Verða einhver Balotelli-tilþrif hjá íslenska landsliðinu í Varsjá í kvöld? Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. nóvember 2015 14:00 Íslenska knattspyrnulandsliðið mætir Póllandi í vináttulandsleik í kvöld en leikurinn fer fram á þjóðarleikvangi Pólverja, Stadion Narodowy. Frægasti leikurinn á vellinum fór fram í úrslitakeppni Evrópumótsins fyrir þremur og hálfu ári. Uppselt er á leikinn og það verða því meira en 58 þúsund manns sem munu sjá íslenska landsliðið reyna sig á móti því pólska en bæði liðin tryggðu sér fyrr í haust sæti á EM 2016. Narodowy-leikvangurinn var byggður fyrir úrslitakeppni síðasta Evrópumóts sem fór fram í Pólland og Úkraínu árið 2012. Völlurinn opnaði 29. janúar 2012 og hann fær fjórar stjörnur í mati UEFA. Pólverjarnir fengu ekki þó ekki að hýsa úrslitaleikinn á EM 2012 sem fór fram í Kiev en á þessum velli fór aftur á móti fram eftirminnilegur undanúrslitaleikur Ítala og Þjóðverja. Undanúrslitaleikur Ítala og Þjóðverja fór fram 28. júní og maður kvöldsins var hinn uppátækjasami framherji Ítala Mario Balotelli. Mario Balotelli skoraði bæði mörkin í 2-1 sigri ítalska landsliðsins en þau komu bæði í fyrri hálfleiknum. Þjóðverjar löguðu síðan stöðuna með marki Mesut Özil í uppbótartíma. Seinna markið hjá Balotelli var mjög glæsilegt en fagnið hans fékk þó jafnvel meiri athygli. Hér fyrir ofan er hægt að sjá mörkin hans Balotelli sem og fagnið hans í frétt Arnars Björnssonar um leikinn á Stöð 2. Fagnið vakti mikla athygli og fyrir neðan má sjá hvernig netverjar léku sér með það á netinu. Íslensku strákarnir horfa kannski á tilþrif hans fyrir leikinn til að koma sér í gírinn fyrir leikinn. Þetta var fimmti og síðasti leikur Evrópumótsins sem fór fram á Narodowy-leikvanginum en hinn leikurinn í útsláttarkeppninni var 1-0 sigur Portúgal á Tékklandi í átta liða úrslitunum þar sem Cristiano Ronaldo skoraði sigurmarkið. EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Fótbolti Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Fleiri fréttir Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Sjá meira
Íslenska knattspyrnulandsliðið mætir Póllandi í vináttulandsleik í kvöld en leikurinn fer fram á þjóðarleikvangi Pólverja, Stadion Narodowy. Frægasti leikurinn á vellinum fór fram í úrslitakeppni Evrópumótsins fyrir þremur og hálfu ári. Uppselt er á leikinn og það verða því meira en 58 þúsund manns sem munu sjá íslenska landsliðið reyna sig á móti því pólska en bæði liðin tryggðu sér fyrr í haust sæti á EM 2016. Narodowy-leikvangurinn var byggður fyrir úrslitakeppni síðasta Evrópumóts sem fór fram í Pólland og Úkraínu árið 2012. Völlurinn opnaði 29. janúar 2012 og hann fær fjórar stjörnur í mati UEFA. Pólverjarnir fengu ekki þó ekki að hýsa úrslitaleikinn á EM 2012 sem fór fram í Kiev en á þessum velli fór aftur á móti fram eftirminnilegur undanúrslitaleikur Ítala og Þjóðverja. Undanúrslitaleikur Ítala og Þjóðverja fór fram 28. júní og maður kvöldsins var hinn uppátækjasami framherji Ítala Mario Balotelli. Mario Balotelli skoraði bæði mörkin í 2-1 sigri ítalska landsliðsins en þau komu bæði í fyrri hálfleiknum. Þjóðverjar löguðu síðan stöðuna með marki Mesut Özil í uppbótartíma. Seinna markið hjá Balotelli var mjög glæsilegt en fagnið hans fékk þó jafnvel meiri athygli. Hér fyrir ofan er hægt að sjá mörkin hans Balotelli sem og fagnið hans í frétt Arnars Björnssonar um leikinn á Stöð 2. Fagnið vakti mikla athygli og fyrir neðan má sjá hvernig netverjar léku sér með það á netinu. Íslensku strákarnir horfa kannski á tilþrif hans fyrir leikinn til að koma sér í gírinn fyrir leikinn. Þetta var fimmti og síðasti leikur Evrópumótsins sem fór fram á Narodowy-leikvanginum en hinn leikurinn í útsláttarkeppninni var 1-0 sigur Portúgal á Tékklandi í átta liða úrslitunum þar sem Cristiano Ronaldo skoraði sigurmarkið.
EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Fótbolti Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Fleiri fréttir Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Sjá meira