Túnis-kvartettinn hlýtur Friðarverðlaun Nóbels Atli Ísleifsson skrifar 9. október 2015 09:06 Fulltrúar Túnis-kvartettsins svokallaða á fundi 2013. Vísir/AFP Túníski þjóðarsamræðukvartettinn (e. Tunisian National Dialogue Quartet) hlýtur Friðarverðlaun Nóbels í ár. Kvartettinn hlýtur verðlaunin fyrir framlag sitt til að koma á lýðræði í Túnis í kjölfar byltingarinnar í landinu 2011. Kvartettinn var myndaður sumarið 2013 þegar mikil hætta var á að lýðræði yrði ekki komið á vegna pólitískra morða og félagslegs óstöðugleika í landinu. Nóbelsnefndin segir að með myndun þessa vettvangs var komið á friðsamlegu, pólitísku ferli þegar landið var á barmi borgarastyrjaldar. Þannig hafi tekist að koma á stjórnkerfi í landinu sem tryggi mannréttindi allra borgaranna, burtséð frá kyni, stjórnmála- eða trúarskoðunum. Kvartettinn samanstendur af fjórum mikilvægum stofnunum í landinu – verkalýðshreyfingu landsins (Tunisian General Labour Union (UGTT, Union Générale Tunisienne du Travail)), iðnaðar-, viðskipta og handiðnahreyfingu landsins (Tunisian Confederation of Industry, Trade and Handicrafts (UTICA, Union Tunisienne de l’Industrie, du Commerce et de l’Artisanat)), mannréttindasamtökunum Tunisian Human Rights League (LTDH, La Ligue Tunisienne pour la Défense des Droits de l’Homme)) og sérstöku lögmannaráði landsins (Tunisian Order of Lawyers (Ordre National des Avocats de Tunisie)). Í rökstuðningi dómnefndar segir jafnframt að verðlaunin séu ætluð sem hvatning til túnísku þjóðarinnar sem hafa þrátt fyrir miklar áskoranir, lagt grunninn að bræðralagi þjóðar, sem nefndin vonast til að verða fyrirmynd annarra ríkja. Byltingin í Túnis árið 2011 er af mörgum álitin sú bylting „arabíska vorsins“ sem tókst hvað best en í henni var, Zine El Abidine Ben Ali, forseti Túnis til 23 ára, hrakinn frá völdum.BREAKING NEWS The 2015 Peace #NobelPrize is awarded to the National Dialogue Quartet in Tunisia pic.twitter.com/3O9jzwBK08— The Nobel Prize (@NobelPrize) October 9, 2015 The 2015 Nobel Peace Prize announcement #NobelPrize http://t.co/Lx0bhQm7QH— The Nobel Prize (@NobelPrize) October 9, 2015 Tengdar fréttir Þau eru talin líklegust til að hljóta Friðarverðlaun Nóbels Norska Nóbelsnefndin mun greina frá hver hlýtur Friðarverðlaun Nóbels á föstudag. 7. október 2015 13:33 Mest lesið „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Innlent Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Innlent Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Innlent Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Innlent Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Innlent Loðna fundist á stóru svæði Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Maðurinn er fundinn Innlent Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Fleiri fréttir Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Sjá meira
Túníski þjóðarsamræðukvartettinn (e. Tunisian National Dialogue Quartet) hlýtur Friðarverðlaun Nóbels í ár. Kvartettinn hlýtur verðlaunin fyrir framlag sitt til að koma á lýðræði í Túnis í kjölfar byltingarinnar í landinu 2011. Kvartettinn var myndaður sumarið 2013 þegar mikil hætta var á að lýðræði yrði ekki komið á vegna pólitískra morða og félagslegs óstöðugleika í landinu. Nóbelsnefndin segir að með myndun þessa vettvangs var komið á friðsamlegu, pólitísku ferli þegar landið var á barmi borgarastyrjaldar. Þannig hafi tekist að koma á stjórnkerfi í landinu sem tryggi mannréttindi allra borgaranna, burtséð frá kyni, stjórnmála- eða trúarskoðunum. Kvartettinn samanstendur af fjórum mikilvægum stofnunum í landinu – verkalýðshreyfingu landsins (Tunisian General Labour Union (UGTT, Union Générale Tunisienne du Travail)), iðnaðar-, viðskipta og handiðnahreyfingu landsins (Tunisian Confederation of Industry, Trade and Handicrafts (UTICA, Union Tunisienne de l’Industrie, du Commerce et de l’Artisanat)), mannréttindasamtökunum Tunisian Human Rights League (LTDH, La Ligue Tunisienne pour la Défense des Droits de l’Homme)) og sérstöku lögmannaráði landsins (Tunisian Order of Lawyers (Ordre National des Avocats de Tunisie)). Í rökstuðningi dómnefndar segir jafnframt að verðlaunin séu ætluð sem hvatning til túnísku þjóðarinnar sem hafa þrátt fyrir miklar áskoranir, lagt grunninn að bræðralagi þjóðar, sem nefndin vonast til að verða fyrirmynd annarra ríkja. Byltingin í Túnis árið 2011 er af mörgum álitin sú bylting „arabíska vorsins“ sem tókst hvað best en í henni var, Zine El Abidine Ben Ali, forseti Túnis til 23 ára, hrakinn frá völdum.BREAKING NEWS The 2015 Peace #NobelPrize is awarded to the National Dialogue Quartet in Tunisia pic.twitter.com/3O9jzwBK08— The Nobel Prize (@NobelPrize) October 9, 2015 The 2015 Nobel Peace Prize announcement #NobelPrize http://t.co/Lx0bhQm7QH— The Nobel Prize (@NobelPrize) October 9, 2015
Tengdar fréttir Þau eru talin líklegust til að hljóta Friðarverðlaun Nóbels Norska Nóbelsnefndin mun greina frá hver hlýtur Friðarverðlaun Nóbels á föstudag. 7. október 2015 13:33 Mest lesið „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Innlent Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Innlent Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Innlent Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Innlent Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Innlent Loðna fundist á stóru svæði Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Maðurinn er fundinn Innlent Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Fleiri fréttir Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Sjá meira
Þau eru talin líklegust til að hljóta Friðarverðlaun Nóbels Norska Nóbelsnefndin mun greina frá hver hlýtur Friðarverðlaun Nóbels á föstudag. 7. október 2015 13:33