Manstu eftir þessum íslensku barnastjörnum? Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 15. október 2015 12:30 Við Íslendingar eigum ófáar barnastjörnurnar sem hafa slegið í gegn og fóru þau Ósk Gunnarsdóttir og Sverrir Bergmann í Morgunþætti FM957 yfir sínar uppáhaldsbarnastjörnur í þættinum í morgun. Gerðu þau sitthvoran topp 3-listann yfir íslenskar barnastjörnur en í 3. sæti hjá Ósk var Sturla Sighvatsson sem fór með aðalhlutverkið í kvikmyndinni Benjamín Dúfu sem frumsýnd var árið 1995. Þeir Rúnar og Arnar Halldórssynir vermdu 3. sætið á lista Sverris en þeir skipuðu dúettinn The Boys sem naut mikilla vinsælda bæði hér og í Noregi á 10. áratugnum.Ósk setti svo leikarann Þorvald Davíð Kristjánsson í 2. sætið en hann kom víða við í leikhúsi, kvikmyndum og tónlist sem barn og unglingur. Hann talaði meðal annars fyrir Simba í Konungi ljónanna, rappaði og söng í laginu Rapp skólarapp og fór með aðalhlutverkið í söngleiknum Bugsy Malone sem sýnt var í Loftkastalanum árið 1998.Í öðru sæti hjá Sverri var Jón Arnór Pétursson, töframaður, sem tók þátt í Ísland Got Talent veturinn 2014 og lenti í öðru sæti. Sverrir og Ósk voru svo sammála um hver væri í 1. sæti yfir íslenskar barnastjörnur en það er söngkonan Björk Guðmundsdóttir sem gaf út sína fyrstu plötu 11 ára gömul. Hún er eins og flestir vita heimsfræg tónlistarkona í dag og hefur auk þess leikið í kvikmyndum. Í myndbandinu hér að neðan má sjá hana lesa fæðingarsögu Jesú Krists í Stundinni okkar árið 1976. Einu sinni var... Tengdar fréttir Barnung Björk les fæðingarsögu Frelsarans Upptaka úr Stundinni okkar frá 1976 með Björk og öðrum börnum Barnamúsíkskólans vekur heimsathygli á veraldarvefnum. 25. desember 2014 12:15 Sjö ára og stútfullur af hæfileikum - sjáðu lokaatriði Jóns Arnórs Töframaðurinn knái var stórkostlegur í lokaþætti hæfileikakeppninnar Ísland Got Talent. 30. apríl 2014 10:32 Mest lesið „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Tónlist Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Lífið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Lífið Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Lífið Girnileg pizzaloka sem þú verður að prófa! Lífið samstarf „Töluvert álag á líkama sem nálgast sextugt“ Lífið samstarf Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Lífið Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Lífið Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Lífið Fleiri fréttir Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Sjá meira
Við Íslendingar eigum ófáar barnastjörnurnar sem hafa slegið í gegn og fóru þau Ósk Gunnarsdóttir og Sverrir Bergmann í Morgunþætti FM957 yfir sínar uppáhaldsbarnastjörnur í þættinum í morgun. Gerðu þau sitthvoran topp 3-listann yfir íslenskar barnastjörnur en í 3. sæti hjá Ósk var Sturla Sighvatsson sem fór með aðalhlutverkið í kvikmyndinni Benjamín Dúfu sem frumsýnd var árið 1995. Þeir Rúnar og Arnar Halldórssynir vermdu 3. sætið á lista Sverris en þeir skipuðu dúettinn The Boys sem naut mikilla vinsælda bæði hér og í Noregi á 10. áratugnum.Ósk setti svo leikarann Þorvald Davíð Kristjánsson í 2. sætið en hann kom víða við í leikhúsi, kvikmyndum og tónlist sem barn og unglingur. Hann talaði meðal annars fyrir Simba í Konungi ljónanna, rappaði og söng í laginu Rapp skólarapp og fór með aðalhlutverkið í söngleiknum Bugsy Malone sem sýnt var í Loftkastalanum árið 1998.Í öðru sæti hjá Sverri var Jón Arnór Pétursson, töframaður, sem tók þátt í Ísland Got Talent veturinn 2014 og lenti í öðru sæti. Sverrir og Ósk voru svo sammála um hver væri í 1. sæti yfir íslenskar barnastjörnur en það er söngkonan Björk Guðmundsdóttir sem gaf út sína fyrstu plötu 11 ára gömul. Hún er eins og flestir vita heimsfræg tónlistarkona í dag og hefur auk þess leikið í kvikmyndum. Í myndbandinu hér að neðan má sjá hana lesa fæðingarsögu Jesú Krists í Stundinni okkar árið 1976.
Einu sinni var... Tengdar fréttir Barnung Björk les fæðingarsögu Frelsarans Upptaka úr Stundinni okkar frá 1976 með Björk og öðrum börnum Barnamúsíkskólans vekur heimsathygli á veraldarvefnum. 25. desember 2014 12:15 Sjö ára og stútfullur af hæfileikum - sjáðu lokaatriði Jóns Arnórs Töframaðurinn knái var stórkostlegur í lokaþætti hæfileikakeppninnar Ísland Got Talent. 30. apríl 2014 10:32 Mest lesið „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Tónlist Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Lífið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Lífið Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Lífið Girnileg pizzaloka sem þú verður að prófa! Lífið samstarf „Töluvert álag á líkama sem nálgast sextugt“ Lífið samstarf Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Lífið Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Lífið Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Lífið Fleiri fréttir Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Sjá meira
Barnung Björk les fæðingarsögu Frelsarans Upptaka úr Stundinni okkar frá 1976 með Björk og öðrum börnum Barnamúsíkskólans vekur heimsathygli á veraldarvefnum. 25. desember 2014 12:15
Sjö ára og stútfullur af hæfileikum - sjáðu lokaatriði Jóns Arnórs Töframaðurinn knái var stórkostlegur í lokaþætti hæfileikakeppninnar Ísland Got Talent. 30. apríl 2014 10:32