Náði myndbandi af hreyfilshlífinni hrynja af Jóhann Óli Eiðsson skrifar 17. október 2015 21:40 Þetta getur tæplega hafa verið þægileg sjón. Flugvél Sky Airlines með 137 farþega á leið frá Santiago í Chile til Copiano þurfti að snúa við eftir að hlífar utan um annan hreyfil hennar féllu af í flugtaki. Farþegi sem sat við vænginn var með símann uppi og tók myndband af herlegheitunum en þau má sjá hér að neðan. Flugmaðurinn sagði í samtali við Daily Mail að hlífin hefði dottið af líklegast sökum þess að hún var ekki nægilega vel fest í upphafi. „Hlífin er í raun ekki nauðsynleg og í raun sambærileg húddinu á bílnum. Við vorum í engum vandræðum með vélina en það var hætta á að meira myndi falla af og skadda skrokkinn eða vænginn,“ segir Patrick Smith en hann stýrði vélinni. Atvikið átti sér stað á fimmtudag en sama dag lenti írönsk vél í klandri eftir að hreyfill hennar féll af. Þurfti að fljúga henni á öðrum hreyflinum og nauðlenda í höfuðborginni Tehran. Mynd af þeim hreyfli er hægt að sjá í fréttinni einnig.#Iran: MahanAir 747Boeing's engine detaches & falls in an urban area. Plane miraculously returns to #Tehran airport. pic.twitter.com/LAUAlsGNGZ— Bahman Kalbasi (@BahmanKalbasi) October 15, 2015 Tengdar fréttir Mið-Ísland á Akureyri og Dóri fer á bílnum Grínhópurinn Mið-Ísland heldur tvær sýningar í Hofi á Akureyri í kvöld. Dóri DNA keyrir norður vegna flughræðslu en aðrir í hópnum fara með flugi. 8. maí 2015 10:15 Mest lesið „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Innlent „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ Innlent „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga Innlent „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Innlent „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Innlent „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ Innlent Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður að virkilega góðum dreng“ Innlent Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Innlent Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Innlent Fleiri fréttir Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Á sjöunda tug drepin í stórtækum árásum Ríkisstjóri Illinois sakar Trump um valdníðslu Lést við tökur á Emily in Paris „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Sjá meira
Flugvél Sky Airlines með 137 farþega á leið frá Santiago í Chile til Copiano þurfti að snúa við eftir að hlífar utan um annan hreyfil hennar féllu af í flugtaki. Farþegi sem sat við vænginn var með símann uppi og tók myndband af herlegheitunum en þau má sjá hér að neðan. Flugmaðurinn sagði í samtali við Daily Mail að hlífin hefði dottið af líklegast sökum þess að hún var ekki nægilega vel fest í upphafi. „Hlífin er í raun ekki nauðsynleg og í raun sambærileg húddinu á bílnum. Við vorum í engum vandræðum með vélina en það var hætta á að meira myndi falla af og skadda skrokkinn eða vænginn,“ segir Patrick Smith en hann stýrði vélinni. Atvikið átti sér stað á fimmtudag en sama dag lenti írönsk vél í klandri eftir að hreyfill hennar féll af. Þurfti að fljúga henni á öðrum hreyflinum og nauðlenda í höfuðborginni Tehran. Mynd af þeim hreyfli er hægt að sjá í fréttinni einnig.#Iran: MahanAir 747Boeing's engine detaches & falls in an urban area. Plane miraculously returns to #Tehran airport. pic.twitter.com/LAUAlsGNGZ— Bahman Kalbasi (@BahmanKalbasi) October 15, 2015
Tengdar fréttir Mið-Ísland á Akureyri og Dóri fer á bílnum Grínhópurinn Mið-Ísland heldur tvær sýningar í Hofi á Akureyri í kvöld. Dóri DNA keyrir norður vegna flughræðslu en aðrir í hópnum fara með flugi. 8. maí 2015 10:15 Mest lesið „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Innlent „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ Innlent „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga Innlent „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Innlent „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Innlent „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ Innlent Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður að virkilega góðum dreng“ Innlent Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Innlent Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Innlent Fleiri fréttir Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Á sjöunda tug drepin í stórtækum árásum Ríkisstjóri Illinois sakar Trump um valdníðslu Lést við tökur á Emily in Paris „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Sjá meira
Mið-Ísland á Akureyri og Dóri fer á bílnum Grínhópurinn Mið-Ísland heldur tvær sýningar í Hofi á Akureyri í kvöld. Dóri DNA keyrir norður vegna flughræðslu en aðrir í hópnum fara með flugi. 8. maí 2015 10:15