Hægt að rekja dauðsföll á Landspítala til úrelts sjúkraskrárkerfis Vaka Hafþórsdóttir skrifar 1. nóvember 2015 19:15 Dauðsföll hafa átt sér stað á Landspítalanum sem rekja má til þess hversu gamalt rafræna sjúkraskrárkerfið er. Núverandi rafræna sjúkraskrárkerfi var innleitt árið 1994 sama ár og Forrest Gump kom út í Bíó. Þetta er það tæki sem allir læknar styðjast við en er jafnframt elsta læknatól Landspítalans. Davíð Þórisson, sérfræðingur á bráðamóttökunni í Fossvogi segir að eftirfylgni á Landspítalanum sé virkilega ábótavant. „Við vitum um tilfelli þar sem krabbameinsrannsóknir týnast þar sem læknir sem pantaði þær fer á aðra deild og kemur svo sjúklingur hálfu ári seinna með krabbameinið og enginn hafði séð þessar niðurstöður. Þetta er bara eitt af mörgum dæmum sem við höfum séð.“ Hann segir þó að ekki sé við læknana sjálfa að sakast - álagið sé einfaldlega svo mikið að ekki finnist tími til að færa sjúkrasögu einstaklinga í hið úrelta kerfi. „Ég get verið með 20-40 sjúklinga á vakt og það er alveg augljóst að ég næ ekki að sinna þessu eins vel og ég vildi“. Hann segir nauðsynlegt að spítalinn breyti um áherslur og setji það í forgang að uppfæra rafræna sjúkraskrárkerfið svo sporna megi við fleiri dauðsföllum af völdum þess í framtíðinni. „Það þarf nýrra sjúkraskrárkerfi fyrir það fyrsta og það þarf að spjaldtölvuvæða spítalann – koma nútímatækni í klíníkina.“ Tengdar fréttir Ósyndir í djúpri laug Landspítali -háskólasjúkrahús er kennslusjúkrahús sem þýðir að þar er veitt heilbrigðisþjónusta þar sem jafnframt er lögð áhersla á rannsóknir, þróun og kennslu. Þar eru nemar við störf í ýmsum heilbrigðisvísindagreinum en á því eru bæði kostir og gallar. 21. september 2015 15:00 Meirihluti þátttakenda vildi ekki nýjan Landspítala við Hringbraut Margir vilja nýjan Landspítala á Vífilsstaðalandið í Garðabæ. 12. september 2015 12:18 Landspítalinn – Hin sorglega staðreynd málsins Nýlega uppgötvaðist myglusveppur í enn einni byggingu Landspítalans á Hringbraut. Í þetta skiptið á Eiríksgötu þar sem augnskurðdeild og -göngudeild hefur húsaskjól. Það er því ekki nema von að manni bregði við að sjá á fjórða hundrað manns skrifa undir áskorun til stjórnvalda um að hvika hvergi. 29. október 2015 07:00 Mest lesið Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Erlent Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Innlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Innlent Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Innlent Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Erlent Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Vegagerðin segir flóðin í Vík fyrirséð Innlent Fleiri fréttir „Þetta er bara ljótt“ Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Ætlar að skýra hvenær rjúfa megi þagnarskyldu Þagnarskylda heilbrigðisstarfsfólks og öryggisgæsla við grunnskóla Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Vegagerðin segir flóðin í Vík fyrirséð Fjölmiðlar, bókmenntir og hægrimennska á Sprengisandi „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Sjá meira
Dauðsföll hafa átt sér stað á Landspítalanum sem rekja má til þess hversu gamalt rafræna sjúkraskrárkerfið er. Núverandi rafræna sjúkraskrárkerfi var innleitt árið 1994 sama ár og Forrest Gump kom út í Bíó. Þetta er það tæki sem allir læknar styðjast við en er jafnframt elsta læknatól Landspítalans. Davíð Þórisson, sérfræðingur á bráðamóttökunni í Fossvogi segir að eftirfylgni á Landspítalanum sé virkilega ábótavant. „Við vitum um tilfelli þar sem krabbameinsrannsóknir týnast þar sem læknir sem pantaði þær fer á aðra deild og kemur svo sjúklingur hálfu ári seinna með krabbameinið og enginn hafði séð þessar niðurstöður. Þetta er bara eitt af mörgum dæmum sem við höfum séð.“ Hann segir þó að ekki sé við læknana sjálfa að sakast - álagið sé einfaldlega svo mikið að ekki finnist tími til að færa sjúkrasögu einstaklinga í hið úrelta kerfi. „Ég get verið með 20-40 sjúklinga á vakt og það er alveg augljóst að ég næ ekki að sinna þessu eins vel og ég vildi“. Hann segir nauðsynlegt að spítalinn breyti um áherslur og setji það í forgang að uppfæra rafræna sjúkraskrárkerfið svo sporna megi við fleiri dauðsföllum af völdum þess í framtíðinni. „Það þarf nýrra sjúkraskrárkerfi fyrir það fyrsta og það þarf að spjaldtölvuvæða spítalann – koma nútímatækni í klíníkina.“
Tengdar fréttir Ósyndir í djúpri laug Landspítali -háskólasjúkrahús er kennslusjúkrahús sem þýðir að þar er veitt heilbrigðisþjónusta þar sem jafnframt er lögð áhersla á rannsóknir, þróun og kennslu. Þar eru nemar við störf í ýmsum heilbrigðisvísindagreinum en á því eru bæði kostir og gallar. 21. september 2015 15:00 Meirihluti þátttakenda vildi ekki nýjan Landspítala við Hringbraut Margir vilja nýjan Landspítala á Vífilsstaðalandið í Garðabæ. 12. september 2015 12:18 Landspítalinn – Hin sorglega staðreynd málsins Nýlega uppgötvaðist myglusveppur í enn einni byggingu Landspítalans á Hringbraut. Í þetta skiptið á Eiríksgötu þar sem augnskurðdeild og -göngudeild hefur húsaskjól. Það er því ekki nema von að manni bregði við að sjá á fjórða hundrað manns skrifa undir áskorun til stjórnvalda um að hvika hvergi. 29. október 2015 07:00 Mest lesið Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Erlent Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Innlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Innlent Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Innlent Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Erlent Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Vegagerðin segir flóðin í Vík fyrirséð Innlent Fleiri fréttir „Þetta er bara ljótt“ Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Ætlar að skýra hvenær rjúfa megi þagnarskyldu Þagnarskylda heilbrigðisstarfsfólks og öryggisgæsla við grunnskóla Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Vegagerðin segir flóðin í Vík fyrirséð Fjölmiðlar, bókmenntir og hægrimennska á Sprengisandi „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Sjá meira
Ósyndir í djúpri laug Landspítali -háskólasjúkrahús er kennslusjúkrahús sem þýðir að þar er veitt heilbrigðisþjónusta þar sem jafnframt er lögð áhersla á rannsóknir, þróun og kennslu. Þar eru nemar við störf í ýmsum heilbrigðisvísindagreinum en á því eru bæði kostir og gallar. 21. september 2015 15:00
Meirihluti þátttakenda vildi ekki nýjan Landspítala við Hringbraut Margir vilja nýjan Landspítala á Vífilsstaðalandið í Garðabæ. 12. september 2015 12:18
Landspítalinn – Hin sorglega staðreynd málsins Nýlega uppgötvaðist myglusveppur í enn einni byggingu Landspítalans á Hringbraut. Í þetta skiptið á Eiríksgötu þar sem augnskurðdeild og -göngudeild hefur húsaskjól. Það er því ekki nema von að manni bregði við að sjá á fjórða hundrað manns skrifa undir áskorun til stjórnvalda um að hvika hvergi. 29. október 2015 07:00