Ragnar dæmdur til að greiða fimm milljónir Fyrrum skemmtistaðaeigandinn Ragnar Magnússon, stundum kallaður Brunabílaragnar, var dæmdur, ásamt konu, bróður og föður, til þess að greiða Ölgerð Egils Skallagrímssonar fimm milljónir vegna ógreiddra reikninga. 10. mars 2009 12:48 Benni Ólsari dæmdur í tveggja ára fangelsi Hæstiréttur dæmdi í dag Benjamín Þ. Þorgímsson í tveggja ára fangelsi fyrir þrjár líkamsárásir. 6. maí 2010 16:53 Hópur hettuklæddra manna réðst á Benna Ólsara "Greinilega átti að brjota öll bein í líkama hans því höggin og kylfurnar bentu augljóslega til þess!“ 11. desember 2014 15:43 Benni Ólsari ákærður fyrir Kompás-árás Benjamín Þ. Þorgrímsson hefur verið ákærður fyrir að ráðast á Ragnar Ólaf Magnússon á bílastæði við Hafnarvogina við Hafnarfjarðarhöfn. 14. janúar 2009 16:41 Kompásmenn sýknaðir af kröfu Benna Ólsara Héraðsdómur Reykjavíkur sýknaði í dag fréttamennina Kristinn Hrafnsson og Jóhannes Kr. Kristjánsson og Ara Edwald, forstjóra 365, af kröfu Benjamíns Þórs Þorgrímssonar, sem betur er þekktur sem Benni Ólsari, en hann stefndi þeim vegna Kompásþáttar sem fjallaði um handrukkun og var sýndur á Stöð 2 á síðasta ári. Benjamín krafðist 10 milljón króna í miskabætur. 16. október 2009 13:06 Mest lesið „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Innlent Ofurhugi lést eftir brotlendingu í svifvængjaflugi Erlent Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Innlent Önnur sprunga opnast Innlent Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Innlent Donald Trump greindur með langvinna bláæðabólgu Erlent Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu Innlent Boða tvíhliða varnarsamning við Evrópusambandið Innlent Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Erlent Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent Fleiri fréttir „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Ferðamenn streyma í Hrísey alla daga vikunnar Tilkynnt um þjófnað í fjórum verslunum Boða tvíhliða varnarsamning við Evrópusambandið Mótmæli, sviknir strandveiðimenn og hættulegar falsaðar töflur Von der Leyen segir aðildarumsókn Íslands enn gilda Þriggja bíla árekstur á Hringbraut Strandveiðum er lokið í sumar Í beinni: Blaðamannafundur Kristrúnar og von der Leyen Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Gosið lifir enn og mengun norður í landi Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Grindvíkingar setja þrýsting á lögreglustjóra Háskólinn fær 200 milljónir vegna vatnslekans Telur stuðning við ESB-viðræður til staðar Telur enga leið til þess að lengja strandveiðitímabilið Flutti tæp þrjú kíló af kókaíni til landsins og fær tvö ár Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Strandveiðar færast frá Viðreisn til Flokks fólksins Myndir: Flugu til Þórsmerkur og Grindavíkur Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu „Annars lítur þetta ekki mjög vel út fyrir þær“ „Sýnið nú kjark og dug og gerið þetta almennilega“ Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Staðan á gosinu og óánægja með lokanir í Grindavík Segir ferðaþjónustunni mismunað og efnir til mótmæla Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Sjá meira
„Það var greinilega verið að reyna ná sér niður á Gilla þar sem ég er vinur hans,“ segir Benjamín Þór Þorgrímsson, einnig þekktur sem Benni Ólsari, en ráðist var á hann fyrir utan Sporthúsið í gærkvöldi. Gilbert Sigurðsson, einnig þekktur sem Gilbert Soberman, birti mynd af Benjamín illa förnum í andlitinu á Facebook í dag. Benjamín segir árásina tengjast uppgjöri hans við Hilmar Leifsson. Hann segir að fimm hettuklæddir menn hafi ráðist á Benjamín og barið hann með kylfum. „Þetta voru menn sem voru greinilega frá Hilmari Leifssyni. Gilli setti upp færslu og þetta er bara svarið frá þeim.“ Benjamín leit ekki vel út eftir árásina. Edrú og lifir góðu lífi Gilbert og Hilmar hafa deilt undanfarna tíu mánuði eða svo. Í fyrradag birti Gilbert pistil á Facebook-síðu sinni þar sem hann vonaðist til að þessari langvinnu deilu á milli hans og Hilmars myndi ljúka. Benjamín þurfti að fara upp á sjúkrahús eftir árásina. „Ég er með brotið nef og bar á innvortis blæðingu eftir árásina. Svo er ég bara lemstraður út um allt. Þeir voru vopnaðir kylfum. Ég reyndi bara að verja á mér andlitið til að detta ekki út.“ Benjamín segist vera löngu hættur öllum afskiptum úr undirheiminum. „Ég er bara að reyna halda vinnunni og er í dag einkaþjálfari í Sporthúsinu. Það er bara verið að reyna skemma fyrir mér. Ég er einn vinsælasti einkaþjálfarinn á Íslandi í dag og þegar vel gengur hjá manni á að reyna eyðileggja. Þeir þola bara ekki að ég sé edrú og að lifa góðu lífi. Það er verið að reyna draga mig inn í myrkrið.“ Ef lesendur hafa nánari upplýsingar um þá atburði sem hér eru til umfjöllunar eða ábendingar, þá endilega sendið skilaboð þess efnis á ritstjorn@visir.is
Tengdar fréttir Myndband af slagsmálunum á Café Milano komið á netið Á myndbandinu, sem er úr öryggismyndavél, má sjá einn mann stökkva að öðrum og slást þeir síðan harkalega. 23. ágúst 2014 21:30 Brunabíla-Ragnar dæmdur til að greiða fimm milljónir Fyrrum skemmtistaðaeigandinn Ragnar Magnússon, stundum kallaður Brunabílaragnar, var dæmdur, ásamt konu, bróður og föður, til þess að greiða Ölgerð Egils Skallagrímssonar fimm milljónir vegna ógreiddra reikninga. 10. mars 2009 12:48 Benni Ólsari dæmdur í tveggja ára fangelsi Hæstiréttur dæmdi í dag Benjamín Þ. Þorgímsson í tveggja ára fangelsi fyrir þrjár líkamsárásir. 6. maí 2010 16:53 Hópur hettuklæddra manna réðst á Benna Ólsara "Greinilega átti að brjota öll bein í líkama hans því höggin og kylfurnar bentu augljóslega til þess!“ 11. desember 2014 15:43 Benni Ólsari ákærður fyrir Kompás-árás Benjamín Þ. Þorgrímsson hefur verið ákærður fyrir að ráðast á Ragnar Ólaf Magnússon á bílastæði við Hafnarvogina við Hafnarfjarðarhöfn. 14. janúar 2009 16:41 Kompásmenn sýknaðir af kröfu Benna Ólsara Héraðsdómur Reykjavíkur sýknaði í dag fréttamennina Kristinn Hrafnsson og Jóhannes Kr. Kristjánsson og Ara Edwald, forstjóra 365, af kröfu Benjamíns Þórs Þorgrímssonar, sem betur er þekktur sem Benni Ólsari, en hann stefndi þeim vegna Kompásþáttar sem fjallaði um handrukkun og var sýndur á Stöð 2 á síðasta ári. Benjamín krafðist 10 milljón króna í miskabætur. 16. október 2009 13:06 Mest lesið „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Innlent Ofurhugi lést eftir brotlendingu í svifvængjaflugi Erlent Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Innlent Önnur sprunga opnast Innlent Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Innlent Donald Trump greindur með langvinna bláæðabólgu Erlent Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu Innlent Boða tvíhliða varnarsamning við Evrópusambandið Innlent Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Erlent Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent Fleiri fréttir „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Ferðamenn streyma í Hrísey alla daga vikunnar Tilkynnt um þjófnað í fjórum verslunum Boða tvíhliða varnarsamning við Evrópusambandið Mótmæli, sviknir strandveiðimenn og hættulegar falsaðar töflur Von der Leyen segir aðildarumsókn Íslands enn gilda Þriggja bíla árekstur á Hringbraut Strandveiðum er lokið í sumar Í beinni: Blaðamannafundur Kristrúnar og von der Leyen Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Gosið lifir enn og mengun norður í landi Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Grindvíkingar setja þrýsting á lögreglustjóra Háskólinn fær 200 milljónir vegna vatnslekans Telur stuðning við ESB-viðræður til staðar Telur enga leið til þess að lengja strandveiðitímabilið Flutti tæp þrjú kíló af kókaíni til landsins og fær tvö ár Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Strandveiðar færast frá Viðreisn til Flokks fólksins Myndir: Flugu til Þórsmerkur og Grindavíkur Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu „Annars lítur þetta ekki mjög vel út fyrir þær“ „Sýnið nú kjark og dug og gerið þetta almennilega“ Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Staðan á gosinu og óánægja með lokanir í Grindavík Segir ferðaþjónustunni mismunað og efnir til mótmæla Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Sjá meira
Myndband af slagsmálunum á Café Milano komið á netið Á myndbandinu, sem er úr öryggismyndavél, má sjá einn mann stökkva að öðrum og slást þeir síðan harkalega. 23. ágúst 2014 21:30
Brunabíla-Ragnar dæmdur til að greiða fimm milljónir Fyrrum skemmtistaðaeigandinn Ragnar Magnússon, stundum kallaður Brunabílaragnar, var dæmdur, ásamt konu, bróður og föður, til þess að greiða Ölgerð Egils Skallagrímssonar fimm milljónir vegna ógreiddra reikninga. 10. mars 2009 12:48
Benni Ólsari dæmdur í tveggja ára fangelsi Hæstiréttur dæmdi í dag Benjamín Þ. Þorgímsson í tveggja ára fangelsi fyrir þrjár líkamsárásir. 6. maí 2010 16:53
Hópur hettuklæddra manna réðst á Benna Ólsara "Greinilega átti að brjota öll bein í líkama hans því höggin og kylfurnar bentu augljóslega til þess!“ 11. desember 2014 15:43
Benni Ólsari ákærður fyrir Kompás-árás Benjamín Þ. Þorgrímsson hefur verið ákærður fyrir að ráðast á Ragnar Ólaf Magnússon á bílastæði við Hafnarvogina við Hafnarfjarðarhöfn. 14. janúar 2009 16:41
Kompásmenn sýknaðir af kröfu Benna Ólsara Héraðsdómur Reykjavíkur sýknaði í dag fréttamennina Kristinn Hrafnsson og Jóhannes Kr. Kristjánsson og Ara Edwald, forstjóra 365, af kröfu Benjamíns Þórs Þorgrímssonar, sem betur er þekktur sem Benni Ólsari, en hann stefndi þeim vegna Kompásþáttar sem fjallaði um handrukkun og var sýndur á Stöð 2 á síðasta ári. Benjamín krafðist 10 milljón króna í miskabætur. 16. október 2009 13:06
Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent
Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“
Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent