Jennifer Lawrence vekur athygli á launamisrétti í Hollywood Bjarki Ármannsson skrifar 13. október 2015 23:53 Leikkonan birti í dag grein þar sem hún lýsir mikilli reiði yfir því að hún skuli fá greitt minna fyrir hlutverk sín í stórmyndum en karlkyns mótleikarar hennar. Vísir/Getty Bandaríska leikkonan Jennifer Lawrence birti í dag grein á netinu þar sem hún fer rækilega í saumana á launamisrétti í heimi Hollywood og lýsir mikilli reiði yfir því að hún skuli fá greitt minna fyrir hlutverk sín í stórmyndum en karlkyns mótleikarar hennar. Í greininni, sem birtist á vefsíðu leikkonunnar Lena Dunham, segist Lawrence hafa fengið nóg af því að reyna koma skoðunum sínum á framfæri á nógu „krúttlegan“ hátt svo fólk muni áfram kunna vel við hana.Lawrence ásamt Bradley Cooper í kvikmyndinni Silver Linings Playbook.Lawrence, sem hlaut Óskarsverðlaun fyrir leik sinn í myndinni Silver Linings Playbook árið 2012, segist ekki hafa áttað sig á því hversu mikið minna en karlkyns stjörnur hún fékk í laun fyrr en tölvupóstar frá framleiðslurisanum Sony láku til almennings í tölvuárás á fyrirtækið í fyrra. Þar kom í ljós að hún og leikkonan Amy Adams höfðu fengið mun minna í laun fyrir leik sinn í kvikmyndinni American Hustle heldur en mótleikarar þeirra, Christian Bale og Jeremy Renner. Lawrence segir í grein sinni að hún hafi ekki krafist hærri launa af ótta við að virðast frek. „Mér fannst það góð hugmynd alveg þar til ég sá launagreiðslurnar á netinu og áttaði mig á því að enginn þeirra karlleikara sem ég hef unnið með hefur áhyggjur af því að virðast frekur,“ skrifar hún. Tengdar fréttir Forstöðumaður Kvikmyndamiðstöðvar Íslands telur tímabundinn kynjakvóta geta orðið til góðs „Þetta er auðvitað vandmeðfarið og yrði að vera mjög tímabundin aðgerð ef að yrði farið í þetta.“ 6. ágúst 2015 11:09 Vantar sterkari kvenpersónur: Fyrirmyndirnar mega alveg vera óþekkar Geena Davis hefur lengi barist fyrir jafnara kynjahlutfalli í kvikmyndum og sjónvarpsefni. Eingöngu 17% persóna í barnaefni eru kvenkyns. Geena segir það hafa áhrif á sjálfsmynd stúlkna enda læri þær fljótt að taka ekki sinn skerf af plássinu. 20. júní 2015 09:00 Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ Lífið Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið Fleiri fréttir Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð ACT4 í samstarf við alþjóðlegt kvikmyndaver Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Sopranos-stjarna látin Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Sælkerabíó á RIFF: Sjónræn matarveisla á Plöntunni og smakkbíó á Ramen Momo Sannfærði Balta um að snúa aftur Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Terence Stamp látinn Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Sjá meira
Bandaríska leikkonan Jennifer Lawrence birti í dag grein á netinu þar sem hún fer rækilega í saumana á launamisrétti í heimi Hollywood og lýsir mikilli reiði yfir því að hún skuli fá greitt minna fyrir hlutverk sín í stórmyndum en karlkyns mótleikarar hennar. Í greininni, sem birtist á vefsíðu leikkonunnar Lena Dunham, segist Lawrence hafa fengið nóg af því að reyna koma skoðunum sínum á framfæri á nógu „krúttlegan“ hátt svo fólk muni áfram kunna vel við hana.Lawrence ásamt Bradley Cooper í kvikmyndinni Silver Linings Playbook.Lawrence, sem hlaut Óskarsverðlaun fyrir leik sinn í myndinni Silver Linings Playbook árið 2012, segist ekki hafa áttað sig á því hversu mikið minna en karlkyns stjörnur hún fékk í laun fyrr en tölvupóstar frá framleiðslurisanum Sony láku til almennings í tölvuárás á fyrirtækið í fyrra. Þar kom í ljós að hún og leikkonan Amy Adams höfðu fengið mun minna í laun fyrir leik sinn í kvikmyndinni American Hustle heldur en mótleikarar þeirra, Christian Bale og Jeremy Renner. Lawrence segir í grein sinni að hún hafi ekki krafist hærri launa af ótta við að virðast frek. „Mér fannst það góð hugmynd alveg þar til ég sá launagreiðslurnar á netinu og áttaði mig á því að enginn þeirra karlleikara sem ég hef unnið með hefur áhyggjur af því að virðast frekur,“ skrifar hún.
Tengdar fréttir Forstöðumaður Kvikmyndamiðstöðvar Íslands telur tímabundinn kynjakvóta geta orðið til góðs „Þetta er auðvitað vandmeðfarið og yrði að vera mjög tímabundin aðgerð ef að yrði farið í þetta.“ 6. ágúst 2015 11:09 Vantar sterkari kvenpersónur: Fyrirmyndirnar mega alveg vera óþekkar Geena Davis hefur lengi barist fyrir jafnara kynjahlutfalli í kvikmyndum og sjónvarpsefni. Eingöngu 17% persóna í barnaefni eru kvenkyns. Geena segir það hafa áhrif á sjálfsmynd stúlkna enda læri þær fljótt að taka ekki sinn skerf af plássinu. 20. júní 2015 09:00 Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ Lífið Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið Fleiri fréttir Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð ACT4 í samstarf við alþjóðlegt kvikmyndaver Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Sopranos-stjarna látin Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Sælkerabíó á RIFF: Sjónræn matarveisla á Plöntunni og smakkbíó á Ramen Momo Sannfærði Balta um að snúa aftur Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Terence Stamp látinn Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Sjá meira
Forstöðumaður Kvikmyndamiðstöðvar Íslands telur tímabundinn kynjakvóta geta orðið til góðs „Þetta er auðvitað vandmeðfarið og yrði að vera mjög tímabundin aðgerð ef að yrði farið í þetta.“ 6. ágúst 2015 11:09
Vantar sterkari kvenpersónur: Fyrirmyndirnar mega alveg vera óþekkar Geena Davis hefur lengi barist fyrir jafnara kynjahlutfalli í kvikmyndum og sjónvarpsefni. Eingöngu 17% persóna í barnaefni eru kvenkyns. Geena segir það hafa áhrif á sjálfsmynd stúlkna enda læri þær fljótt að taka ekki sinn skerf af plássinu. 20. júní 2015 09:00
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning