Árni Páll: Ríkisstjórnin upplýsi um afslátt til kröfuhafa Höskuldur Kári Schram skrifar 8. október 2015 19:25 Árni Páll Árnason formaður Samfylkingarinnar segir að ríkisstjórnin verði að upplýsa þjóðina um þann mikla afslátt sem verið sé að veita slitabúum föllnu bankanna í gegnum stöðugleikaframlagið. Hann hefur óskað eftir því að formenn allra flokka á Alþingi fundi um málið. Indefence hópurinn hefur lýst yfir áhyggjum af stöðugleikasamningi ríkisstjórnarinnar við föllnu bankanna og telur að ekki sé búið að tryggja hagsmuni almennings í málinu. Nú er gert er ráð fyrir því að greiðslur verði í kringum 340 milljarðar en að mati Indefence dugar það ekki til að leysa þann gjaldeyrisvanda sem blasir að óbreyttu við íslensku efnahagslífi. Árni Páll segir að ríkisstjórnin verði að upplýsa þjóðina um málið. „Í vor voru samþykkt lög um stöðugleikaskatt sem gera ráð fyrir því að erlendir kröfuhafar greiði einhvers staðar í kringum 680 milljarða í ríkissjóð. Miðað við það sem við erum að heyra í fjölmiðlum núna stendur til að gefa þeim slíkan afslátt frá því að þeir komist út með peningana sína gegn því að borga 330 milljarða. Meira en helmings afsláttur.“ „Áður en stjórnvöld taka þá ákvörðun um að hleypa erlendum kröfuhöfum út og gefa þeim svona mikinn afslátt þá verða þau að útskýra það fyrir þjóðinni að það sé í lagi að veita allan þennan afslátt,“ segir Árni Páll.“ Mest lesið Segja Bjarna að fara til andskotans og taka hvalveiðileyfið með Innlent „Ég hef átt ákveðin samtöl“ Innlent Íslendingur handtekinn í Rússlandi Erlent „Dögun þriðju kjarnorkualdarinnar er í vændum“ Erlent Sagðist ekki eiga að stoppa þegar maðurinn bað hann um að stoppa Innlent Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Ráðamenn uggandi vegna væntanlegrar niðurstöðu starfshóps Innlent Árni Indriðason er látinn Innlent Hafa þegar afgreitt ýmis ágreiningsefni Innlent Olíuflutningabíll endaði utan vegar Innlent Fleiri fréttir Var hótað eftir útgáfu bókarinnar Hafi brugðið að sjá dönsk egg í verslunum hér á landi Steindi, Elliði og Bárður eru í Hrútaskránni Ráðamenn uggandi vegna væntanlegrar niðurstöðu starfshóps Reykjavíkurborg salti auðan stíg en ekki flughálan Hafró og Fiskistofa skiluðu umsögnum um hvalveiðar fyrir kosningar Landris hafið enn eina ferðina í Svartsengi Leyniupptaka, hálkuslys og fengitími Olíuflutningabíll endaði utan vegar Hafa þegar afgreitt ýmis ágreiningsefni Meirihluti barna á Íslandi hefur heyrt um Barnasáttmálann Um 60 á bráðamóttöku í gær vegna hálkuslysa Engin endurtalning í Kraganum Tilnefningum til manns ársins rignir inn Hætta rannsókn á kæru þriggja starfsmanna MAST um meinta mútuþægni Framtíð Kristjáns Þórðar hjá RSÍ ræðst í janúar Eining um hvalveiðar innan starfsstjórnar Allir í viðbragðsstöðu í Kaplakrika vegna endurtalningar Ákveða á mánudag hvort faðirinn verði ákærður Fá engin svör og íhuga réttarstöðu sína Grunaðir um vopnað rán í íbúð í Breiðholti Arndís Anna og Brynjar vilja dómarasæti Hvalveiðar ræddar í ríkisstjórn og enn setið við stjórnarmyndun Ætlar að vera formaður í stjórnarandstöðu „Ég hef átt ákveðin samtöl“ Landris virðist hafið að nýju Sagðist ekki eiga að stoppa þegar maðurinn bað hann um að stoppa Mjög lítið hlaup eða jarðhitaleki í Skálm Gefa hvorki upp staðsetningu né gestalista á fundi dagsins Árni Indriðason er látinn Sjá meira
Árni Páll Árnason formaður Samfylkingarinnar segir að ríkisstjórnin verði að upplýsa þjóðina um þann mikla afslátt sem verið sé að veita slitabúum föllnu bankanna í gegnum stöðugleikaframlagið. Hann hefur óskað eftir því að formenn allra flokka á Alþingi fundi um málið. Indefence hópurinn hefur lýst yfir áhyggjum af stöðugleikasamningi ríkisstjórnarinnar við föllnu bankanna og telur að ekki sé búið að tryggja hagsmuni almennings í málinu. Nú er gert er ráð fyrir því að greiðslur verði í kringum 340 milljarðar en að mati Indefence dugar það ekki til að leysa þann gjaldeyrisvanda sem blasir að óbreyttu við íslensku efnahagslífi. Árni Páll segir að ríkisstjórnin verði að upplýsa þjóðina um málið. „Í vor voru samþykkt lög um stöðugleikaskatt sem gera ráð fyrir því að erlendir kröfuhafar greiði einhvers staðar í kringum 680 milljarða í ríkissjóð. Miðað við það sem við erum að heyra í fjölmiðlum núna stendur til að gefa þeim slíkan afslátt frá því að þeir komist út með peningana sína gegn því að borga 330 milljarða. Meira en helmings afsláttur.“ „Áður en stjórnvöld taka þá ákvörðun um að hleypa erlendum kröfuhöfum út og gefa þeim svona mikinn afslátt þá verða þau að útskýra það fyrir þjóðinni að það sé í lagi að veita allan þennan afslátt,“ segir Árni Páll.“
Mest lesið Segja Bjarna að fara til andskotans og taka hvalveiðileyfið með Innlent „Ég hef átt ákveðin samtöl“ Innlent Íslendingur handtekinn í Rússlandi Erlent „Dögun þriðju kjarnorkualdarinnar er í vændum“ Erlent Sagðist ekki eiga að stoppa þegar maðurinn bað hann um að stoppa Innlent Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Ráðamenn uggandi vegna væntanlegrar niðurstöðu starfshóps Innlent Árni Indriðason er látinn Innlent Hafa þegar afgreitt ýmis ágreiningsefni Innlent Olíuflutningabíll endaði utan vegar Innlent Fleiri fréttir Var hótað eftir útgáfu bókarinnar Hafi brugðið að sjá dönsk egg í verslunum hér á landi Steindi, Elliði og Bárður eru í Hrútaskránni Ráðamenn uggandi vegna væntanlegrar niðurstöðu starfshóps Reykjavíkurborg salti auðan stíg en ekki flughálan Hafró og Fiskistofa skiluðu umsögnum um hvalveiðar fyrir kosningar Landris hafið enn eina ferðina í Svartsengi Leyniupptaka, hálkuslys og fengitími Olíuflutningabíll endaði utan vegar Hafa þegar afgreitt ýmis ágreiningsefni Meirihluti barna á Íslandi hefur heyrt um Barnasáttmálann Um 60 á bráðamóttöku í gær vegna hálkuslysa Engin endurtalning í Kraganum Tilnefningum til manns ársins rignir inn Hætta rannsókn á kæru þriggja starfsmanna MAST um meinta mútuþægni Framtíð Kristjáns Þórðar hjá RSÍ ræðst í janúar Eining um hvalveiðar innan starfsstjórnar Allir í viðbragðsstöðu í Kaplakrika vegna endurtalningar Ákveða á mánudag hvort faðirinn verði ákærður Fá engin svör og íhuga réttarstöðu sína Grunaðir um vopnað rán í íbúð í Breiðholti Arndís Anna og Brynjar vilja dómarasæti Hvalveiðar ræddar í ríkisstjórn og enn setið við stjórnarmyndun Ætlar að vera formaður í stjórnarandstöðu „Ég hef átt ákveðin samtöl“ Landris virðist hafið að nýju Sagðist ekki eiga að stoppa þegar maðurinn bað hann um að stoppa Mjög lítið hlaup eða jarðhitaleki í Skálm Gefa hvorki upp staðsetningu né gestalista á fundi dagsins Árni Indriðason er látinn Sjá meira