Spánverjar komnir á EM | Vonir Svartfellinga úr sögunni Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 9. október 2015 21:03 Cazorla skoraði tvívegis gegn Lúxemborg. vísir/getty Evrópumeistarar Spánverja tryggðu sér sæti í lokakeppni EM 2016 með öruggum 4-0 sigri á Lúxemborg í C-riðli undankeppninnar í kvöld. Santi Cazorla og Paco Alcácer skoruðu tvö mörk hvor fyrir Spán sem er búinn að tryggja sér 1. sætið í riðlinum. Slóvakía og Úkranía berjast um 2. sætið en bæði lið eru með 19 stig fyrir lokaumferðina. Úkraínumenn unnu Makedóníu 0-2 á útivelli í kvöld á meðan Slóvakar töpuðu 0-1 fyrir Hvíta-Rússlandi á heimavelli. Slóvakar eru í 2. sætinu sökum betri árangurs í innbyrðis viðureignum gegn Úkraínumönnum. Slóvakar mæta Lúxemborg í lokaumferðinni á meðan Úkraína fær Spán í heimsókn. Svíar eiga enn möguleika á að ná 2. sætinu í G-riðli en þeir unnu 0-2 sigur á Lichtenstein í kvöld. Svíþjóð er með 15 stig í 3. sætinu, tveimur stigum á eftir Rússlandi sem vann 1-2 sigur á Moldóvu. Svíar taka á móti Moldóvu í lokaumferðinni á meðan Rússar fá Svartfjallaland í heimsókn. Austurríkismenn gerðu út um vonir Svartfellinga um að ná 3. sætinu í G-riðli með 2-3 sigri í Podgorica í kvöld. Austurríkismenn eru þegar komnir á EM en þeir eru með 25 stig á toppi riðilsins.C-riðill:Spánn 4-0 Lúxemborg 1-0 Santi Cazorla (42.), 2-0 Paco Alcácer (67.), 3-0 Alcácer (80.), 4-0 Cazorla (85.).Makedónía 0-2 Úkranía 0-1 Yevhen Seleznyov, víti (59.), 0-2 Artem Kravets (87.).Slóvakía 0-1 Hvíta-Rússland 0-1 Stanislav Dragun (34.).G-riðill:Lichtenstein 0-2 Svíþjóð 0-1 Marcus Berg (18.), 0-2 Zlatan Ibrahimović (55.).Moldóva 1-2 Rússland 0-1 Sergei Ignashevich (58.), 0-2 Artem Dzyuba (78.), 1-2 Eugeniu Cebotaru (85.).Svartfjallaland 2-3 Austurríki 1-0 Mirko Vučinić (32.), 1-1 Marc Janko (55.), 2-1 Fatos Bećiraj (68.), 2-2 Marko Arnautovic (81.), 2-3 Marcel Sabitzer (90+2). EM 2016 í Frakklandi Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Enski boltinn Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Í beinni: KA - Fram | Hart barist á Akureyri Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Í beinni: Fulham - Manchester United | Hvað gera djöflarnir í Lundúnum? María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Sjá meira
Evrópumeistarar Spánverja tryggðu sér sæti í lokakeppni EM 2016 með öruggum 4-0 sigri á Lúxemborg í C-riðli undankeppninnar í kvöld. Santi Cazorla og Paco Alcácer skoruðu tvö mörk hvor fyrir Spán sem er búinn að tryggja sér 1. sætið í riðlinum. Slóvakía og Úkranía berjast um 2. sætið en bæði lið eru með 19 stig fyrir lokaumferðina. Úkraínumenn unnu Makedóníu 0-2 á útivelli í kvöld á meðan Slóvakar töpuðu 0-1 fyrir Hvíta-Rússlandi á heimavelli. Slóvakar eru í 2. sætinu sökum betri árangurs í innbyrðis viðureignum gegn Úkraínumönnum. Slóvakar mæta Lúxemborg í lokaumferðinni á meðan Úkraína fær Spán í heimsókn. Svíar eiga enn möguleika á að ná 2. sætinu í G-riðli en þeir unnu 0-2 sigur á Lichtenstein í kvöld. Svíþjóð er með 15 stig í 3. sætinu, tveimur stigum á eftir Rússlandi sem vann 1-2 sigur á Moldóvu. Svíar taka á móti Moldóvu í lokaumferðinni á meðan Rússar fá Svartfjallaland í heimsókn. Austurríkismenn gerðu út um vonir Svartfellinga um að ná 3. sætinu í G-riðli með 2-3 sigri í Podgorica í kvöld. Austurríkismenn eru þegar komnir á EM en þeir eru með 25 stig á toppi riðilsins.C-riðill:Spánn 4-0 Lúxemborg 1-0 Santi Cazorla (42.), 2-0 Paco Alcácer (67.), 3-0 Alcácer (80.), 4-0 Cazorla (85.).Makedónía 0-2 Úkranía 0-1 Yevhen Seleznyov, víti (59.), 0-2 Artem Kravets (87.).Slóvakía 0-1 Hvíta-Rússland 0-1 Stanislav Dragun (34.).G-riðill:Lichtenstein 0-2 Svíþjóð 0-1 Marcus Berg (18.), 0-2 Zlatan Ibrahimović (55.).Moldóva 1-2 Rússland 0-1 Sergei Ignashevich (58.), 0-2 Artem Dzyuba (78.), 1-2 Eugeniu Cebotaru (85.).Svartfjallaland 2-3 Austurríki 1-0 Mirko Vučinić (32.), 1-1 Marc Janko (55.), 2-1 Fatos Bećiraj (68.), 2-2 Marko Arnautovic (81.), 2-3 Marcel Sabitzer (90+2).
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Enski boltinn Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Í beinni: KA - Fram | Hart barist á Akureyri Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Í beinni: Fulham - Manchester United | Hvað gera djöflarnir í Lundúnum? María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Sjá meira