Páfinn messaði yfir Bandaríkjamönnum Samúel Karl Ólason skrifar 23. september 2015 15:40 Frans páfi og Barack Obama. Vísir/AFP Frans páfi byrjaði heimsókn sína til Bandaríkjanna á því að kalla eftir aðgerðum gegn loftslagsvandanum. Hann sagði að ekki væri hægt að velta honum yfir á næstu kynslóðir. Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, þakkaði páfanum fyrir vinnu sína í garð fátækra og plánetunnar. Tekið var á móti páfanum með pomp og prakt og hafa þúsundir lagt leið sína til Washington DC til að berja páfann augum. Höfuðborgin var fyrsti viðkomustaður Francis á sex daga ferðalagi hans um Bandaríkin. Á vef AP fréttaveitunnar segir að hluti biskupa í Bandaríkjunum eigi erfitt með að sætta sig við þá stefnu sem Francis hefur tekið. Þá sérstaklega varðandi hjónabönd samkynhneigðra og fóstureyðingu. Frans mun flytja ræðu í þinginu í Washington á morgun. Þar sem meirihlutinn eru repúblikanar sem einnig eru ekki sammála honum og Obama varðandi áðurnefnd atriði. Á föstudaginn mun páfinn flytja ræðu hjá Sameinuðu þjóðunum á föstudaginn. Welcome to the White House, @Pontifex! Your messages of love, hope, and peace have inspired us all.— President Obama (@POTUS) September 23, 2015 Tengdar fréttir Vill syndaaflausnir vegna fóstureyðinga Francis Páfi vill að prestar komi til móts við bæði konu og lækna. 1. september 2015 12:57 Páfinn mættur til Kúbu Vill að kirkjan í Kúbu fái aukið frelsi og fjárráð. 19. september 2015 22:03 Frans páfi fundaði með Fídel Castro Páfi og Kúbuforsetinn fyrrverandi ræddu meðal annars trúmál og ástand heimsins. 20. september 2015 23:44 Dregur biskupa til ábyrgðar Nýr dómstóll hefur verið skipaður í Páfagarði. 11. júní 2015 07:00 Vatíkanið tekur á móti tveimur fjölskyldum á flótta Francis páfi hvetur aðra kaþólikka til að gera slíkt hið sama. 6. september 2015 20:04 Páfi býður fráskilda velkomna Frans vill ekki bannfæra. 6. ágúst 2015 08:00 Baðst fyrirgefningar á syndum kaþólsku kirkjunnar Páfinn er nú á ferðalagi um Suður-Ameríku en hann ræddi við leiðtoga Inka í Bólivíu sem og aðra leiðtoga. 10. júlí 2015 09:00 Mest lesið Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Erlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent Bindur vonir við Vor til vinstri Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Innlent Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Innlent Fleiri fréttir Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Vilja dauðarefsingu af borðinu vegna hagsmunaáreksturs ráðherra Pútín sagður hafa valið Witkoff Gerðu umfangsmiklar árásir gegn ISIS í Sýrlandi Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Epstein-skjölin birt Draga tilvist neðanjarðarhafs á Títan í efa Réðust á skip úr skuggaflotanum þúsundir kílómetra frá Úkraínu Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Trump vill til tunglsins fyrir 2028 Herða reglur og ráðast í endurkaup á skotvopnum Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Evrópa samþykkir 90 milljarða evra lán til Úkraínu Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Beita dómara ICC refsiaðgerðum vegna Ísrael Taka á kvenfyrirlitningu með sérstöku námskeiði fyrir drengi Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Frú Macron í klandri eftir ósmekkleg ummæli um femínista „Dr. Dauði“ í lífstíðarfangelsi fyrir að myrða tólf Ekki hafi verið rétt að benda á Skandia-manninn sem morðingja Palme Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Segir „evrópsk svín“ vilja hagnast á falli Rússlands Auðgaðist ævintýralega á svikum og prettum Eldur í Tívolí Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Bondi morðinginn formlega ákærður í 59 liðum Trump setur hafnbann á olíuskip á leið til og frá Venesúela Sjá meira
Frans páfi byrjaði heimsókn sína til Bandaríkjanna á því að kalla eftir aðgerðum gegn loftslagsvandanum. Hann sagði að ekki væri hægt að velta honum yfir á næstu kynslóðir. Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, þakkaði páfanum fyrir vinnu sína í garð fátækra og plánetunnar. Tekið var á móti páfanum með pomp og prakt og hafa þúsundir lagt leið sína til Washington DC til að berja páfann augum. Höfuðborgin var fyrsti viðkomustaður Francis á sex daga ferðalagi hans um Bandaríkin. Á vef AP fréttaveitunnar segir að hluti biskupa í Bandaríkjunum eigi erfitt með að sætta sig við þá stefnu sem Francis hefur tekið. Þá sérstaklega varðandi hjónabönd samkynhneigðra og fóstureyðingu. Frans mun flytja ræðu í þinginu í Washington á morgun. Þar sem meirihlutinn eru repúblikanar sem einnig eru ekki sammála honum og Obama varðandi áðurnefnd atriði. Á föstudaginn mun páfinn flytja ræðu hjá Sameinuðu þjóðunum á föstudaginn. Welcome to the White House, @Pontifex! Your messages of love, hope, and peace have inspired us all.— President Obama (@POTUS) September 23, 2015
Tengdar fréttir Vill syndaaflausnir vegna fóstureyðinga Francis Páfi vill að prestar komi til móts við bæði konu og lækna. 1. september 2015 12:57 Páfinn mættur til Kúbu Vill að kirkjan í Kúbu fái aukið frelsi og fjárráð. 19. september 2015 22:03 Frans páfi fundaði með Fídel Castro Páfi og Kúbuforsetinn fyrrverandi ræddu meðal annars trúmál og ástand heimsins. 20. september 2015 23:44 Dregur biskupa til ábyrgðar Nýr dómstóll hefur verið skipaður í Páfagarði. 11. júní 2015 07:00 Vatíkanið tekur á móti tveimur fjölskyldum á flótta Francis páfi hvetur aðra kaþólikka til að gera slíkt hið sama. 6. september 2015 20:04 Páfi býður fráskilda velkomna Frans vill ekki bannfæra. 6. ágúst 2015 08:00 Baðst fyrirgefningar á syndum kaþólsku kirkjunnar Páfinn er nú á ferðalagi um Suður-Ameríku en hann ræddi við leiðtoga Inka í Bólivíu sem og aðra leiðtoga. 10. júlí 2015 09:00 Mest lesið Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Erlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent Bindur vonir við Vor til vinstri Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Innlent Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Innlent Fleiri fréttir Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Vilja dauðarefsingu af borðinu vegna hagsmunaáreksturs ráðherra Pútín sagður hafa valið Witkoff Gerðu umfangsmiklar árásir gegn ISIS í Sýrlandi Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Epstein-skjölin birt Draga tilvist neðanjarðarhafs á Títan í efa Réðust á skip úr skuggaflotanum þúsundir kílómetra frá Úkraínu Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Trump vill til tunglsins fyrir 2028 Herða reglur og ráðast í endurkaup á skotvopnum Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Evrópa samþykkir 90 milljarða evra lán til Úkraínu Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Beita dómara ICC refsiaðgerðum vegna Ísrael Taka á kvenfyrirlitningu með sérstöku námskeiði fyrir drengi Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Frú Macron í klandri eftir ósmekkleg ummæli um femínista „Dr. Dauði“ í lífstíðarfangelsi fyrir að myrða tólf Ekki hafi verið rétt að benda á Skandia-manninn sem morðingja Palme Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Segir „evrópsk svín“ vilja hagnast á falli Rússlands Auðgaðist ævintýralega á svikum og prettum Eldur í Tívolí Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Bondi morðinginn formlega ákærður í 59 liðum Trump setur hafnbann á olíuskip á leið til og frá Venesúela Sjá meira
Vill syndaaflausnir vegna fóstureyðinga Francis Páfi vill að prestar komi til móts við bæði konu og lækna. 1. september 2015 12:57
Frans páfi fundaði með Fídel Castro Páfi og Kúbuforsetinn fyrrverandi ræddu meðal annars trúmál og ástand heimsins. 20. september 2015 23:44
Vatíkanið tekur á móti tveimur fjölskyldum á flótta Francis páfi hvetur aðra kaþólikka til að gera slíkt hið sama. 6. september 2015 20:04
Baðst fyrirgefningar á syndum kaþólsku kirkjunnar Páfinn er nú á ferðalagi um Suður-Ameríku en hann ræddi við leiðtoga Inka í Bólivíu sem og aðra leiðtoga. 10. júlí 2015 09:00