Gríma Bjarkar vekur athygli en ætti ekki að koma aðdáendum hennar á óvart Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 6. nóvember 2015 15:55 Björk á blaðamannafundinum í dag sem er eftir listamanninn James Merry. vísir/gva Það hefur vart farið framhjá mörgum að tónlistarkonan Björk Guðmundsdóttir hélt blaðamannafund í dag ásamt rithöfundinum Andra Snæ Magnasyni. Fundurinn vakti mikla athygli og var vel sóttur af erlendum og innlendum blaðamönnum en á honum ræddu Björk og Andri Snær að berjast gegn því sem þau kalla stóriðjustefnu ríkisstjórnarinnar. Eins og gjarnan er vakti klæðnaður Bjarkar athygli og í þetta skiptið var það nokkurs konar gríma sem hún var með sem fólk velti fyrir hvaðan kom. Gríman hefur þó varla komið hörðustu aðdáendum söngkonunnar á óvart þar sem hún kom fram með ýmis konar höfuðföt á nýafstaðinni tónleikaferð sinni vegna nýjustu plötu sinnar, Vulnicura. Var hún til dæmis með sams konar grímu á tónleikum á listahátíðinni í Manchester fyrr á árinu en grímurnar eru hannaðar af listamanninum James Merry.photos by Carsten Windhorst Photographydress by Nikoline Liv Andersenheadpiece by J T MerryPosted by Björk on Monday, 6 July 2015Hvort þetta sé sú tíska sem koma skal á blaðamannafundum í framtíðinni hér á Íslandi skal ósagt látið en netverjar eru strax byrjaðir að gera sér mat úr grímunni. Hrafn Jónsson, pistlahöfundur á Kjarnanum, skreytti til dæmis Sigmund Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, og Bjarna Benediktsson, fjármálaráðherra, með grímunni góðu á blaðamannafundi sem þeir héldu þegar þeir kynntu ríkisstjórn sína árið 2013.Blaðamannafundar fashion-inspó. pic.twitter.com/FJ7ezLYCgr— Krummi (@hrafnjonsson) November 6, 2015 Engra orða þörf! pic.twitter.com/yBFWE8HPFP— Þorsteinn Mar (@Tmar78) November 6, 2015 Björk Tengdar fréttir Andri Snær og Björk: Umræða um sæstreng til Bretlands í anda sagna af álfum og tröllum Listamennirnir segja ráðamenn vaða áfram með virkjunarplön sín eins og afleiðingar séu engar og þvert á skoðanir almennings. 6. nóvember 2015 12:30 Mest lesið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Menning Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Bíó og sjónvarp Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Lífið Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Lífið Hálft ár af hári Lífið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Lífið Fleiri fréttir Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Sjá meira
Það hefur vart farið framhjá mörgum að tónlistarkonan Björk Guðmundsdóttir hélt blaðamannafund í dag ásamt rithöfundinum Andra Snæ Magnasyni. Fundurinn vakti mikla athygli og var vel sóttur af erlendum og innlendum blaðamönnum en á honum ræddu Björk og Andri Snær að berjast gegn því sem þau kalla stóriðjustefnu ríkisstjórnarinnar. Eins og gjarnan er vakti klæðnaður Bjarkar athygli og í þetta skiptið var það nokkurs konar gríma sem hún var með sem fólk velti fyrir hvaðan kom. Gríman hefur þó varla komið hörðustu aðdáendum söngkonunnar á óvart þar sem hún kom fram með ýmis konar höfuðföt á nýafstaðinni tónleikaferð sinni vegna nýjustu plötu sinnar, Vulnicura. Var hún til dæmis með sams konar grímu á tónleikum á listahátíðinni í Manchester fyrr á árinu en grímurnar eru hannaðar af listamanninum James Merry.photos by Carsten Windhorst Photographydress by Nikoline Liv Andersenheadpiece by J T MerryPosted by Björk on Monday, 6 July 2015Hvort þetta sé sú tíska sem koma skal á blaðamannafundum í framtíðinni hér á Íslandi skal ósagt látið en netverjar eru strax byrjaðir að gera sér mat úr grímunni. Hrafn Jónsson, pistlahöfundur á Kjarnanum, skreytti til dæmis Sigmund Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, og Bjarna Benediktsson, fjármálaráðherra, með grímunni góðu á blaðamannafundi sem þeir héldu þegar þeir kynntu ríkisstjórn sína árið 2013.Blaðamannafundar fashion-inspó. pic.twitter.com/FJ7ezLYCgr— Krummi (@hrafnjonsson) November 6, 2015 Engra orða þörf! pic.twitter.com/yBFWE8HPFP— Þorsteinn Mar (@Tmar78) November 6, 2015
Björk Tengdar fréttir Andri Snær og Björk: Umræða um sæstreng til Bretlands í anda sagna af álfum og tröllum Listamennirnir segja ráðamenn vaða áfram með virkjunarplön sín eins og afleiðingar séu engar og þvert á skoðanir almennings. 6. nóvember 2015 12:30 Mest lesið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Menning Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Bíó og sjónvarp Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Lífið Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Lífið Hálft ár af hári Lífið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Lífið Fleiri fréttir Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Sjá meira
Andri Snær og Björk: Umræða um sæstreng til Bretlands í anda sagna af álfum og tröllum Listamennirnir segja ráðamenn vaða áfram með virkjunarplön sín eins og afleiðingar séu engar og þvert á skoðanir almennings. 6. nóvember 2015 12:30