Fimm kynferðisbrot á Þjóðhátíð tilkynnt til lögreglu Samúel Karl Ólason skrifar 9. október 2015 16:21 Vísir/Vilhelm Fimm kynferðisbrot sem áttu sér stað á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum voru tilkynnt til lögreglu. Þetta kemur fram í svari Ólafar Nordal, innanríkisráðherra, við fyrirspurn frá Helga Hrafni Gunnarssyni, kafteini Pírata. Í umsögn embættis lögreglustjórans, sem er frá 30. september, kemur fram að fimm kynferðisbrot sem áttu sér stað í Eyjum frá 30. júlí til 3. ágúst voru tilkynnt til lögreglunnar. Þar er um þrjár nauðganir sem gerðust 31. júlí og 1.- og 2. ágúst, kynferðislega áreitni þann 1. ágúst og brot gegn blygðunarsemi þann 1. ágúst. Tvö brotanna voru kærð hjá lögreglustjóranum í Vestmannaeyjum. Eitt hjá lögreglustjóranum á Suðurlandi og eitt hjá lögreglustjóranum á höfuðborgarsvæðinu. Fram kemur í svarinu að ein nauðgunin hafi verið tilkynnt til lögreglu 2. ágúst, en ekki segir að kært hafi verið í málinu. Mikla athygli vakti þegar Páley Borgþórsdóttir, lögreglustjóri í Vestmannaeyjum, sendi viðbragðsaðilum bréf í júlí þar sem hún brýndi fyrir þeim að upplýsa fjölmiðla ekki um hugsanleg kynferðisbrot Þjóðhátíð. Í september fengust þær upplýsingar frá neyðarmóttöku að þrír hefðu leitað þangað vegna kynferðisbrota á hátíðinni. Tengdar fréttir Þrír leitað á neyðarmóttöku fyrir þolendur kynferðisofbeldis frá því um helgina Verkefnisstjóri neyðarmóttökunnar segir að einhverjir leiti til móttökunnar flestar helgar ársins. 27. ágúst 2015 16:07 Helgi Seljan hneykslaður á umfjöllun Eyjafrétta Hafnar því að hann hafi gefið skotleyfi á Þjóðhátið. 6. ágúst 2015 14:41 Upplýstu um kynferðisbrot vegna frétta frá neyðarmóttöku Þrjár konur hafa leitað til neyðarmóttöku kynferðisbrota á Landspítalanum í Fossvogi eftir Verslunarmannahelgina. Brotin voru öll framin á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum. Einn þriðji þeirra sem leitar á neyðarmóttökuna er undir lögaldri. Páley Borgþórsdóttir sér ekki eftir ákvörðun um að upplýsa ekki um fjölda kynferðisbrota á Þjóðhátíð. Ekki stóð til að upplýsa strax um fjölda kynferðisbrota en upplýsingagjöf neyðarmóttökunnar varð til þess að lögreglan í Vestmannaeyjum fylgdi á eftir. 4. ágúst 2015 19:00 Róbert Marshall telur sjálfstæðismenn í Eyjum rækta með sér skrýtnar skoðanir „Svo verða þeir alltaf jafn hissa og sárir þegar býsnast er yfir skoðunum þeirra,“ segir Eyjamaðurinn og þingmaðurinn. 4. ágúst 2015 23:40 Líkir umræðunni um Páleyju við galdrabrennu og vill afsökunarbeiðni „Að kalla þetta þöggun er rökleysa og misnotkun á hugtakinu.“ 12. ágúst 2015 10:22 Nauðgað af þremur karlmönnum á þjóðhátíð: „Fannst þetta vera eitthvað sem ég hafði kallað yfir mig“ Þegar Brynhildur Yrsa Guðmundsdóttir var tvítug ákvað hún að skella sér á þjóðhátíð í Eyjum með vinum og vinkonum. Ferðin var eftirminnileg en þó ekki á góðan hátt. 25. ágúst 2015 12:00 Sjáðu augnablikið sem enginn gleymir: 15 þúsund hjörtu slógu í takt á Þjóðhátíð Stemningin var hreint út sagt mögnuð á sunnudagskvöldið í Vestmannaeyjum þegar Ingólfur Þórarinsson steig á svið og stýrði Brekkusöngnum. 4. ágúst 2015 12:53 Nauðgað á Þjóðhátíð: „Mér finnst Páley vera að gera svo rétt“ „Var þetta mér að kenna? Hefði ég ekki átt að kæra þetta strax, hefði ég átt að bíða í nokkrar vikur uppá að losna við þessa fjölmiðlaumfjöllun?“ spyr Marta Möller, sem óttaðist að kæra nauðgun vegna fjölmiðlaumfjöllunar. 7. ágúst 2015 09:30 Lögreglustjórinn í Vestmannaeyjum: Erfitt að koma í veg fyrir kynferðisbrot á fjölmennum útihátíðum Þrjár konur leituðu á neyðarmóttöku vegna kynferðisbrota á Þjóðhátíð. 4. ágúst 2015 13:47 Lögregla leitar að vitnum að atviki á Þjóðhátíð Maður var fluttur á sjúkrahús vegna heilablæðingar. Lögregla rannsakar málið. 14. ágúst 2015 14:41 Helgi Hrafn vill upplýsingar um kynferðisbrot á Þjóðhátíð Helgi Hrafn Gunnarsson, kafteinn Pírata, vill vita hversu margar tilkynningar um kynferðisbrot á þjóðhátíð bárust lögreglu. 23. september 2015 17:23 Segir ákvörðun Páleyjar hafa verið rétta Kona sem hefur tvisvar upplifað nauðgun fylltist reiði vegna umræðunnar um ákvörðun lögreglu. 8. ágúst 2015 12:00 Mest lesið Segist hafa tryllst þegar Hafdís hótaði forræðissviptingu Innlent Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Erlent „Hann var með háðslegt glott, þetta var svo lítið mál“ Innlent Sagðir hafa stolið viðkvæmum rannsóknargögnum frá lögreglu og saksóknara Innlent Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Erlent Vilja að ríkisstarfsmenn geti starfað til 73 ára aldurs Innlent Moskítóflugur muni koma til Íslands Innlent Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Innlent Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Erlent Efla eftirlit með áfengissölu á íþróttaleikjum Innlent Fleiri fréttir „Þetta er svona eitraður kokteill” Til skoðunar hvort hægt sé að innheimta leigu beint af tekjum Hefur áhyggjur af því að Amgen „gleypi Íslenska erfðagreiningu og spýti því út“ Efla eftirlit með áfengissölu á íþróttaleikjum Páfaspenna, drykkjulæti og umdeildur útburður „Hann var með háðslegt glott, þetta var svo lítið mál“ Skora á stjórnvöld að skoða áhrifin af hærra veiðigjaldi á Vestfirði Konan í gæsluvarðhaldi í mánuð til viðbótar Sagðir hafa stolið viðkvæmum rannsóknargögnum frá lögreglu og saksóknara Bein útsending: Staða ungs fatlaðs fólks á húsnæðis- og leigumarkaði Segist hafa tryllst þegar Hafdís hótaði forræðissviptingu Ekkert sem bendi til málþófs um veiðigjöld Þeir sem gangi inn sem páfaefni gangi út sem kardinálar Skorað á Ísraela og átök hafin milli Indlands og Pakistans Ekki hægt að renna sér í Lágafellslaug næstu vikuna Rekstur Reykjanesbæjar fram úr vonum vegna hærri útsvarstekna Veiðigjöldin enn rædd en þó ekki á dagskrá í dag Sex evrópskir utanríkisráðherrar skora á Ísrael Stútur á 106 þar sem hámarkshraði var sextíu Vilja að ríkisstarfsmenn geti starfað til 73 ára aldurs Alþingi hafi mistekist að tryggja þjóðinni eðlilegan hlut Boða sprengingar við Hvammsvirkjun í allt sumar Moskítóflugur muni koma til Íslands Áberandi ráðamenn „keppist við að hnykla vöðva sína, beita hótunum og þvingunum“ Ekki inni í myndinni að fyrirkomulag hvalveiða haldist óbreytt Fékk rætin skilaboð vegna veðmála eftir að hafa klikkað á vítum Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Álfurinn í landsliðsbúningi í ár Líflátshótanir í kjölfar veðmála og óttaslegin eftir útburð Þrír fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys við Smáralind Sjá meira
Fimm kynferðisbrot sem áttu sér stað á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum voru tilkynnt til lögreglu. Þetta kemur fram í svari Ólafar Nordal, innanríkisráðherra, við fyrirspurn frá Helga Hrafni Gunnarssyni, kafteini Pírata. Í umsögn embættis lögreglustjórans, sem er frá 30. september, kemur fram að fimm kynferðisbrot sem áttu sér stað í Eyjum frá 30. júlí til 3. ágúst voru tilkynnt til lögreglunnar. Þar er um þrjár nauðganir sem gerðust 31. júlí og 1.- og 2. ágúst, kynferðislega áreitni þann 1. ágúst og brot gegn blygðunarsemi þann 1. ágúst. Tvö brotanna voru kærð hjá lögreglustjóranum í Vestmannaeyjum. Eitt hjá lögreglustjóranum á Suðurlandi og eitt hjá lögreglustjóranum á höfuðborgarsvæðinu. Fram kemur í svarinu að ein nauðgunin hafi verið tilkynnt til lögreglu 2. ágúst, en ekki segir að kært hafi verið í málinu. Mikla athygli vakti þegar Páley Borgþórsdóttir, lögreglustjóri í Vestmannaeyjum, sendi viðbragðsaðilum bréf í júlí þar sem hún brýndi fyrir þeim að upplýsa fjölmiðla ekki um hugsanleg kynferðisbrot Þjóðhátíð. Í september fengust þær upplýsingar frá neyðarmóttöku að þrír hefðu leitað þangað vegna kynferðisbrota á hátíðinni.
Tengdar fréttir Þrír leitað á neyðarmóttöku fyrir þolendur kynferðisofbeldis frá því um helgina Verkefnisstjóri neyðarmóttökunnar segir að einhverjir leiti til móttökunnar flestar helgar ársins. 27. ágúst 2015 16:07 Helgi Seljan hneykslaður á umfjöllun Eyjafrétta Hafnar því að hann hafi gefið skotleyfi á Þjóðhátið. 6. ágúst 2015 14:41 Upplýstu um kynferðisbrot vegna frétta frá neyðarmóttöku Þrjár konur hafa leitað til neyðarmóttöku kynferðisbrota á Landspítalanum í Fossvogi eftir Verslunarmannahelgina. Brotin voru öll framin á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum. Einn þriðji þeirra sem leitar á neyðarmóttökuna er undir lögaldri. Páley Borgþórsdóttir sér ekki eftir ákvörðun um að upplýsa ekki um fjölda kynferðisbrota á Þjóðhátíð. Ekki stóð til að upplýsa strax um fjölda kynferðisbrota en upplýsingagjöf neyðarmóttökunnar varð til þess að lögreglan í Vestmannaeyjum fylgdi á eftir. 4. ágúst 2015 19:00 Róbert Marshall telur sjálfstæðismenn í Eyjum rækta með sér skrýtnar skoðanir „Svo verða þeir alltaf jafn hissa og sárir þegar býsnast er yfir skoðunum þeirra,“ segir Eyjamaðurinn og þingmaðurinn. 4. ágúst 2015 23:40 Líkir umræðunni um Páleyju við galdrabrennu og vill afsökunarbeiðni „Að kalla þetta þöggun er rökleysa og misnotkun á hugtakinu.“ 12. ágúst 2015 10:22 Nauðgað af þremur karlmönnum á þjóðhátíð: „Fannst þetta vera eitthvað sem ég hafði kallað yfir mig“ Þegar Brynhildur Yrsa Guðmundsdóttir var tvítug ákvað hún að skella sér á þjóðhátíð í Eyjum með vinum og vinkonum. Ferðin var eftirminnileg en þó ekki á góðan hátt. 25. ágúst 2015 12:00 Sjáðu augnablikið sem enginn gleymir: 15 þúsund hjörtu slógu í takt á Þjóðhátíð Stemningin var hreint út sagt mögnuð á sunnudagskvöldið í Vestmannaeyjum þegar Ingólfur Þórarinsson steig á svið og stýrði Brekkusöngnum. 4. ágúst 2015 12:53 Nauðgað á Þjóðhátíð: „Mér finnst Páley vera að gera svo rétt“ „Var þetta mér að kenna? Hefði ég ekki átt að kæra þetta strax, hefði ég átt að bíða í nokkrar vikur uppá að losna við þessa fjölmiðlaumfjöllun?“ spyr Marta Möller, sem óttaðist að kæra nauðgun vegna fjölmiðlaumfjöllunar. 7. ágúst 2015 09:30 Lögreglustjórinn í Vestmannaeyjum: Erfitt að koma í veg fyrir kynferðisbrot á fjölmennum útihátíðum Þrjár konur leituðu á neyðarmóttöku vegna kynferðisbrota á Þjóðhátíð. 4. ágúst 2015 13:47 Lögregla leitar að vitnum að atviki á Þjóðhátíð Maður var fluttur á sjúkrahús vegna heilablæðingar. Lögregla rannsakar málið. 14. ágúst 2015 14:41 Helgi Hrafn vill upplýsingar um kynferðisbrot á Þjóðhátíð Helgi Hrafn Gunnarsson, kafteinn Pírata, vill vita hversu margar tilkynningar um kynferðisbrot á þjóðhátíð bárust lögreglu. 23. september 2015 17:23 Segir ákvörðun Páleyjar hafa verið rétta Kona sem hefur tvisvar upplifað nauðgun fylltist reiði vegna umræðunnar um ákvörðun lögreglu. 8. ágúst 2015 12:00 Mest lesið Segist hafa tryllst þegar Hafdís hótaði forræðissviptingu Innlent Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Erlent „Hann var með háðslegt glott, þetta var svo lítið mál“ Innlent Sagðir hafa stolið viðkvæmum rannsóknargögnum frá lögreglu og saksóknara Innlent Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Erlent Vilja að ríkisstarfsmenn geti starfað til 73 ára aldurs Innlent Moskítóflugur muni koma til Íslands Innlent Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Innlent Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Erlent Efla eftirlit með áfengissölu á íþróttaleikjum Innlent Fleiri fréttir „Þetta er svona eitraður kokteill” Til skoðunar hvort hægt sé að innheimta leigu beint af tekjum Hefur áhyggjur af því að Amgen „gleypi Íslenska erfðagreiningu og spýti því út“ Efla eftirlit með áfengissölu á íþróttaleikjum Páfaspenna, drykkjulæti og umdeildur útburður „Hann var með háðslegt glott, þetta var svo lítið mál“ Skora á stjórnvöld að skoða áhrifin af hærra veiðigjaldi á Vestfirði Konan í gæsluvarðhaldi í mánuð til viðbótar Sagðir hafa stolið viðkvæmum rannsóknargögnum frá lögreglu og saksóknara Bein útsending: Staða ungs fatlaðs fólks á húsnæðis- og leigumarkaði Segist hafa tryllst þegar Hafdís hótaði forræðissviptingu Ekkert sem bendi til málþófs um veiðigjöld Þeir sem gangi inn sem páfaefni gangi út sem kardinálar Skorað á Ísraela og átök hafin milli Indlands og Pakistans Ekki hægt að renna sér í Lágafellslaug næstu vikuna Rekstur Reykjanesbæjar fram úr vonum vegna hærri útsvarstekna Veiðigjöldin enn rædd en þó ekki á dagskrá í dag Sex evrópskir utanríkisráðherrar skora á Ísrael Stútur á 106 þar sem hámarkshraði var sextíu Vilja að ríkisstarfsmenn geti starfað til 73 ára aldurs Alþingi hafi mistekist að tryggja þjóðinni eðlilegan hlut Boða sprengingar við Hvammsvirkjun í allt sumar Moskítóflugur muni koma til Íslands Áberandi ráðamenn „keppist við að hnykla vöðva sína, beita hótunum og þvingunum“ Ekki inni í myndinni að fyrirkomulag hvalveiða haldist óbreytt Fékk rætin skilaboð vegna veðmála eftir að hafa klikkað á vítum Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Álfurinn í landsliðsbúningi í ár Líflátshótanir í kjölfar veðmála og óttaslegin eftir útburð Þrír fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys við Smáralind Sjá meira
Þrír leitað á neyðarmóttöku fyrir þolendur kynferðisofbeldis frá því um helgina Verkefnisstjóri neyðarmóttökunnar segir að einhverjir leiti til móttökunnar flestar helgar ársins. 27. ágúst 2015 16:07
Helgi Seljan hneykslaður á umfjöllun Eyjafrétta Hafnar því að hann hafi gefið skotleyfi á Þjóðhátið. 6. ágúst 2015 14:41
Upplýstu um kynferðisbrot vegna frétta frá neyðarmóttöku Þrjár konur hafa leitað til neyðarmóttöku kynferðisbrota á Landspítalanum í Fossvogi eftir Verslunarmannahelgina. Brotin voru öll framin á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum. Einn þriðji þeirra sem leitar á neyðarmóttökuna er undir lögaldri. Páley Borgþórsdóttir sér ekki eftir ákvörðun um að upplýsa ekki um fjölda kynferðisbrota á Þjóðhátíð. Ekki stóð til að upplýsa strax um fjölda kynferðisbrota en upplýsingagjöf neyðarmóttökunnar varð til þess að lögreglan í Vestmannaeyjum fylgdi á eftir. 4. ágúst 2015 19:00
Róbert Marshall telur sjálfstæðismenn í Eyjum rækta með sér skrýtnar skoðanir „Svo verða þeir alltaf jafn hissa og sárir þegar býsnast er yfir skoðunum þeirra,“ segir Eyjamaðurinn og þingmaðurinn. 4. ágúst 2015 23:40
Líkir umræðunni um Páleyju við galdrabrennu og vill afsökunarbeiðni „Að kalla þetta þöggun er rökleysa og misnotkun á hugtakinu.“ 12. ágúst 2015 10:22
Nauðgað af þremur karlmönnum á þjóðhátíð: „Fannst þetta vera eitthvað sem ég hafði kallað yfir mig“ Þegar Brynhildur Yrsa Guðmundsdóttir var tvítug ákvað hún að skella sér á þjóðhátíð í Eyjum með vinum og vinkonum. Ferðin var eftirminnileg en þó ekki á góðan hátt. 25. ágúst 2015 12:00
Sjáðu augnablikið sem enginn gleymir: 15 þúsund hjörtu slógu í takt á Þjóðhátíð Stemningin var hreint út sagt mögnuð á sunnudagskvöldið í Vestmannaeyjum þegar Ingólfur Þórarinsson steig á svið og stýrði Brekkusöngnum. 4. ágúst 2015 12:53
Nauðgað á Þjóðhátíð: „Mér finnst Páley vera að gera svo rétt“ „Var þetta mér að kenna? Hefði ég ekki átt að kæra þetta strax, hefði ég átt að bíða í nokkrar vikur uppá að losna við þessa fjölmiðlaumfjöllun?“ spyr Marta Möller, sem óttaðist að kæra nauðgun vegna fjölmiðlaumfjöllunar. 7. ágúst 2015 09:30
Lögreglustjórinn í Vestmannaeyjum: Erfitt að koma í veg fyrir kynferðisbrot á fjölmennum útihátíðum Þrjár konur leituðu á neyðarmóttöku vegna kynferðisbrota á Þjóðhátíð. 4. ágúst 2015 13:47
Lögregla leitar að vitnum að atviki á Þjóðhátíð Maður var fluttur á sjúkrahús vegna heilablæðingar. Lögregla rannsakar málið. 14. ágúst 2015 14:41
Helgi Hrafn vill upplýsingar um kynferðisbrot á Þjóðhátíð Helgi Hrafn Gunnarsson, kafteinn Pírata, vill vita hversu margar tilkynningar um kynferðisbrot á þjóðhátíð bárust lögreglu. 23. september 2015 17:23
Segir ákvörðun Páleyjar hafa verið rétta Kona sem hefur tvisvar upplifað nauðgun fylltist reiði vegna umræðunnar um ákvörðun lögreglu. 8. ágúst 2015 12:00