Margrét Lára: Getum gengið stoltar af velli Tómas Þór Þórðarson skrifar 22. október 2015 14:29 Margrét Lára Viðarsdóttir er búin að skora 74 landsliðsmörk. vísir/vilhelm „Fyrri hálfleikurinn var fínn,“ segir Margrét Lára Viðarsdóttir, fyrirliði kvennalandsliðsins í fótbolta, við Vísi um 4-0 sigurinn á Makedóníu í Skopje í dag. Stelpurnar okkar skoruðu öll fjögur mörkin á fyrsta hálftímanum, en erfiðara gekk að skora á rennblautum og ömurlegum vellinum í seinni hálfleik. „Völlurinn var ekki eins slæmur í fyrri hálfleik. Við náðum upp betra spili þá og skoruðum fjögur mikilvæg mörk,“ segir Margrét Lára, sem var þó ekki jafn ánægð með seinni hálfleikinn.Sjá einnig:Freyr: Leikmenn okkar eiga meiri virðingu skilið en þetta „Þetta var ekki nægjanlega gott í seinni hálfleik. Við missum aðeins dampinn og völlurinn var ein drulla. Það var erfitt að fóta sig og þetta bitnaði allt á betra liðinu í dag.“ Völlurinn var algjört grín og var Margrét Lára því ánægð með að komast frá leiknum með góðan sigur á bakinu. „Völlurinn var þungur og erfiður en við eigum aldrei að vanmeta sigur. Ég er ánægð með að vinna. Við reyndum að spila boltanum og héldum markinu hreinu. Það er frábært og við getum verið ánægðar með þetta og gengið stoltar af velli,“ segir Margrét sem skoraði tvö mörk í dag. „Ég fann mig vel og hafði mjög gaman að þessu. Það er gott fyrir mig og mitt sjálfstraust að skora tvö mörk. Vonandi er þetta bara það sem koma skal hjá mér með landsliðinu,“ segir Margrét Lára Viðarsdóttir. Íslenski boltinn Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Club Brugge - Barcelona | Börsungar í Belgíu Man. City - Dortmund | Tekst gamla liðinu að stöðva Haaland? „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sjá meira
„Fyrri hálfleikurinn var fínn,“ segir Margrét Lára Viðarsdóttir, fyrirliði kvennalandsliðsins í fótbolta, við Vísi um 4-0 sigurinn á Makedóníu í Skopje í dag. Stelpurnar okkar skoruðu öll fjögur mörkin á fyrsta hálftímanum, en erfiðara gekk að skora á rennblautum og ömurlegum vellinum í seinni hálfleik. „Völlurinn var ekki eins slæmur í fyrri hálfleik. Við náðum upp betra spili þá og skoruðum fjögur mikilvæg mörk,“ segir Margrét Lára, sem var þó ekki jafn ánægð með seinni hálfleikinn.Sjá einnig:Freyr: Leikmenn okkar eiga meiri virðingu skilið en þetta „Þetta var ekki nægjanlega gott í seinni hálfleik. Við missum aðeins dampinn og völlurinn var ein drulla. Það var erfitt að fóta sig og þetta bitnaði allt á betra liðinu í dag.“ Völlurinn var algjört grín og var Margrét Lára því ánægð með að komast frá leiknum með góðan sigur á bakinu. „Völlurinn var þungur og erfiður en við eigum aldrei að vanmeta sigur. Ég er ánægð með að vinna. Við reyndum að spila boltanum og héldum markinu hreinu. Það er frábært og við getum verið ánægðar með þetta og gengið stoltar af velli,“ segir Margrét sem skoraði tvö mörk í dag. „Ég fann mig vel og hafði mjög gaman að þessu. Það er gott fyrir mig og mitt sjálfstraust að skora tvö mörk. Vonandi er þetta bara það sem koma skal hjá mér með landsliðinu,“ segir Margrét Lára Viðarsdóttir.
Íslenski boltinn Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Club Brugge - Barcelona | Börsungar í Belgíu Man. City - Dortmund | Tekst gamla liðinu að stöðva Haaland? „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sjá meira