Lamar Odom kominn til meðvitundar Jóhann Óli Eiðsson skrifar 16. október 2015 20:15 Lamar Odom er hann lék með LA Clippers. vísir/getty Lamar Odom er kominn til meðvitundar og andar nú án aðstoðar véla. Líðan hans hefur farið batnandi síðustu 36 klukkustundirnar en hann er enn í hættulegu ástandi. Þetta kemur fram á ESPN. Odom hefur verið á sjúkrahúsi síðan á þriðjudag eftir að hann fannst meðvitundarlaus á vændishúsi í Nevada skammt fyrir utan Las Vegas. Ekki er vitað hvað olli því að hann missti meðvitund en líklegt þykir að hann hafi neytt kókaíns í óhóflegu magni í bland við lyf til að halda sér gangandi með gleðikonunum. Odom er 35 ára gamall og kom víða við á NBA ferli sínum. Hann var valinn fjórði í nýliðavalinu árið 1999 af Los Angeles Clippers þar sem hann dvaldi í fjögur ár. Þaðan lá leiðin til Miami Heat áður en hann gekk til liðs við Los Angeles Lakers. Hann átti sín bestu ár með því liði þar sem hann vann til tveggja NBA-titla og var valinn sjötti maður ársins árið 2011. Tengdar fréttir Kobe biður fyrir Odom með Kardashian-fjölskyldunni Yfirgaf Lakers í miðjum leik til þess að fara á spítalann til Odom. 14. október 2015 14:15 Odom þverneitar fyrir það að hafa áreitt Khloe Kardashian Körfuboltamaðurinn Lamar Odom þverneitar fyrir það að hafa áreitt fyrrverandi eiginkonu hans Khloe Kardashian fyrir utan líkamsræktarstöð í gær en honum er gefið að sök að hafa rifið harkalega í hana. 13. ágúst 2015 19:00 Lamar Odom sagður hafa eytt 9,3 milljónum króna á vændishúsinu „Þessi upphæð tryggði honum að tvær konur sinntu öllum hans þörfum.“ 16. október 2015 11:47 Odom berst fyrir lífi sínu á sjúkrahúsi Körfuknattleikskappinn Lamar Odom var fluttur meðvitundarlaus af vændishúsi á sjúkrahús. 14. október 2015 07:45 Odom hafði neytt kókaíns og stinningarlyfja Spiluð var upptaka af símtalinu við neyðarlínuna á blaðamannafundi lögreglunnar í Nevada. 15. október 2015 07:59 Mest lesið Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Lífið Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Lífið Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Lífið Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Lífið Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Segir son sinn ekki hafa þurft að deyja Lífið Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Menning Fleiri fréttir Gítarleikari The Cure er látinn Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Kristmundur Axel tók við af Bubba Seinfeld og Friends-leikari látinn Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Sjá meira
Lamar Odom er kominn til meðvitundar og andar nú án aðstoðar véla. Líðan hans hefur farið batnandi síðustu 36 klukkustundirnar en hann er enn í hættulegu ástandi. Þetta kemur fram á ESPN. Odom hefur verið á sjúkrahúsi síðan á þriðjudag eftir að hann fannst meðvitundarlaus á vændishúsi í Nevada skammt fyrir utan Las Vegas. Ekki er vitað hvað olli því að hann missti meðvitund en líklegt þykir að hann hafi neytt kókaíns í óhóflegu magni í bland við lyf til að halda sér gangandi með gleðikonunum. Odom er 35 ára gamall og kom víða við á NBA ferli sínum. Hann var valinn fjórði í nýliðavalinu árið 1999 af Los Angeles Clippers þar sem hann dvaldi í fjögur ár. Þaðan lá leiðin til Miami Heat áður en hann gekk til liðs við Los Angeles Lakers. Hann átti sín bestu ár með því liði þar sem hann vann til tveggja NBA-titla og var valinn sjötti maður ársins árið 2011.
Tengdar fréttir Kobe biður fyrir Odom með Kardashian-fjölskyldunni Yfirgaf Lakers í miðjum leik til þess að fara á spítalann til Odom. 14. október 2015 14:15 Odom þverneitar fyrir það að hafa áreitt Khloe Kardashian Körfuboltamaðurinn Lamar Odom þverneitar fyrir það að hafa áreitt fyrrverandi eiginkonu hans Khloe Kardashian fyrir utan líkamsræktarstöð í gær en honum er gefið að sök að hafa rifið harkalega í hana. 13. ágúst 2015 19:00 Lamar Odom sagður hafa eytt 9,3 milljónum króna á vændishúsinu „Þessi upphæð tryggði honum að tvær konur sinntu öllum hans þörfum.“ 16. október 2015 11:47 Odom berst fyrir lífi sínu á sjúkrahúsi Körfuknattleikskappinn Lamar Odom var fluttur meðvitundarlaus af vændishúsi á sjúkrahús. 14. október 2015 07:45 Odom hafði neytt kókaíns og stinningarlyfja Spiluð var upptaka af símtalinu við neyðarlínuna á blaðamannafundi lögreglunnar í Nevada. 15. október 2015 07:59 Mest lesið Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Lífið Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Lífið Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Lífið Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Lífið Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Segir son sinn ekki hafa þurft að deyja Lífið Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Menning Fleiri fréttir Gítarleikari The Cure er látinn Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Kristmundur Axel tók við af Bubba Seinfeld og Friends-leikari látinn Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Sjá meira
Kobe biður fyrir Odom með Kardashian-fjölskyldunni Yfirgaf Lakers í miðjum leik til þess að fara á spítalann til Odom. 14. október 2015 14:15
Odom þverneitar fyrir það að hafa áreitt Khloe Kardashian Körfuboltamaðurinn Lamar Odom þverneitar fyrir það að hafa áreitt fyrrverandi eiginkonu hans Khloe Kardashian fyrir utan líkamsræktarstöð í gær en honum er gefið að sök að hafa rifið harkalega í hana. 13. ágúst 2015 19:00
Lamar Odom sagður hafa eytt 9,3 milljónum króna á vændishúsinu „Þessi upphæð tryggði honum að tvær konur sinntu öllum hans þörfum.“ 16. október 2015 11:47
Odom berst fyrir lífi sínu á sjúkrahúsi Körfuknattleikskappinn Lamar Odom var fluttur meðvitundarlaus af vændishúsi á sjúkrahús. 14. október 2015 07:45
Odom hafði neytt kókaíns og stinningarlyfja Spiluð var upptaka af símtalinu við neyðarlínuna á blaðamannafundi lögreglunnar í Nevada. 15. október 2015 07:59
Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Lífið
Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein
Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Lífið