Ýtarleg umfjöllun Stöðvar 2: Stefnir í stærsta Skaftárhlaup frá upphafi mælinga Kristján Már Unnarsson skrifar 1. október 2015 21:15 Það er hreinlega eins og að horfa ofan í ólgandi leirpott að fylgjast með Skaftárhlaupinu sem hefur stóraukist með deginum. Þetta er alvöru Skaftárhlaup og stefnir í að það verði það stærsta frá því að mælingar hófust. Fréttamaður Stöðvar 2 var staddur við Eldvatn á Ásum þar sem búist er við að 80 prósent af hlaupvatninu muni fara niður. Það var ekki fyrr en tvö í nótt að mælingar snarjukust við Sveinstind þar sem rennslið fór úr 100 rúmmetrum á sekúndu upp í rúma 1500 rúmmetra á sekúndu um klukkan tvö í nótt. Rennslið hefur því fimmtánfaldast við Sveinstind og á það eftir að margfaldast niður við byggð. Ætlunin var að fara upp að bænum Skaftárdal en þar hafði áin flætt yfir veginn og ófært var að þessum sveitabæ. Það var eins og að horfa yfir haffsjó að líta yfir ánna þar sem hún rann yfir veginn. Veðurstofan er með mikinn viðbúnað vegna hlaupsins, þeir eru með vísindamenn uppi á jökli, við Sveinstind þar sem þeir mæla rennsli og taka sýni úr botninum og það eru Vísindamenn í byggð enda veitir ekki af, það stefnir í stærsta Skaftárhlaup síðan mælingar hófust. Hringvegurinn ekki í hættu þó það gæti flætt yfir hann.Lýst var yfir hættuástandi seinni partinn í dag en að sögn Sveins Rúnarssonar, yfirlögregluþjóns á Suðurlandi var það fyrst og fremst gert vegna þess hve vatnsmagnið hefur aukist gríðarlega á nokkrum klukkutímum. Sveinn segir þó að Hringvegurinn sé ekki í mikilli hættu en að loka hafi þurft hluta af Fjallabaksleið nyrðri. „Þó svo að það fari að renna yfir hringveginn mun það ekki loka honum. Við munum setja hjáleið hérna við Meðallandið þannig að þetta ætti ekki að hafa áhrif á umferð á hringveginum.“ Bændur í sveitinni eru ýmsu vanir og þekkja Skaftánna vel. Auður Guðbjörnsdóttir bóndi á Búlandi segir að helst muni hlaupið bitna á skepnunum. „Skeppnurnar eru alltaf aðeins í hættu, sérstaklega þær sem eru á túnum við Skaftá. Svo náttúrulega þegar hlaupið er búið situr leirinn eftir og rollurnar eru stundum að læðast á leirinn og þá geta þær fest þar. Ef það gerist liggja þær bara fyrir dauðanum náist þær ekki. “ Haraldur Á. LárussonHaraldur Á. LárussonHaraldur Á. LárussonHaraldur Á. LárussonHaraldur Á. LárussonHaraldur Á. LárussonHaraldur Á. LárussonHaraldur Á. LárussonHaraldur Á. LárussonHaraldur Á. LárussonHaraldur Á. Lárusson Hlaup í Skaftá Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Svona mun Suðurlandsbraut líta út Innlent Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Innlent Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu Innlent Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Innlent Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis Erlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Innlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent Fleiri fréttir Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sjá meira
Það er hreinlega eins og að horfa ofan í ólgandi leirpott að fylgjast með Skaftárhlaupinu sem hefur stóraukist með deginum. Þetta er alvöru Skaftárhlaup og stefnir í að það verði það stærsta frá því að mælingar hófust. Fréttamaður Stöðvar 2 var staddur við Eldvatn á Ásum þar sem búist er við að 80 prósent af hlaupvatninu muni fara niður. Það var ekki fyrr en tvö í nótt að mælingar snarjukust við Sveinstind þar sem rennslið fór úr 100 rúmmetrum á sekúndu upp í rúma 1500 rúmmetra á sekúndu um klukkan tvö í nótt. Rennslið hefur því fimmtánfaldast við Sveinstind og á það eftir að margfaldast niður við byggð. Ætlunin var að fara upp að bænum Skaftárdal en þar hafði áin flætt yfir veginn og ófært var að þessum sveitabæ. Það var eins og að horfa yfir haffsjó að líta yfir ánna þar sem hún rann yfir veginn. Veðurstofan er með mikinn viðbúnað vegna hlaupsins, þeir eru með vísindamenn uppi á jökli, við Sveinstind þar sem þeir mæla rennsli og taka sýni úr botninum og það eru Vísindamenn í byggð enda veitir ekki af, það stefnir í stærsta Skaftárhlaup síðan mælingar hófust. Hringvegurinn ekki í hættu þó það gæti flætt yfir hann.Lýst var yfir hættuástandi seinni partinn í dag en að sögn Sveins Rúnarssonar, yfirlögregluþjóns á Suðurlandi var það fyrst og fremst gert vegna þess hve vatnsmagnið hefur aukist gríðarlega á nokkrum klukkutímum. Sveinn segir þó að Hringvegurinn sé ekki í mikilli hættu en að loka hafi þurft hluta af Fjallabaksleið nyrðri. „Þó svo að það fari að renna yfir hringveginn mun það ekki loka honum. Við munum setja hjáleið hérna við Meðallandið þannig að þetta ætti ekki að hafa áhrif á umferð á hringveginum.“ Bændur í sveitinni eru ýmsu vanir og þekkja Skaftánna vel. Auður Guðbjörnsdóttir bóndi á Búlandi segir að helst muni hlaupið bitna á skepnunum. „Skeppnurnar eru alltaf aðeins í hættu, sérstaklega þær sem eru á túnum við Skaftá. Svo náttúrulega þegar hlaupið er búið situr leirinn eftir og rollurnar eru stundum að læðast á leirinn og þá geta þær fest þar. Ef það gerist liggja þær bara fyrir dauðanum náist þær ekki. “ Haraldur Á. LárussonHaraldur Á. LárussonHaraldur Á. LárussonHaraldur Á. LárussonHaraldur Á. LárussonHaraldur Á. LárussonHaraldur Á. LárussonHaraldur Á. LárussonHaraldur Á. LárussonHaraldur Á. LárussonHaraldur Á. Lárusson
Hlaup í Skaftá Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Svona mun Suðurlandsbraut líta út Innlent Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Innlent Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu Innlent Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Innlent Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis Erlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Innlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent Fleiri fréttir Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sjá meira