Páfinn messaði yfir Bandaríkjamönnum Samúel Karl Ólason skrifar 23. september 2015 15:40 Frans páfi og Barack Obama. Vísir/AFP Frans páfi byrjaði heimsókn sína til Bandaríkjanna á því að kalla eftir aðgerðum gegn loftslagsvandanum. Hann sagði að ekki væri hægt að velta honum yfir á næstu kynslóðir. Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, þakkaði páfanum fyrir vinnu sína í garð fátækra og plánetunnar. Tekið var á móti páfanum með pomp og prakt og hafa þúsundir lagt leið sína til Washington DC til að berja páfann augum. Höfuðborgin var fyrsti viðkomustaður Francis á sex daga ferðalagi hans um Bandaríkin. Á vef AP fréttaveitunnar segir að hluti biskupa í Bandaríkjunum eigi erfitt með að sætta sig við þá stefnu sem Francis hefur tekið. Þá sérstaklega varðandi hjónabönd samkynhneigðra og fóstureyðingu. Frans mun flytja ræðu í þinginu í Washington á morgun. Þar sem meirihlutinn eru repúblikanar sem einnig eru ekki sammála honum og Obama varðandi áðurnefnd atriði. Á föstudaginn mun páfinn flytja ræðu hjá Sameinuðu þjóðunum á föstudaginn. Welcome to the White House, @Pontifex! Your messages of love, hope, and peace have inspired us all.— President Obama (@POTUS) September 23, 2015 Tengdar fréttir Vill syndaaflausnir vegna fóstureyðinga Francis Páfi vill að prestar komi til móts við bæði konu og lækna. 1. september 2015 12:57 Páfinn mættur til Kúbu Vill að kirkjan í Kúbu fái aukið frelsi og fjárráð. 19. september 2015 22:03 Frans páfi fundaði með Fídel Castro Páfi og Kúbuforsetinn fyrrverandi ræddu meðal annars trúmál og ástand heimsins. 20. september 2015 23:44 Dregur biskupa til ábyrgðar Nýr dómstóll hefur verið skipaður í Páfagarði. 11. júní 2015 07:00 Vatíkanið tekur á móti tveimur fjölskyldum á flótta Francis páfi hvetur aðra kaþólikka til að gera slíkt hið sama. 6. september 2015 20:04 Páfi býður fráskilda velkomna Frans vill ekki bannfæra. 6. ágúst 2015 08:00 Baðst fyrirgefningar á syndum kaþólsku kirkjunnar Páfinn er nú á ferðalagi um Suður-Ameríku en hann ræddi við leiðtoga Inka í Bólivíu sem og aðra leiðtoga. 10. júlí 2015 09:00 Mest lesið Drengurinn fannst heill á húfi Innlent Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Innlent Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Innlent Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Innlent Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Innlent Guðrún hrókerar í þingflokknum Innlent Hildur segir af sér til að forðast átök Innlent Flestir tollar Trumps eru ólöglegir, í bili Erlent Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Innlent Háskólinn í stað Hótel Sögu sem heyrir sögunni til Innlent Fleiri fréttir Úkraínumenn réðust á olíuvinnslu en Rússar á fjölbýlishús Flestir tollar Trumps eru ólöglegir, í bili Skutu hver annan fyrir orður og bætur Skoða að endurheimta votlendi til að stöðva loftslagsbreytingar og Rússa Sviptir Harris vernd Stærsta geimfyrirtæki Rússlands á vonarvöl Afhjúpaði eigin njósnara á X Shinawatra bolað úr embætti Slagsmál á mexíkóska þinginu yfir ræðutíma Ekki lengur fjarlægur möguleiki að hringrás í Atlantshafi stöðvist Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Sjá meira
Frans páfi byrjaði heimsókn sína til Bandaríkjanna á því að kalla eftir aðgerðum gegn loftslagsvandanum. Hann sagði að ekki væri hægt að velta honum yfir á næstu kynslóðir. Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, þakkaði páfanum fyrir vinnu sína í garð fátækra og plánetunnar. Tekið var á móti páfanum með pomp og prakt og hafa þúsundir lagt leið sína til Washington DC til að berja páfann augum. Höfuðborgin var fyrsti viðkomustaður Francis á sex daga ferðalagi hans um Bandaríkin. Á vef AP fréttaveitunnar segir að hluti biskupa í Bandaríkjunum eigi erfitt með að sætta sig við þá stefnu sem Francis hefur tekið. Þá sérstaklega varðandi hjónabönd samkynhneigðra og fóstureyðingu. Frans mun flytja ræðu í þinginu í Washington á morgun. Þar sem meirihlutinn eru repúblikanar sem einnig eru ekki sammála honum og Obama varðandi áðurnefnd atriði. Á föstudaginn mun páfinn flytja ræðu hjá Sameinuðu þjóðunum á föstudaginn. Welcome to the White House, @Pontifex! Your messages of love, hope, and peace have inspired us all.— President Obama (@POTUS) September 23, 2015
Tengdar fréttir Vill syndaaflausnir vegna fóstureyðinga Francis Páfi vill að prestar komi til móts við bæði konu og lækna. 1. september 2015 12:57 Páfinn mættur til Kúbu Vill að kirkjan í Kúbu fái aukið frelsi og fjárráð. 19. september 2015 22:03 Frans páfi fundaði með Fídel Castro Páfi og Kúbuforsetinn fyrrverandi ræddu meðal annars trúmál og ástand heimsins. 20. september 2015 23:44 Dregur biskupa til ábyrgðar Nýr dómstóll hefur verið skipaður í Páfagarði. 11. júní 2015 07:00 Vatíkanið tekur á móti tveimur fjölskyldum á flótta Francis páfi hvetur aðra kaþólikka til að gera slíkt hið sama. 6. september 2015 20:04 Páfi býður fráskilda velkomna Frans vill ekki bannfæra. 6. ágúst 2015 08:00 Baðst fyrirgefningar á syndum kaþólsku kirkjunnar Páfinn er nú á ferðalagi um Suður-Ameríku en hann ræddi við leiðtoga Inka í Bólivíu sem og aðra leiðtoga. 10. júlí 2015 09:00 Mest lesið Drengurinn fannst heill á húfi Innlent Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Innlent Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Innlent Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Innlent Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Innlent Guðrún hrókerar í þingflokknum Innlent Hildur segir af sér til að forðast átök Innlent Flestir tollar Trumps eru ólöglegir, í bili Erlent Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Innlent Háskólinn í stað Hótel Sögu sem heyrir sögunni til Innlent Fleiri fréttir Úkraínumenn réðust á olíuvinnslu en Rússar á fjölbýlishús Flestir tollar Trumps eru ólöglegir, í bili Skutu hver annan fyrir orður og bætur Skoða að endurheimta votlendi til að stöðva loftslagsbreytingar og Rússa Sviptir Harris vernd Stærsta geimfyrirtæki Rússlands á vonarvöl Afhjúpaði eigin njósnara á X Shinawatra bolað úr embætti Slagsmál á mexíkóska þinginu yfir ræðutíma Ekki lengur fjarlægur möguleiki að hringrás í Atlantshafi stöðvist Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Sjá meira
Vill syndaaflausnir vegna fóstureyðinga Francis Páfi vill að prestar komi til móts við bæði konu og lækna. 1. september 2015 12:57
Frans páfi fundaði með Fídel Castro Páfi og Kúbuforsetinn fyrrverandi ræddu meðal annars trúmál og ástand heimsins. 20. september 2015 23:44
Vatíkanið tekur á móti tveimur fjölskyldum á flótta Francis páfi hvetur aðra kaþólikka til að gera slíkt hið sama. 6. september 2015 20:04
Baðst fyrirgefningar á syndum kaþólsku kirkjunnar Páfinn er nú á ferðalagi um Suður-Ameríku en hann ræddi við leiðtoga Inka í Bólivíu sem og aðra leiðtoga. 10. júlí 2015 09:00
Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Innlent
Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Innlent