Manstu eftir þessum íslensku barnastjörnum? Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 15. október 2015 12:30 Við Íslendingar eigum ófáar barnastjörnurnar sem hafa slegið í gegn og fóru þau Ósk Gunnarsdóttir og Sverrir Bergmann í Morgunþætti FM957 yfir sínar uppáhaldsbarnastjörnur í þættinum í morgun. Gerðu þau sitthvoran topp 3-listann yfir íslenskar barnastjörnur en í 3. sæti hjá Ósk var Sturla Sighvatsson sem fór með aðalhlutverkið í kvikmyndinni Benjamín Dúfu sem frumsýnd var árið 1995. Þeir Rúnar og Arnar Halldórssynir vermdu 3. sætið á lista Sverris en þeir skipuðu dúettinn The Boys sem naut mikilla vinsælda bæði hér og í Noregi á 10. áratugnum.Ósk setti svo leikarann Þorvald Davíð Kristjánsson í 2. sætið en hann kom víða við í leikhúsi, kvikmyndum og tónlist sem barn og unglingur. Hann talaði meðal annars fyrir Simba í Konungi ljónanna, rappaði og söng í laginu Rapp skólarapp og fór með aðalhlutverkið í söngleiknum Bugsy Malone sem sýnt var í Loftkastalanum árið 1998.Í öðru sæti hjá Sverri var Jón Arnór Pétursson, töframaður, sem tók þátt í Ísland Got Talent veturinn 2014 og lenti í öðru sæti. Sverrir og Ósk voru svo sammála um hver væri í 1. sæti yfir íslenskar barnastjörnur en það er söngkonan Björk Guðmundsdóttir sem gaf út sína fyrstu plötu 11 ára gömul. Hún er eins og flestir vita heimsfræg tónlistarkona í dag og hefur auk þess leikið í kvikmyndum. Í myndbandinu hér að neðan má sjá hana lesa fæðingarsögu Jesú Krists í Stundinni okkar árið 1976. Einu sinni var... Tengdar fréttir Barnung Björk les fæðingarsögu Frelsarans Upptaka úr Stundinni okkar frá 1976 með Björk og öðrum börnum Barnamúsíkskólans vekur heimsathygli á veraldarvefnum. 25. desember 2014 12:15 Sjö ára og stútfullur af hæfileikum - sjáðu lokaatriði Jóns Arnórs Töframaðurinn knái var stórkostlegur í lokaþætti hæfileikakeppninnar Ísland Got Talent. 30. apríl 2014 10:32 Mest lesið Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Lífið Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Lífið Bakslag í veikindi Valgeirs Lífið Hvernig á að klæða sig fyrir körfuboltaleik? Tíska og hönnun „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Lífið Nauðsynlegt að gera upp fortíðina Tónlist Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Lífið Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Lífið Glæsileg í Cannes í sérsaumaðri íslenskri hönnun Tíska og hönnun Birta Sólveig fer með hlutverk Línu Langsokks Menning Fleiri fréttir Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Stóra stundin hjá þeim Rebekku og Ásgeiri Hersir og Rósa greina frá kyninu „Allt annað að sjá einhvern sem var eins og ég“ „Ekki ætlunin að særa heldur hrista aðeins upp í umræðunni“ Heillandi heimili Hönnu Stínu Jónas Sen sakaður um derring og meinfýsni Arnar og Sigrún Heba selja glæsihús í Kópavogi Svanhildur Hólm fór holu í höggi Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Biggi ekki lengur lögga Ásgeir og Hildur eiga von á stúlku Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Felix kveður Eurovision Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Voru í sjötta sæti í undankeppninni Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Sjá meira
Við Íslendingar eigum ófáar barnastjörnurnar sem hafa slegið í gegn og fóru þau Ósk Gunnarsdóttir og Sverrir Bergmann í Morgunþætti FM957 yfir sínar uppáhaldsbarnastjörnur í þættinum í morgun. Gerðu þau sitthvoran topp 3-listann yfir íslenskar barnastjörnur en í 3. sæti hjá Ósk var Sturla Sighvatsson sem fór með aðalhlutverkið í kvikmyndinni Benjamín Dúfu sem frumsýnd var árið 1995. Þeir Rúnar og Arnar Halldórssynir vermdu 3. sætið á lista Sverris en þeir skipuðu dúettinn The Boys sem naut mikilla vinsælda bæði hér og í Noregi á 10. áratugnum.Ósk setti svo leikarann Þorvald Davíð Kristjánsson í 2. sætið en hann kom víða við í leikhúsi, kvikmyndum og tónlist sem barn og unglingur. Hann talaði meðal annars fyrir Simba í Konungi ljónanna, rappaði og söng í laginu Rapp skólarapp og fór með aðalhlutverkið í söngleiknum Bugsy Malone sem sýnt var í Loftkastalanum árið 1998.Í öðru sæti hjá Sverri var Jón Arnór Pétursson, töframaður, sem tók þátt í Ísland Got Talent veturinn 2014 og lenti í öðru sæti. Sverrir og Ósk voru svo sammála um hver væri í 1. sæti yfir íslenskar barnastjörnur en það er söngkonan Björk Guðmundsdóttir sem gaf út sína fyrstu plötu 11 ára gömul. Hún er eins og flestir vita heimsfræg tónlistarkona í dag og hefur auk þess leikið í kvikmyndum. Í myndbandinu hér að neðan má sjá hana lesa fæðingarsögu Jesú Krists í Stundinni okkar árið 1976.
Einu sinni var... Tengdar fréttir Barnung Björk les fæðingarsögu Frelsarans Upptaka úr Stundinni okkar frá 1976 með Björk og öðrum börnum Barnamúsíkskólans vekur heimsathygli á veraldarvefnum. 25. desember 2014 12:15 Sjö ára og stútfullur af hæfileikum - sjáðu lokaatriði Jóns Arnórs Töframaðurinn knái var stórkostlegur í lokaþætti hæfileikakeppninnar Ísland Got Talent. 30. apríl 2014 10:32 Mest lesið Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Lífið Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Lífið Bakslag í veikindi Valgeirs Lífið Hvernig á að klæða sig fyrir körfuboltaleik? Tíska og hönnun „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Lífið Nauðsynlegt að gera upp fortíðina Tónlist Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Lífið Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Lífið Glæsileg í Cannes í sérsaumaðri íslenskri hönnun Tíska og hönnun Birta Sólveig fer með hlutverk Línu Langsokks Menning Fleiri fréttir Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Stóra stundin hjá þeim Rebekku og Ásgeiri Hersir og Rósa greina frá kyninu „Allt annað að sjá einhvern sem var eins og ég“ „Ekki ætlunin að særa heldur hrista aðeins upp í umræðunni“ Heillandi heimili Hönnu Stínu Jónas Sen sakaður um derring og meinfýsni Arnar og Sigrún Heba selja glæsihús í Kópavogi Svanhildur Hólm fór holu í höggi Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Biggi ekki lengur lögga Ásgeir og Hildur eiga von á stúlku Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Felix kveður Eurovision Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Voru í sjötta sæti í undankeppninni Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Sjá meira
Barnung Björk les fæðingarsögu Frelsarans Upptaka úr Stundinni okkar frá 1976 með Björk og öðrum börnum Barnamúsíkskólans vekur heimsathygli á veraldarvefnum. 25. desember 2014 12:15
Sjö ára og stútfullur af hæfileikum - sjáðu lokaatriði Jóns Arnórs Töframaðurinn knái var stórkostlegur í lokaþætti hæfileikakeppninnar Ísland Got Talent. 30. apríl 2014 10:32