Strákarnir vinsælir í Leifsstöð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. október 2015 23:35 Vísir/E.Stefán Íslenska karlalandsliðið í fótbolta ferðaðist til Tyrklands í dag en flogið var beint frá Keflavík til Konya í suður Tyrklandi þar sem síðasti leikur liðsins í undankeppni EM 2016 fer fram á þriðjudaginn. Strákarnir fóru á æfingu í morgun áður en lagt var af stað út á völl en íslenska liðið gerði 2-2 jafntefli við Lettland á Laugardalsvellinum á laugardaginn. Íslensku strákarnir hafa staðið sig frábærlega í undankeppninni og það er meira en mánuður síðan að liðið tryggði sér sæti á EM. Það voru aðeins þrjár þjóðir sem voru fljótari að tryggja sér EM-sætið. Íslenska liðið vakti vissulega mikla athygli þegar strákarnir fóru í gegnum Leifsstöð í dag en strákarnir voru afslappaðir og tóku þessari athygli vel. Eiríkur Stefán Ásgeirsson mun fjalla um leikinn við Tyrki og aðdraganda hans fyrir Vísi og Fréttablaðið og hann náði þessari mynd hér fyrir ofan. Á myndinni má sjá tvo af aðdáendum íslensku strákanna fá mynd af sér með stjörnunum. Það eru leikmennirnir Eiður Smári Guðjohnsen, Rúrik Gíslason, Gylfi Þór Sigurðsson og Jóhann Berg Guðmundsson sem eru fyrirsæturnar að þessu sinni. EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Róbert: Ekki hægt að sleppa svona tækifæri Róbert Örn Óskarsson sendi Hannesi batakveðjur á leiðinni út í flugvél til Tyrklands en hann fékk frí í vinnuni til þess að taka þátt í landsliðverkefninu. 11. október 2015 14:00 Eiður Smári: Megum ekki halda að við séum of góðir Eiður Smári Guðjohnsen segir að leikurinn gegn Lettlandi hafi verið ágætisvatnsgusa fyrir Ísland og að það megi læra af honum. 10. október 2015 18:38 Hannes Þór fór úr axlarlið Íslenska landsliðið varð fyrir áfalli í morgun þegar markvörðurinn Hannes Þór Halldórsson meiddist á æfingu. Hannes lenti illa á annarri öxlinni og fór úr axlarlið. 11. október 2015 13:30 Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Ísland - Lettland 2-2 | Stefndi í veislu en jafntefli niðurstaðan Annan heimaleikinn í röð tókst strákunum okkar ekki að landa sigri gegn minni spámönnum. 10. október 2015 18:00 Sjáðu mörkin úr leik Íslands og Lettlands | Myndband Ísland og Lettland skyldu jöfn 2-2 í seinasta heimaleik Íslands í undankeppni EM 2016 í dag en Lettum tókst að jafna metin eftir að hafa lent 0-2 undir í fyrri hálfleik. 10. október 2015 18:12 Hannes fer ekki með til Tyrklands vegna meiðsla | Róbert kemur inn í hópinn Hannes Þór Halldórsson, markvörður íslenska landsliðsins í knattspyrnu, meiddist á æfingu í morgun og ferðast fyrir vikið ekki með liðinu til Tyrklands fyrir leik liðanna á þriðjudaginn en Róbert Örn Óskarsson, markvörður FH, tekur sæti hans í landsliðshópnum. 11. október 2015 12:00 Gylfi Þór bestur í dag | Einkunnir íslenska liðsins Gylfi Þór Sigurðsson var besti leikmaður vallarins að mati Vísis í 2-2 jafntefli Íslands og Lettlands í undankeppni EM 2016 en Gylfi skoraði seinna mark Íslands í leiknum. 10. október 2015 18:00 Strákarnir okkar í munntóbakinu fyrir leik Íslenska landsliðið er á leið til Tyrklands. 11. október 2015 18:56 Gylfi: Hálfvandræðalegt fyrir okkur Gylfi Þór Sigurðsson skoraði gullfallegt mark gegn Lettlandi í dag en það dugði því miður ekki til sigurs. 10. október 2015 18:24 Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Fleiri fréttir Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Hörður skoraði og Sverrir hélt hreinu Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Ásdís Karen fagnaði sigri gegn stórliðinu Blikar farnir að fylla í skörðin María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Sjá meira
Íslenska karlalandsliðið í fótbolta ferðaðist til Tyrklands í dag en flogið var beint frá Keflavík til Konya í suður Tyrklandi þar sem síðasti leikur liðsins í undankeppni EM 2016 fer fram á þriðjudaginn. Strákarnir fóru á æfingu í morgun áður en lagt var af stað út á völl en íslenska liðið gerði 2-2 jafntefli við Lettland á Laugardalsvellinum á laugardaginn. Íslensku strákarnir hafa staðið sig frábærlega í undankeppninni og það er meira en mánuður síðan að liðið tryggði sér sæti á EM. Það voru aðeins þrjár þjóðir sem voru fljótari að tryggja sér EM-sætið. Íslenska liðið vakti vissulega mikla athygli þegar strákarnir fóru í gegnum Leifsstöð í dag en strákarnir voru afslappaðir og tóku þessari athygli vel. Eiríkur Stefán Ásgeirsson mun fjalla um leikinn við Tyrki og aðdraganda hans fyrir Vísi og Fréttablaðið og hann náði þessari mynd hér fyrir ofan. Á myndinni má sjá tvo af aðdáendum íslensku strákanna fá mynd af sér með stjörnunum. Það eru leikmennirnir Eiður Smári Guðjohnsen, Rúrik Gíslason, Gylfi Þór Sigurðsson og Jóhann Berg Guðmundsson sem eru fyrirsæturnar að þessu sinni.
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Róbert: Ekki hægt að sleppa svona tækifæri Róbert Örn Óskarsson sendi Hannesi batakveðjur á leiðinni út í flugvél til Tyrklands en hann fékk frí í vinnuni til þess að taka þátt í landsliðverkefninu. 11. október 2015 14:00 Eiður Smári: Megum ekki halda að við séum of góðir Eiður Smári Guðjohnsen segir að leikurinn gegn Lettlandi hafi verið ágætisvatnsgusa fyrir Ísland og að það megi læra af honum. 10. október 2015 18:38 Hannes Þór fór úr axlarlið Íslenska landsliðið varð fyrir áfalli í morgun þegar markvörðurinn Hannes Þór Halldórsson meiddist á æfingu. Hannes lenti illa á annarri öxlinni og fór úr axlarlið. 11. október 2015 13:30 Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Ísland - Lettland 2-2 | Stefndi í veislu en jafntefli niðurstaðan Annan heimaleikinn í röð tókst strákunum okkar ekki að landa sigri gegn minni spámönnum. 10. október 2015 18:00 Sjáðu mörkin úr leik Íslands og Lettlands | Myndband Ísland og Lettland skyldu jöfn 2-2 í seinasta heimaleik Íslands í undankeppni EM 2016 í dag en Lettum tókst að jafna metin eftir að hafa lent 0-2 undir í fyrri hálfleik. 10. október 2015 18:12 Hannes fer ekki með til Tyrklands vegna meiðsla | Róbert kemur inn í hópinn Hannes Þór Halldórsson, markvörður íslenska landsliðsins í knattspyrnu, meiddist á æfingu í morgun og ferðast fyrir vikið ekki með liðinu til Tyrklands fyrir leik liðanna á þriðjudaginn en Róbert Örn Óskarsson, markvörður FH, tekur sæti hans í landsliðshópnum. 11. október 2015 12:00 Gylfi Þór bestur í dag | Einkunnir íslenska liðsins Gylfi Þór Sigurðsson var besti leikmaður vallarins að mati Vísis í 2-2 jafntefli Íslands og Lettlands í undankeppni EM 2016 en Gylfi skoraði seinna mark Íslands í leiknum. 10. október 2015 18:00 Strákarnir okkar í munntóbakinu fyrir leik Íslenska landsliðið er á leið til Tyrklands. 11. október 2015 18:56 Gylfi: Hálfvandræðalegt fyrir okkur Gylfi Þór Sigurðsson skoraði gullfallegt mark gegn Lettlandi í dag en það dugði því miður ekki til sigurs. 10. október 2015 18:24 Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Fleiri fréttir Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Hörður skoraði og Sverrir hélt hreinu Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Ásdís Karen fagnaði sigri gegn stórliðinu Blikar farnir að fylla í skörðin María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Sjá meira
Róbert: Ekki hægt að sleppa svona tækifæri Róbert Örn Óskarsson sendi Hannesi batakveðjur á leiðinni út í flugvél til Tyrklands en hann fékk frí í vinnuni til þess að taka þátt í landsliðverkefninu. 11. október 2015 14:00
Eiður Smári: Megum ekki halda að við séum of góðir Eiður Smári Guðjohnsen segir að leikurinn gegn Lettlandi hafi verið ágætisvatnsgusa fyrir Ísland og að það megi læra af honum. 10. október 2015 18:38
Hannes Þór fór úr axlarlið Íslenska landsliðið varð fyrir áfalli í morgun þegar markvörðurinn Hannes Þór Halldórsson meiddist á æfingu. Hannes lenti illa á annarri öxlinni og fór úr axlarlið. 11. október 2015 13:30
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Ísland - Lettland 2-2 | Stefndi í veislu en jafntefli niðurstaðan Annan heimaleikinn í röð tókst strákunum okkar ekki að landa sigri gegn minni spámönnum. 10. október 2015 18:00
Sjáðu mörkin úr leik Íslands og Lettlands | Myndband Ísland og Lettland skyldu jöfn 2-2 í seinasta heimaleik Íslands í undankeppni EM 2016 í dag en Lettum tókst að jafna metin eftir að hafa lent 0-2 undir í fyrri hálfleik. 10. október 2015 18:12
Hannes fer ekki með til Tyrklands vegna meiðsla | Róbert kemur inn í hópinn Hannes Þór Halldórsson, markvörður íslenska landsliðsins í knattspyrnu, meiddist á æfingu í morgun og ferðast fyrir vikið ekki með liðinu til Tyrklands fyrir leik liðanna á þriðjudaginn en Róbert Örn Óskarsson, markvörður FH, tekur sæti hans í landsliðshópnum. 11. október 2015 12:00
Gylfi Þór bestur í dag | Einkunnir íslenska liðsins Gylfi Þór Sigurðsson var besti leikmaður vallarins að mati Vísis í 2-2 jafntefli Íslands og Lettlands í undankeppni EM 2016 en Gylfi skoraði seinna mark Íslands í leiknum. 10. október 2015 18:00
Strákarnir okkar í munntóbakinu fyrir leik Íslenska landsliðið er á leið til Tyrklands. 11. október 2015 18:56
Gylfi: Hálfvandræðalegt fyrir okkur Gylfi Þór Sigurðsson skoraði gullfallegt mark gegn Lettlandi í dag en það dugði því miður ekki til sigurs. 10. október 2015 18:24