Umboðsmaður barna lýsir yfir áhyggjum af dekkjakurli sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 7. október 2015 12:09 Læknafélags Íslands ályktaði um málið haustið 2010 eða fyrir fimm árum. Þar var skorað á stjórnvöld að banna gúmmíkurl“ sem inniheldur krabbameinsvaldandi efni og önnur eiturefni, á íþrótta- og leiksvæðum.“ Umboðsmaður barna lýsir yfir áhyggjum af dekkjarkurli á gervigrasvöllum, sem inniheldur skaðleg efni, og hefur óskað eftir fundi með Umhverfisstofnun og Reykjavíkurborg til að ræða þessi mál. Hann metur það sem svo að ekki eigi að nota þessi efni. Þetta kemur fram í svari umboðsmanns barna við fyrirspurn foreldra á höfuðborgarsvæðinu og stjórnar Heimilis og skóla – landssamtaka foreldra. Þeir hafa krafist þess að borgaryfirvöld skipti út gervigrasvöllum borgarinnar þar sem notað hefur verið kurl úr úrgangsdekkjum. Rannsóknir benda til þess að kurlið innihaldi krabbameinsvaldandi efni. Í bréfinu segir að mikilvægt sé að foreldrar beiti sér saman fyrir því að hagsmunir barna verði settir í forgang. Ekki séu margar rannsóknir sem liggi fyrir um notkun kurlsins og því erfitt að segja nákvæmlega fyrir um hve skaðlegt efnið sé. Þrátt fyrir það eigi börn að njóta vafans í öllum þeim málum sem þau varða. Í því sambandi megi benda á að það sem sé börnum fyrir bestu eigi alltaf að hafa forgang þegar teknar séu ákvarðanir sem varða börn, samkvæmt Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna. Þá eigi börn rétt á besta mögulega heilsufari sem hægt sé að tryggja. Því eigi ekki að nota efni í íþróttum með börnum sem geti mögulega skaðað heilsu þeirra. Læknafélag Íslands ályktaði um málið fyrir um fimm árum síðan og skoruðu á stjórnvöld að banna slíkt gúmmíkurl. Umboðsmaður barna vildi ekki veita fréttstofu viðtal um málið. Tengdar fréttir Krefja borgina um hættulaust kurl á gervigrasvellina án tafar „Ef við getum ekki breytt þessu, þá er ekki hægt að breyta neinu,“ segir Freyr Hermannsson foreldri í Reykjavík, sem vill að börnin fái að njóta vafans. 25. september 2015 09:00 Borgin getur ekki sagt hvenær dekkjakurlinu verður skipt út Gæti tekið tvo til fimm ár að skipta út óæskilegu dekkjakurli af gervigrasvöllum í Reykjavík að mati formanns ÍTR. Óánægðir foreldrar héldu fund um málið í kvöld. 27. september 2015 23:15 Skora á stjórnvöld að endurnýja gervigrasvelli vegna eiturefna Stjórn Heimilis og skóla – landssamtaka foreldra hefur farið fram á það við sveitarfélög landsins að gervigrasvellir sem þaktir eru gúmmíkurli úr dekkjum verði endurnýjaðir. 25. september 2015 15:06 Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Innlent Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Innlent Kjölur ekki á dagskrá Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Innlent Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Innlent Fleiri fréttir Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sextán ára kveikti í herbergi sínu Þremur sleppt úr haldi og brotaþoli útskrifaður „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Ekki hægt að þaga þegar stjórnmálamenn leika sér að því að særa fram tröllin Sjá meira
Umboðsmaður barna lýsir yfir áhyggjum af dekkjarkurli á gervigrasvöllum, sem inniheldur skaðleg efni, og hefur óskað eftir fundi með Umhverfisstofnun og Reykjavíkurborg til að ræða þessi mál. Hann metur það sem svo að ekki eigi að nota þessi efni. Þetta kemur fram í svari umboðsmanns barna við fyrirspurn foreldra á höfuðborgarsvæðinu og stjórnar Heimilis og skóla – landssamtaka foreldra. Þeir hafa krafist þess að borgaryfirvöld skipti út gervigrasvöllum borgarinnar þar sem notað hefur verið kurl úr úrgangsdekkjum. Rannsóknir benda til þess að kurlið innihaldi krabbameinsvaldandi efni. Í bréfinu segir að mikilvægt sé að foreldrar beiti sér saman fyrir því að hagsmunir barna verði settir í forgang. Ekki séu margar rannsóknir sem liggi fyrir um notkun kurlsins og því erfitt að segja nákvæmlega fyrir um hve skaðlegt efnið sé. Þrátt fyrir það eigi börn að njóta vafans í öllum þeim málum sem þau varða. Í því sambandi megi benda á að það sem sé börnum fyrir bestu eigi alltaf að hafa forgang þegar teknar séu ákvarðanir sem varða börn, samkvæmt Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna. Þá eigi börn rétt á besta mögulega heilsufari sem hægt sé að tryggja. Því eigi ekki að nota efni í íþróttum með börnum sem geti mögulega skaðað heilsu þeirra. Læknafélag Íslands ályktaði um málið fyrir um fimm árum síðan og skoruðu á stjórnvöld að banna slíkt gúmmíkurl. Umboðsmaður barna vildi ekki veita fréttstofu viðtal um málið.
Tengdar fréttir Krefja borgina um hættulaust kurl á gervigrasvellina án tafar „Ef við getum ekki breytt þessu, þá er ekki hægt að breyta neinu,“ segir Freyr Hermannsson foreldri í Reykjavík, sem vill að börnin fái að njóta vafans. 25. september 2015 09:00 Borgin getur ekki sagt hvenær dekkjakurlinu verður skipt út Gæti tekið tvo til fimm ár að skipta út óæskilegu dekkjakurli af gervigrasvöllum í Reykjavík að mati formanns ÍTR. Óánægðir foreldrar héldu fund um málið í kvöld. 27. september 2015 23:15 Skora á stjórnvöld að endurnýja gervigrasvelli vegna eiturefna Stjórn Heimilis og skóla – landssamtaka foreldra hefur farið fram á það við sveitarfélög landsins að gervigrasvellir sem þaktir eru gúmmíkurli úr dekkjum verði endurnýjaðir. 25. september 2015 15:06 Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Innlent Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Innlent Kjölur ekki á dagskrá Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Innlent Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Innlent Fleiri fréttir Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sextán ára kveikti í herbergi sínu Þremur sleppt úr haldi og brotaþoli útskrifaður „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Ekki hægt að þaga þegar stjórnmálamenn leika sér að því að særa fram tröllin Sjá meira
Krefja borgina um hættulaust kurl á gervigrasvellina án tafar „Ef við getum ekki breytt þessu, þá er ekki hægt að breyta neinu,“ segir Freyr Hermannsson foreldri í Reykjavík, sem vill að börnin fái að njóta vafans. 25. september 2015 09:00
Borgin getur ekki sagt hvenær dekkjakurlinu verður skipt út Gæti tekið tvo til fimm ár að skipta út óæskilegu dekkjakurli af gervigrasvöllum í Reykjavík að mati formanns ÍTR. Óánægðir foreldrar héldu fund um málið í kvöld. 27. september 2015 23:15
Skora á stjórnvöld að endurnýja gervigrasvelli vegna eiturefna Stjórn Heimilis og skóla – landssamtaka foreldra hefur farið fram á það við sveitarfélög landsins að gervigrasvellir sem þaktir eru gúmmíkurli úr dekkjum verði endurnýjaðir. 25. september 2015 15:06