Patricia nær landi í Mexíkó Birgir Olgeirsson skrifar 23. október 2015 23:40 Hér má sjá Patriciu nálgast strandlengju Mexíkó. Vísir/EPA Fellibylurinn Patricia hefur náð landi við Jalisco-ríki í vestur Mexíkó. Fréttastofa breska ríkisútvarpsins hefur þetta eftir veðurfræðingum á vef sínum en fellibylurinn er sá skæðasti síðan fellibylurinn Haiyan skall á Filippseyjum árið 2013. Rúmlega sex þúsund manns létu lífið og var eyðileggingin gífurleg. Yfirvöld í Mexíkó hafa nú þegar rýmt stór svæði og hafa þúsundir þurft að yfirgefa heimili sín á vesturströnd lands. Hefur neyðarástandi verið lýst yfir í þremur ríkjum sem munu finna hvað mest fyrir Patriciu. Hún er sett í styrkleikaflokk númer fimm og er talið að vindhraðinn muni ná 305 kílómetrum á klukkustund. Er fellibylurinn sá stærsti sem hefur mælst í norðausturhluta Kyrrahafsins og Atlantshafinu samkvæmt Alþjóða veðurstofunni WMO. Óttast er að fellibylurinn muni valda flóðum og jarðskriðum auk þess að vindarnir eru sagðir vera nógu sterkir til að koma flugvél á loft og halda henni í lofti. Tengdar fréttir Mexíkóar undirbúa sig fyrir stærsta fellibyl sögunnar Yfirvöld í Mexíkó eru byrjuð að flytja íbúa af svæðum sem talið er að verði á vegi fellibylsins og hefur neyðarástandi hefur verið lýst yfir í þremur héruðum. 23. október 2015 14:59 Mest lesið Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Erlent Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Erlent Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Erlent Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Erlent „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Innlent Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann Innlent Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Erlent Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Innlent Fleiri fréttir Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Rússar helsta ógnin sem Norðmenn standi frammi fyrir Kýrskýrt að aðeins Selenskíj geti samið um landsvæði Blaðamenn drepnir í tugatali: Banvænt mynstur misræmis og mótsagna Fundað í hverju horni fyrir Alaskahitting Trump og Pútín Öfgahægriflokkur mælist stærstur í Þýskalandi Hitamet falla og gróðureldar geisa í Evrópu og víðar Rússar myndu nota Donbas til að ráðast enn lengra inn í Úkraínu Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Sendir frá Norður-Kóreu í „þrældóm“ í Rússlandi Greta Thunberg siglir á ný til Gasa Sjá meira
Fellibylurinn Patricia hefur náð landi við Jalisco-ríki í vestur Mexíkó. Fréttastofa breska ríkisútvarpsins hefur þetta eftir veðurfræðingum á vef sínum en fellibylurinn er sá skæðasti síðan fellibylurinn Haiyan skall á Filippseyjum árið 2013. Rúmlega sex þúsund manns létu lífið og var eyðileggingin gífurleg. Yfirvöld í Mexíkó hafa nú þegar rýmt stór svæði og hafa þúsundir þurft að yfirgefa heimili sín á vesturströnd lands. Hefur neyðarástandi verið lýst yfir í þremur ríkjum sem munu finna hvað mest fyrir Patriciu. Hún er sett í styrkleikaflokk númer fimm og er talið að vindhraðinn muni ná 305 kílómetrum á klukkustund. Er fellibylurinn sá stærsti sem hefur mælst í norðausturhluta Kyrrahafsins og Atlantshafinu samkvæmt Alþjóða veðurstofunni WMO. Óttast er að fellibylurinn muni valda flóðum og jarðskriðum auk þess að vindarnir eru sagðir vera nógu sterkir til að koma flugvél á loft og halda henni í lofti.
Tengdar fréttir Mexíkóar undirbúa sig fyrir stærsta fellibyl sögunnar Yfirvöld í Mexíkó eru byrjuð að flytja íbúa af svæðum sem talið er að verði á vegi fellibylsins og hefur neyðarástandi hefur verið lýst yfir í þremur héruðum. 23. október 2015 14:59 Mest lesið Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Erlent Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Erlent Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Erlent Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Erlent „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Innlent Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann Innlent Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Erlent Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Innlent Fleiri fréttir Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Rússar helsta ógnin sem Norðmenn standi frammi fyrir Kýrskýrt að aðeins Selenskíj geti samið um landsvæði Blaðamenn drepnir í tugatali: Banvænt mynstur misræmis og mótsagna Fundað í hverju horni fyrir Alaskahitting Trump og Pútín Öfgahægriflokkur mælist stærstur í Þýskalandi Hitamet falla og gróðureldar geisa í Evrópu og víðar Rússar myndu nota Donbas til að ráðast enn lengra inn í Úkraínu Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Sendir frá Norður-Kóreu í „þrældóm“ í Rússlandi Greta Thunberg siglir á ný til Gasa Sjá meira
Mexíkóar undirbúa sig fyrir stærsta fellibyl sögunnar Yfirvöld í Mexíkó eru byrjuð að flytja íbúa af svæðum sem talið er að verði á vegi fellibylsins og hefur neyðarástandi hefur verið lýst yfir í þremur héruðum. 23. október 2015 14:59