Sigmundur og Cameron funduðu í þinghúsinu Ingvar Haraldsson skrifar 28. október 2015 17:49 Forsætisráðherrarnir á fundinum í dag. vísir/vilhelm David Cameron, forsætisráðherra Bretlands, og íslenskur starfsbróðir hans, Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, áttu fyrir skemmstu fund í Alþingishúsinu. Cameron lenti á Reykjavíkurflugvelli klukkan fimm. Þaðan hélt bílalestin forsætisráðherrans að Iðnó þar sem Cameron var í viðtali við breskan fjölmiðil. Eftir stuttan fund í Iðnó var ekið að þinghúsinu þar sem Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra tók á móti Cameron. Þegar inn í þinghúsið var komið leiddi Einar K. Guðfinnsson, forseti Alþingis um þinghúsið og útskýrði hið sérstæða sætafyrirkomulag Alþingis fyrir breska forsætisráðherranum, þar sem þingmenn draga í sæti. Að því loknu settust Cameron og Sigmundur niður og voru fyrstu mínútur fundarins opnar blaðamönnum og ljósmyndurum. Þjóðarleiðtogarnir voru hins vegar afar lágróma svo vart mátti greina hvað þeim fór í millum. Cameron mun að fundi loknum snæða með forsætisráðherrum Norðurlandanna í Þjóðmenningarhúsinu. Alþingi Tengdar fréttir Leiðtogar Norðurlandanna allir í Reykjavík Þing Norðurlandaráðs sett í Hörpu í dag. Forsætisráðherrar Norðurlandanna sitja fyrir svörum þingfulltrúa. David Cameron kemur til landsins á morgun. 27. október 2015 12:45 Mest lesið „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Innlent Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu Innlent Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Innlent „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Innlent Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Innlent Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Innlent Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Innlent Fleiri fréttir Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem að endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar „Við gerum ekki svona við börn“ Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Sjá meira
David Cameron, forsætisráðherra Bretlands, og íslenskur starfsbróðir hans, Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, áttu fyrir skemmstu fund í Alþingishúsinu. Cameron lenti á Reykjavíkurflugvelli klukkan fimm. Þaðan hélt bílalestin forsætisráðherrans að Iðnó þar sem Cameron var í viðtali við breskan fjölmiðil. Eftir stuttan fund í Iðnó var ekið að þinghúsinu þar sem Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra tók á móti Cameron. Þegar inn í þinghúsið var komið leiddi Einar K. Guðfinnsson, forseti Alþingis um þinghúsið og útskýrði hið sérstæða sætafyrirkomulag Alþingis fyrir breska forsætisráðherranum, þar sem þingmenn draga í sæti. Að því loknu settust Cameron og Sigmundur niður og voru fyrstu mínútur fundarins opnar blaðamönnum og ljósmyndurum. Þjóðarleiðtogarnir voru hins vegar afar lágróma svo vart mátti greina hvað þeim fór í millum. Cameron mun að fundi loknum snæða með forsætisráðherrum Norðurlandanna í Þjóðmenningarhúsinu.
Alþingi Tengdar fréttir Leiðtogar Norðurlandanna allir í Reykjavík Þing Norðurlandaráðs sett í Hörpu í dag. Forsætisráðherrar Norðurlandanna sitja fyrir svörum þingfulltrúa. David Cameron kemur til landsins á morgun. 27. október 2015 12:45 Mest lesið „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Innlent Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu Innlent Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Innlent „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Innlent Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Innlent Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Innlent Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Innlent Fleiri fréttir Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem að endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar „Við gerum ekki svona við börn“ Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Sjá meira
Leiðtogar Norðurlandanna allir í Reykjavík Þing Norðurlandaráðs sett í Hörpu í dag. Forsætisráðherrar Norðurlandanna sitja fyrir svörum þingfulltrúa. David Cameron kemur til landsins á morgun. 27. október 2015 12:45