Manstu eftir þessum íslensku barnastjörnum? Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 15. október 2015 12:30 Við Íslendingar eigum ófáar barnastjörnurnar sem hafa slegið í gegn og fóru þau Ósk Gunnarsdóttir og Sverrir Bergmann í Morgunþætti FM957 yfir sínar uppáhaldsbarnastjörnur í þættinum í morgun. Gerðu þau sitthvoran topp 3-listann yfir íslenskar barnastjörnur en í 3. sæti hjá Ósk var Sturla Sighvatsson sem fór með aðalhlutverkið í kvikmyndinni Benjamín Dúfu sem frumsýnd var árið 1995. Þeir Rúnar og Arnar Halldórssynir vermdu 3. sætið á lista Sverris en þeir skipuðu dúettinn The Boys sem naut mikilla vinsælda bæði hér og í Noregi á 10. áratugnum.Ósk setti svo leikarann Þorvald Davíð Kristjánsson í 2. sætið en hann kom víða við í leikhúsi, kvikmyndum og tónlist sem barn og unglingur. Hann talaði meðal annars fyrir Simba í Konungi ljónanna, rappaði og söng í laginu Rapp skólarapp og fór með aðalhlutverkið í söngleiknum Bugsy Malone sem sýnt var í Loftkastalanum árið 1998.Í öðru sæti hjá Sverri var Jón Arnór Pétursson, töframaður, sem tók þátt í Ísland Got Talent veturinn 2014 og lenti í öðru sæti. Sverrir og Ósk voru svo sammála um hver væri í 1. sæti yfir íslenskar barnastjörnur en það er söngkonan Björk Guðmundsdóttir sem gaf út sína fyrstu plötu 11 ára gömul. Hún er eins og flestir vita heimsfræg tónlistarkona í dag og hefur auk þess leikið í kvikmyndum. Í myndbandinu hér að neðan má sjá hana lesa fæðingarsögu Jesú Krists í Stundinni okkar árið 1976. Einu sinni var... Tengdar fréttir Barnung Björk les fæðingarsögu Frelsarans Upptaka úr Stundinni okkar frá 1976 með Björk og öðrum börnum Barnamúsíkskólans vekur heimsathygli á veraldarvefnum. 25. desember 2014 12:15 Sjö ára og stútfullur af hæfileikum - sjáðu lokaatriði Jóns Arnórs Töframaðurinn knái var stórkostlegur í lokaþætti hæfileikakeppninnar Ísland Got Talent. 30. apríl 2014 10:32 Mest lesið Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Lífið Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Lífið Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Lífið Miðasala á Björk hefst á morgun Tónlist Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Lífið Oprah sú valdamesta Lífið Vörur sem börnin geta erft Tíska og hönnun Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda Lífið Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Lífið Fleiri fréttir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Sjá meira
Við Íslendingar eigum ófáar barnastjörnurnar sem hafa slegið í gegn og fóru þau Ósk Gunnarsdóttir og Sverrir Bergmann í Morgunþætti FM957 yfir sínar uppáhaldsbarnastjörnur í þættinum í morgun. Gerðu þau sitthvoran topp 3-listann yfir íslenskar barnastjörnur en í 3. sæti hjá Ósk var Sturla Sighvatsson sem fór með aðalhlutverkið í kvikmyndinni Benjamín Dúfu sem frumsýnd var árið 1995. Þeir Rúnar og Arnar Halldórssynir vermdu 3. sætið á lista Sverris en þeir skipuðu dúettinn The Boys sem naut mikilla vinsælda bæði hér og í Noregi á 10. áratugnum.Ósk setti svo leikarann Þorvald Davíð Kristjánsson í 2. sætið en hann kom víða við í leikhúsi, kvikmyndum og tónlist sem barn og unglingur. Hann talaði meðal annars fyrir Simba í Konungi ljónanna, rappaði og söng í laginu Rapp skólarapp og fór með aðalhlutverkið í söngleiknum Bugsy Malone sem sýnt var í Loftkastalanum árið 1998.Í öðru sæti hjá Sverri var Jón Arnór Pétursson, töframaður, sem tók þátt í Ísland Got Talent veturinn 2014 og lenti í öðru sæti. Sverrir og Ósk voru svo sammála um hver væri í 1. sæti yfir íslenskar barnastjörnur en það er söngkonan Björk Guðmundsdóttir sem gaf út sína fyrstu plötu 11 ára gömul. Hún er eins og flestir vita heimsfræg tónlistarkona í dag og hefur auk þess leikið í kvikmyndum. Í myndbandinu hér að neðan má sjá hana lesa fæðingarsögu Jesú Krists í Stundinni okkar árið 1976.
Einu sinni var... Tengdar fréttir Barnung Björk les fæðingarsögu Frelsarans Upptaka úr Stundinni okkar frá 1976 með Björk og öðrum börnum Barnamúsíkskólans vekur heimsathygli á veraldarvefnum. 25. desember 2014 12:15 Sjö ára og stútfullur af hæfileikum - sjáðu lokaatriði Jóns Arnórs Töframaðurinn knái var stórkostlegur í lokaþætti hæfileikakeppninnar Ísland Got Talent. 30. apríl 2014 10:32 Mest lesið Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Lífið Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Lífið Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Lífið Miðasala á Björk hefst á morgun Tónlist Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Lífið Oprah sú valdamesta Lífið Vörur sem börnin geta erft Tíska og hönnun Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda Lífið Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Lífið Fleiri fréttir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Sjá meira
Barnung Björk les fæðingarsögu Frelsarans Upptaka úr Stundinni okkar frá 1976 með Björk og öðrum börnum Barnamúsíkskólans vekur heimsathygli á veraldarvefnum. 25. desember 2014 12:15
Sjö ára og stútfullur af hæfileikum - sjáðu lokaatriði Jóns Arnórs Töframaðurinn knái var stórkostlegur í lokaþætti hæfileikakeppninnar Ísland Got Talent. 30. apríl 2014 10:32