Beckenbauer nú til rannsóknar vegna spillingarmála innan FIFA Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. október 2015 17:00 Franz Beckenbauer og Sepp Blatter. Vísir/Getty Franz Beckenbauer og formaður spænska knattspyrnusambandsins eru tvö nýjustu nöfnin sem hafa flækst í rannsókn Alþjóðaknattspyrnusambandsins á spillingu meðal háttsettra starfsmanna sambandsins. Sepp Blatter, forseti FIFA og Michel Platini, forseti UEFA, hafa báðir verið settir í 90 daga bann vegna peningagreiðslu sem fór þeirra á milli en þeir hafa báðir áfrýjað þeirri niðurstöðu. Framkvæmdastjórinn Jerome Valcke hefur einnig verið settur í bann vegna misnotkunar á fjármunum sambandsins. Franz Beckenbauer og Angel Maria Villar Llona, formaður spænska knattspyrnusambandsins, eru nú báðir komnir inn á borð hjá rannsóknarnefndinni og þetta spillingarmál verður bara stærra og sóðalegra með hverjum deginum. Þeir Beckenbauer og Villar voru á sínum tíma ekki tilbúnir að aðstoða við rannsókn á því hvernig Rússland og Katar fengu úthlutað næstu tveimur heimsmeistarakeppnum. Beckenbauer var í framkvæmdanefndinni sem kaus um hvar HM 2018 og HM 2022 áttu að fara fram og hann var einnig í formaður skipulagsnefndar HM 2006 í Þýskalandi en Þjóðverjar voru sakaðir um það í síðustu viku að hafa keypt atkvæði í baráttunni um að fá að halda þá keppni. Angel Maria Villar Llona hefur verið formaður spænska sambandsins frá 1988 og er annar valdamesti maður innan UEFA á eftir forsetanum Michel Platini. FIFA Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Fótbolti Í beinni: Newcastle - Arsenal | Skytturnar mæta á St James' Park Enski boltinn Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri María skorað þriðjung marka Linköping í deildinni Í beinni: Barcelona - Real Sociedad | Börsungar gegn Böskum Fiorentina enn án sigurs eftir jafntefli í Toskana-slagnum Í beinni: Afturelding - KA | Langt frá síðasta sigri Mosfellinga Í beinni: Newcastle - Arsenal | Skytturnar mæta á St James' Park Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Sjá meira
Franz Beckenbauer og formaður spænska knattspyrnusambandsins eru tvö nýjustu nöfnin sem hafa flækst í rannsókn Alþjóðaknattspyrnusambandsins á spillingu meðal háttsettra starfsmanna sambandsins. Sepp Blatter, forseti FIFA og Michel Platini, forseti UEFA, hafa báðir verið settir í 90 daga bann vegna peningagreiðslu sem fór þeirra á milli en þeir hafa báðir áfrýjað þeirri niðurstöðu. Framkvæmdastjórinn Jerome Valcke hefur einnig verið settur í bann vegna misnotkunar á fjármunum sambandsins. Franz Beckenbauer og Angel Maria Villar Llona, formaður spænska knattspyrnusambandsins, eru nú báðir komnir inn á borð hjá rannsóknarnefndinni og þetta spillingarmál verður bara stærra og sóðalegra með hverjum deginum. Þeir Beckenbauer og Villar voru á sínum tíma ekki tilbúnir að aðstoða við rannsókn á því hvernig Rússland og Katar fengu úthlutað næstu tveimur heimsmeistarakeppnum. Beckenbauer var í framkvæmdanefndinni sem kaus um hvar HM 2018 og HM 2022 áttu að fara fram og hann var einnig í formaður skipulagsnefndar HM 2006 í Þýskalandi en Þjóðverjar voru sakaðir um það í síðustu viku að hafa keypt atkvæði í baráttunni um að fá að halda þá keppni. Angel Maria Villar Llona hefur verið formaður spænska sambandsins frá 1988 og er annar valdamesti maður innan UEFA á eftir forsetanum Michel Platini.
FIFA Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Fótbolti Í beinni: Newcastle - Arsenal | Skytturnar mæta á St James' Park Enski boltinn Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri María skorað þriðjung marka Linköping í deildinni Í beinni: Barcelona - Real Sociedad | Börsungar gegn Böskum Fiorentina enn án sigurs eftir jafntefli í Toskana-slagnum Í beinni: Afturelding - KA | Langt frá síðasta sigri Mosfellinga Í beinni: Newcastle - Arsenal | Skytturnar mæta á St James' Park Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Sjá meira